Norðri - 01.10.1853, Síða 8

Norðri - 01.10.1853, Síða 8
80 mega brenna hjer þang, hvar helzt hann vill nm landií), og viríiist sem einkaleyfl þet.ta geti gengií) í hága vií) eignar- og einkarjettindi annara. Utlendar frjettir. Me?) skipi, er kom til Reykjavíkur í s»ptembr., frjettist, aí) í sólarhringnum 22. - 23. d. ágústmán. hefíu aí> eins dáií) 10 manns úr chóleru í Kaupmannahöfn; vorn þá alls dánir J)ar 3,900 manfia; en þar á mót var hún komin til flestra hjeraSa í Danmörku. Ýmsir föílurlands- og mannvinir höfíiu skotiíi fje saman til at) ljetta natÆ fátækra manna, er sýktust af chóleru, og var þaí) orl&it) a% upphæí) 62,000 rhd., og þar aí> auki hafíii munaíiarlausum börnum, er misst höftu foreldra sína í sóttinni, verií) geflí) mikih til uppeldis. Mælt er, aí> Örsted, nú verandi æþsti ráþgjafi konnngs, hafl í sumar 19. júlí, þá aukaríkisþinginu var slitiþ, stungiþ upp á ýmsum breytingum í stjórnarskrá Dana, er lögleidd varaf þeim 5. júní 1849. Hinar helztu breytingar, er stjórn- arherrann stakk upp á, voru um ])aí>, ai) Eydanir og Jótar hefíiu þing sjer, eins og Hertogadæmin sítt út af fyrir sig, meíi úrskurþarvaldi; en eitt afcalríkisþing skyldi vera fyrir aila hluta konungsveldisins, sem skyldi haldast annaþhvert ár, og þar a?) eins ræíiast hin sameiginlegu mál allra ríkishlut- anna. Hann fór og fram á, aí> kviþdómar væru ei uppteknir, og ýmsum ákvörílunum yrí>i breytt, í tilliti til kosningar og kjörgengis. Frumvarp þetta átti sííian aí> takast optar tii um- ræíiu á ríkisþinginu, er setjast átti 4. þ. m. Heyrzt hefur, a?> strí?) þaí), sem hefur verií) í vændum millum Rússa, Tyrkja og Austurríkismanna, muni geta miþl- azt, fyrir meþaigöngu Breta og Frakka. M a n n a 1 á t. 29. d. f. m. Ijezt merkiskonan, kona prestsins sjera þoisteins Pálssonar, Talgerþur Jónsdóttir á Ilálsi í Fnjóskadal, eptir þunga sjúkdómslegu í hinni svo nefndu slímsótt. Maíiur hafþi ortiií) úti á dögunum í fyrstu hríþunum, aí> sögn, yflr fjárrekstri á Skaga- heiþi. Díka hefur og látizt, nú í haust, stúdent Skúli þóríarson á Stóruborg í Vfþidal í Húnavatnssýslu, valinn maíiur háaldr- aínir og blindur. Sjera Guftmundur Erlendsson, fyrrum prest- ur til Klippstaþar í Múlasýslu, einnig háaldrafour. Jón danne- brogsmaílur Sigurílsson á Alptanesi á Mýrum, góþur bóndi og merkur maJlur. Og £ Kaupmannahöfn hefur ftjezt þaí>- an ine!) brjefum, er fóru til Englands, og aptnr þaJaD til Reykj avfkur, a?> lögfræþingúr Finnur, sonur amtm. B. j>or- steinssonar á Stapa, væri dáinn, og einnig ekkjufrú hins ó- gleymanlega, amtmanns vors Norhlendinga og Múlasýslumanna, Gríms sál. Jónssonar. (AÍisent). Stutt frásögn um lát Bjarnar bónda Olaf^sonar frá Eyhildarholti 5. dag4maímán. 1853. þahgetaí sjálfu sjer ekki heitib mikil -tíþindi, þó bónda- mahur sá látíst, -sem ekki hefur fengizt viý neitt opinbert starf, og sem ekki hefur, aí) öþru leyti, verií) öíirum fremur nafntogahur fyrir neitt þaí), sem fram vií) hann hefur komií); en kringumstæ&ur tilfellanna geta gjört þaí), eins og fleira, eptirtektavert og merkilegt; en fyrir því, al> þetta á sjer hjer staí) vib fráfall míns sáluga ektamanns, Björns Olafssonar, vildi jeg bibja útgefendur Noríira, ah taka í hann til prent- unar þessar fáu lfnur. Næstlibií) uppstigningardagskveld bar svo til, a?) Björn sál. kom hjer sunnan svokallala Borgareyju, og lá leií) hans yílr kvfsl nokkra, sem hjer er hjá bænum, yflr hverja hann hafbi fylgt manni meí) hross, áí)ur um daginn, og var þaí) í fyrsta sinni, sem kvíslin hafli verib rilin á þessu vori. Ileima- menn sáu til hans, þegar hann kom sunnan eyna; enginn sá til, þegar hann kom al kvíslinni. Aí> litlum tíma Iibnum, þegar Björn sál. kom ekki heim, var farir) aí> athuga, hvab því mundi valda; fannst þá hestur hans alvotur meí) reibtýgj- unum; líka sást, hvar. hann hafli riþil út í kvíslina, og á sama staí) láu hestförin upp úr aptur. Meintu menn þá, aþ Björn sál. mundi hafa ætlaö aþ rí%a upp annab vab, enn þa<), sem hann fór á fyr jm dagiun, aí) hverju ekki varb komizt fyrir ísskör, nema mef því, al fara út í á þessum stab, og rita svo meí) skörinni. Seiuna reyndist, at> hjer um bil eina hest- lengd frá landi, þar sem hann hafli farií) út í, var pollur 7—8 álna djúpur, í hverjum hann fannst daginn eptir; þó var Björn sál. hinn mesti abgæzlumabur í öllu,1 og nú, sem endranær, 'öldungis ódrukkinn. Vit áttum saman mörg börn, en fjáreign okkar var lítil, og skuldir töluverbar. En hann eptirljet mjer samt og börn- um okkar þann arf, sem ekki verbur metinn vií) fjármuni því hans hreina og góba hjartalag hafíi áunnil) honum verl- uga elsku allra þeirra, sem hann þekktu. Avex.tir þess ljetu sig líka strax f ljósi vib jarbarför hans, meb því enginn t-il— kvaddra líkmanná þáli neina borgun fyrir starfa sinn; og þai) sem meira var, aí> langtum fleiri butust. til at taka af mjer börnin, enn jeg í þetta sinn vona, ab jeg mefe þurfl, fyrir utan abrar smærri velgjörtir, sem menn vií> ýms tæki- færi hafa, á þessum sítan litna tírna, autsýnt mjer. Sje nú þetta sagt til ver&skuldats heiturs öllum þeim, er hafa sýnt manndyggt) sína á mjer og mínum, sem at) lík- indum verbur þa¥> eina endurgjald frá miuni hendi fyrir vel- gjöroir þeirra; en höfundur alls góbs mun vissulega endur- gjalda þessi góbverkin, eins og öll önnur. Ab sítustu óska jeg, ati sem flestir vildu kappkosta, aí> ávinna sjer og eptirkomendum sínum þvílíkann árf, sem mjer og börnum mínum hefur fallit) í skaut. þab er dýrmæt eigu! Um þat> get jeg vitnab af eigin reynslu. Eyhildarholti í Skagaflrbi 25. dag maírnán. 1853. Filipjtía Hannesardóttér. í Bennekum á Hollandi dó, fyrir stuttu síban, kona ein, sem var orþin 107 ára; hafbi hún alit) me6tan sinn aldur á beiningaferíium, og í 50 ár aldrei komit) í rúmg fyrir 2. árum síban höfbu hjón ein hrærst aumur yflr henni, og veitt henni húsaskjól og nauíisýnlega abhjúkrun. Svo var hún heilsugób og ljett á fæti, aí> hún hvern helgan dag gekk mílu vegar til kirkju sinnar. Eptir sama hlutfalli, og hjer í Norbur- og Austuramtinu var eytt næstlibi?) ár af ýmsri munaíiarvöru, eybist á öllu landinu: fyrir vfnföng 60,000 rdl., fyrir sikur og kaffl 162,000 rbd. og fyrir tóbak 40,000 rdl., sem þá veríur alls 262,000 rdl. IJtgeíeiKlur: lí. Jónsson. J. Jónsson. Rrentaö í prentsmibjunni á Akureyri, af Helga Helgasyni.

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.