Ný tíðindi - 02.06.1852, Side 4

Ný tíðindi - 02.06.1852, Side 4
48 laun 250 rbdd., sem væri allt hið minnsta einkum í byrjuninni á meðan hann væri aft koma jörftunni í lag. Eptirstöftvunum, 130 rbdd., vildu })au láta verja til óvissra útgjalda, t. a. m. fyrir bækur og jarftyrkjutól. Stipts- yfirvöklin fóru einnig fram á, aft sjer yrfti geíift vald til þess, aft kaupa nú Jiegar jörftina, ef koslur gæfist á {>ví, j)ó meft því skilyrfti, aft hún yrfti ekki dýrari, en 3000 rbdd., meft þeim kostnafti ítöldum, sem leifta kynni af endurbót á jarftarhúsunum. 5<iu tóku þaft og fram, aö sjer virtist |>aft minnu varða, þó jörðin væri ekki í Kjalarnessþingi, einungis ef skólinn, samkvæmt vilja gjafarans, væri handa fátækum börnum þaftan, og aft þaft stæfti á litlu, þó börnin þyrftu aft ferftast nokkurn veg til skólans, þar sem þau hefftu þar aftsetur, og hvaft eina, sem þau þyrftu við, Aft endingu báftu þau um, aft sjer væri send konungleg skuldabrjef fyrir fje því, sem sjófturinn ætti i Kaupmannahöfn. — Stjórnin svarafti þessu brjefi stiptsyfirvaldanna 23. d. ágústm. 1851, og fjellst aft öllu leyti á upp- ástunguna; þaraft auki hefur hún og nú þegar sent hingaft upp nokkuft af skuldabrjefunum. Um jarðyrkju á Islandi. (Framhald). 3>aft er því mesti hagur fyrir grasift, aft loptift geti sem bezt komizt þar aft, sem ræturnar eru aft leita sjer aft frjóefni íjarftvegnum, til aft leysa upp gróftr- arefnin, svo grösin geti náft þeim öldungis aft vild sinni. En því geta grösin ekki haft full not af gróftrarefnunum eins og þau eru í jörftunni? jiaft eru mörg og aftgreind frum- efni á öllum jarftvegi. Sömu efnin eru í grasinu. En í jarftvegnum eru þau í allt öftr- um jöfnufti sin á milli og allt öftruvisi sam- blönduft. Grasinu er því bæfti öldungis ó- mögulegt og óeftlilegt, aft taka móti efriuu- um eins og þau eru samblönduft í jarftvegn- um. En loptift leysir sambönd gróftrarefn- anna, svo grösin fá þaft, sem þau þurfa. Svona stendur á þvi, aft frjófsemi jarftarinnar eykst, þegar loptift getur greiftlega komizt inn í jarftveginn. Grösin þurfa lika vökvun vift. Hvergi sprettur vel, þar sem jörftin skrælnar upp, undir eins og hitadagur kem- ur, nema þegar sifeld votviftri ganga efia vatni verftur á veitt. Bæfti þurfa grösin deyj- unnar, svo hjálpar hún líka loptinu til að koma gróftrarefninu í þaft lag, scm grösin þurfa. En ekki verftur alstaftar komift vift vatnaveitingum, og enginn liefur dögg himins- ins í hendi sjer. Hvaft er þá til ráfta ? Plæg- ingin bætir mikift úr þessum vandræftum. Jörft- in drekkur i sig regnift, þegar hún er laus í sjer, svo þegar hitinn kemur, geymir hún þaft, svo hann getur ekki tekið þaft frá gras- inu. Vatnift stöftvast líka vift þjetta lagift fyrir neftan plógfarift. Regnið dreifir þvi svo notalega innán um grasveginn, aft þó hitinn þurki grassvörðinn ofan, hafa grösin samt nægan vökva niðrí jörftinni, sem þ'au draga til sin meft rótum sinum, og þeim verftur ekki meint vift, þó þurkar gangi talsverftan tíma. Plægingin veitir jörftunni öldungis nýtt gróftr- armagn. Eins og þegar hjörftin kemst úr hnappnum og dreifir sjer frjálslega um fagr- ar hlíftar, eins losnar um grösin í jarftvegin- um þjetta, svo þau geta skotift rótum sínum vítt og breitt, til aft leita sjer aft gróftrarefni. Jaft er ekki hugarburftur einn um hagnaftinn af plægingunni, ekki er þaft heldur byggt á ágóða rnanna erlendis, heldur á reynslu manna hjer í landi, þó litil sje. I Eyjafirfti hefur verið plægt nýlega, og var sáft höfrurn, og spruttu þeir svo ágætlega á litlum bletti, sem bezt var undirbúinn og rótgóftur, aft heysáta fjekkst af 4 ferföftmum, og hefftu eptir því fengizt rúmir 110 hestar af dagsláttunni. í Hafnarfirfti var og pældur 100 ferfaftma blett- ur, og var sáft höfrum ; af honuin fengust 9 hestar og heffti þar orftift 81 hestur af dag- sláttunni af heyji. En þegar svona sprettur, verftur sjálfsagt aft tví eft þríslá. En þaft sprettur líklega ekki svona fjarskalega nema þar, sem jörftin er sem bezt unrlirbúin og á- kaflega tnikift gróftrarmagn í grasveginum. En vjer höfunr talsvert af þess konar jörft. llvílík frjófsemi hlýtur aft vera í þeim túnum, sem sí og æ hefur verift borift á? 5ó hún geti ekki komift franr, nreftan grasvegurinn er svo þur og þjettur, harftur eöa spilltur á einhvern hátt. Vífta mundum vjer geta fengið þenna ágófta, sem reynslan sýnir, aft unnt sjc aft fá, og alstaðar lrlýtur ágóftinn af plæg- ingunni aft verfta meiri, en sá lragur, sem vjer ltöfum haft af nokkrum jarftabótunr. En þó nrenn efist nú ekki unr nytsenri

x

Ný tíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.