Norðri - 07.12.1860, Blaðsíða 2

Norðri - 07.12.1860, Blaðsíða 2
114 li?ati(>n) eins og þessi brjcfskrifari þar sem hann er afe lýsa ástandinii í hinum umdæmunum. Ilann talar utn, ab menn þverskailist þar einlægt við Iækninguin, þar sem þó sjálíir erindsrekarnir í fjárklábaruálinu, þegar þeir fer&ubust um norban og vestan, fundu enga ástæöu li! ab skipa þar fyrir um neinar fjárlsekningar, því lijer væri eng- inn sótin.-emur kláísi, og brjef*krifarinn \eit vel, a& fiái Iækningar hafa hjer á Iand.i hvorki fyr nje síbar verib bo&nar, þar sem enginn fjárkiáhi er. Hvernig geta þá amtfbúar norban og vestan hafa þvertkaliast vií> iækninguiu? Ab álit manna sje a& snúast a& lækningunum norban og vestan áiít jeg eins til- haefulaust og annab er landiicknirinn frambcr. Alstabar þar sem almenningsálitib hefir komib í Ijós í þessum umdiemum befir þab varib eindreg- ib meb því, ab stefna sú, sero amtnaennirnir norb- an og vestan tóku í því máli, hafi vetib hin hsppa- sælasta og afdrifabezta fyrir umdæmin; eba hvar hetir hib gagnstæba komib fram hjá almenningi? Oddvitar niburikuibarmar.nanna hafa því aldrei leiiab nninna rába eba neinna bragb a til ab cíla neina kiábalijálrú hiá alrnenningi. þeir hafa fyr og sibar eiiiuogis skfrskoiab til reynslunnar, som æiti ab skera úr, liver siefnan væri affara- beiri, og híb síbasta þing leiddi nseg ri>k ab. því, ab reynslan hc:bi sýnt, ab nilurskuriurinn bcfii otbib affaraáaslli, og stendur þab enn aWegóhi ak- ib af læknintaniöununum. þab er því sjálfur dokior Iljaltalín, sem meb því ab reyna ab útbreiba smánarlegar skröksögur meba! anriara þjóba, leit- ar rába og b’-agba, og þeirra ekki sem bextrs, til þess ab velta af sjer hinum þunga og óþægiiega dómi, sem almenningsálitib fyrir löngu hefir á hann lagt. þó tekur nú steininn úr, þegar þessi brjefskrifari segir, ab fjárfsekkunin fyrir nortan og vestan bin fyrirfarandi ár, og sem almenn- ingur meb rjettu kennir harbærí, komi af lang- vinnuin húbsjdkdcmi, og þetta sje sannab af lakn- ingamönnurn, fje sje hjer ullarlaust og krókni eba fái drepandi lungeaveiki, og þetta aje orsök fjárfækkunarinnar hjá os*. Vjer erum vissir um þab, ab hinn alræmdi Sölfi Helgason hefir aldrei farib meb slík ósannindi, og þó svífst ekki iand- æknirinn sjálfur ab beraslíkt fram, oggætirþess ekki, ab áburbur sá er í þessu liggur um alia landsmenn er verri og heimsklegri en sagt yrbb um óbótamenn. Hjer kemur aptur fram bend- :t>g sú, ab menn hafi dulih klábann fyrir nor&an og vcstan, Inb sama er hann fyr mun bafa róg- borib embættismcnn um vib stjórnina, cn nú á kláb- inn ekki ab geta dulizt lengur. þab er s&iHiur- lega líkara vitfirring en lærbum inanni, a& ætla, ab sú veiki sem hefir gjört slíkan Ijarska uala á fju Sunnlendinga þiátt fyrir ailar lækningar, gcti dulizt hjer svo árum skipli án nokkurra iækn- ingatilrauna, og an þess a& nein skepna drepist úr benni, enda er þab svo frábærlega heimsklegt 'Og illgirnislegt ab attla mönnum þá virléysa, ab láta hættuiegan klába ey&a fjenu ár frá ári og hirba ekki um. Vjer getum sagt J. II. þab, ab þab er langt frá því, að bændur vorir sjeu jafnheimsk- ir eta jafnvondir og hann æilar þá í þessu; og þegar mennía&ir menn fara ab halda máli sfnu til kapps á þenna liátt, þegar æbstu embættismenn skirrast ekki vib a& ní&a ianda sína þannig____og bera á þá alveg ósannar sakargiptir fyrir útlcnd- mn þjóbum einuntis til að fegra ejginn máistab sinn —, þá er illa komið fyrir þjóðinni, og lítil Ifk- indi tií, að hib sanna verbi ofan á. Menn skyldu mega vænta þess af þeirn, sem vilja vcra odd- vitar fvrir emhverri skobun, ab þeir um 1, ib og þc-ir veiðu skobnn sína kappsamlega meb skyn- samlegnm ástæbum Ijeti mótstnbumenn sfna njóta sannmælis og gætti þess eir.kum ab bafa gófan máistab og Ijúga ekki viljandi upp á þá. Duktor Hjaltelfn hefir sannarlega ekki farizt allt svo .óalfinnanlega í klábarnálinu, a& hann m< gi æila sjer þaun dul ab ausa haturlégum ósönnum ó- hrótri yíir alian þr.rra landa sinna, og þó hann sokum embsettisstöbu sinnar fái um stund abgöngu a& k°ma þess konar brjefmi&um á framfæri er- lendis, þá má hann vita, ab slfkt lilýtur alveg ab kæfa þann virbingarneista, sem iar.dar hans enn bera fyrir honum. ÆPISAG A Mohamed Ibn Abdailah fram a& fióttanum til Medína. (Framli.). Omar stillist og angra&i reiði sína og dró fótinn af brjósti Seid. „Sýndu mjer riti&I* sag&i bann, en Emina vildi ekki leyfa honum a& snerta hina helgu bók fyr en bann hafbi þvegiö hendur sínar. það sem Omar las er sagt hafi verið 20. kapítnli f koranin, sem byrjar þannig; »1 nafni hins almiskunnsama gu&s! Vjer höf- um ekki sent koranin tíl a& skaða mennina held- ur sera áminnara til ab kenna þeim ab þekkja trúna á sa.man guð, hinn mikla skapara himins

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.