Norðri - 07.12.1860, Blaðsíða 6

Norðri - 07.12.1860, Blaðsíða 6
glnggt og greinilega, hvcrnig stjórnin licidnr oss cinlœgt í krcppu, fer fiaí htín kemst og skellir Bkollaeyiurn vií> þjóibrjeUindurn vorurn, þótt hiln gangi ckki í berhögg vib þauj; þar sem hún á hinn bóginn gef'ur Sijesv kurniönmim langtum rncira sjálfsforrsíii, af því þeir eru sprarknari og afkimeiri og hafa baklijalla sem oss vantar, en Færcyjar aptur orímar hreint innlírndar Danmörku eökuin þese, ab engin veruleg mótstafa hefir ver- ib frá þeirra iiálfu, og verba því nú ab búa und- ir því, ab ríkisþing Dana segi liig þar í landi. {regar höfundurinn tiefir meb fáum en skýr- um orbum .tekib fram, Lvernig smám saman hafi á seinni tíb lifnab vib í landi vorn, cinkum síban ab alþirig var stofnab, og sýnt fram á, hvernig rjttlindin smátt og smátt vinnist, ef vjer sjálfir fylgjnm fast og iátiim engan bi'^mg á oss finna. pet'nir hann til liitt og þetta, er gcti styrkt ub þvf, 'ab pj'ira oss krapt - og þn'nn’iti í þessu stríbi. Vjer eiguin þá fyrst »b venja oss af ab treysía á stjornina eifla oss til hjálpar, kappkosta af fremsta megrd, ab efia alla atvinnuveuu vora tíl sjós og lands, og sem dæmi, hvei i ig si kt megi tafca*t nó þegar verz'mnin er or.bin íiÍTeg frjáls, (iilViir hann hinn mikla verbatika, sem vSrur 'Oiar liafa fei.gis sjbari verzlunin vnr gcfin frjáls. j’ír i.æst þurfum yjer ai efla mcnmun vora til ab geta abdugab sera bezt og aukib aívinnureg- una, og slfkt getum vjer bezt meb húnabarskól- um, og ræbur höfundurinn rnjög til ab stofna þá af eigin efnum; því ef fariÖ sje ab bíÖa eptir lijátp frá stjórninni, þá muni þaöoílengi dragast. HSfunduiinn játar nú reyndar, ab lslendingar hafi haft töiuveibati áhuga á þessu máli, og þab haíi jafnvc! komizt sro iangt, ab rætt hafi verib um á fundum ab stofna þessa skóla af eigin rammleik, en af því menn haíi vantab íagib hafi eklcert orb- ib úr, og hafi málib síban komib til alþingis og frá þeim tíma sje eins og allir bíbi eptir stjúrn- inni. Vjer verbum ab geta þcss hjer, ab höfund- urinn segir þab alla tfina satt, aÖ vjer gætum fyr- ir löngu verib búnir aö koma upp búnabarskóla og þab fleirum en einum, ebu ab minnsta kosti safna töiuverbu fje til þets, cf ab vjer jafnframt því ab gjöra bollaleggingar um slíkt á fundum, hefbum iátib oss jafnhugab um aÖ byrja fyrirtarkiÖ í verkinu. Meb haganlegu fyrirkomulagi á þess konar samskotum, til ab efla búskap landsmauna, efumst vjer ekki um, ab stór sjóbur væri> þegar safnabur, ein3 og höfundurinn sýnir, ab þó menn I ekki gæfi nema 1 skilding af hverju uliarpmidi yrli þab stundum 18,000 rd. á ári. jm iinnst oss höfunduririn ikki taka þab jafnvel fram og vera átti, ab uppástungur hins síbasta alþingis lutu beinlínis ab því, áb stofna skóla þessa íyr- ir fje landrunaniia, þar sem stjórnip varjekki beb—. in um annab en eina jörb í hverju umdæmi til þessa fyrirtækis. Einstaka setningar virbast oss mibur takast ✓ hjá þessum ágæta höfundi, einkum þar sem hann er sjálfur á SÖru máii en fjöldi landsmanna hans. þannig virÖistoss þaÖ á 14. bis. abjafna saraan hinum raunalegu kaffi og brennuvínskaupum, sem allir sjá missmíbi á, þó ekki verbi neitt aÖ gjört, og fjármiSsu þeirri, er kiábafaraldiib hefir ollab, af því menn Iiafa ekki farib aÖ rábum lians ab iækna fje hvort som þab er sjúkt cba tieiibrigt. þenna jSfnub hóldum vjer, ab fáir geti ekiiiÖ. j>ab tnun og lúta áÖ li'mu saina, er vitnar um svo nrikla vonardevfu og svartagali hjá hSfundinum, er iiann segir: ,[>ab væri mjög óheppiiegt fyrir oss, efvjer kynrmm einungis ab hafa samtrik oSs til fjártjóns og óhamingj'i.'4 og í rinnan stab er hann »egir, ab alþingi spilli fyrir áliti "sfnu, ,ef þab fylgi f am (itíiin óstæbum, er ekki geti stabizt fyrir skynsamra óvilhaiira manua dóiai“. Vjer mimi- tunst aldrei, ab alþingi hafi fiam fylgt slíkum á- lyktunuui, og eignum þessa skobnn heldur ein- hverju þunglyndi höfundarins. þ>ab er allt næsta meikilegt, cr höfundurinu segir nm mebferb stjórnarinnar á þinginu og þjób- inni í fjárhagsefnum voruni; hversu stjórnin heimt- araf þinginu, ab þab ávísi fje til þeirra stofnana, sem þingib bibur um, án þe»s þab hafi þó nein fjár- hagsráb o. s. frv., og hversu hún þannig heldur Sllu í dróma. En þar á móti virbist oss ráb höf- undarins mn, aÖ aíþing slofni landssjób til ab koma því í verk sem naubsynlegast er hjer ab endur- bæta, muui verba nresta Srbugt í framkvæmdinni, því alþingi gæti ab oss virbist engan veginn tagt nein gjoid á sem alþ'ingi, helduryrbi abgjöraþabeins og nefnd emstakra manna, er taka *ig saman um ab safna fje ti! cirihvcrs fyrirtækis, og vari valt á ab ætla, hve mikill árangur yrbi ab þess konar áskorun þingsins tit áimennings ab skjóta saman fje af frjálsuni viija í landsjób þemia. f>ó vild- um vjer gjarna óska, ab hinn giöggskyggni höf- undur kæmi fram meb þessa uppástungu sína á þingi, því sannarlega cr þörfin mikii, ab vjer verb- um ekki til Icugdar sem óœyndugir hálir fjár-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.