Norðri - 07.12.1860, Blaðsíða 8

Norðri - 07.12.1860, Blaðsíða 8
120 ns=tjórnleysi v<r f háSum þes=nm ríkjnm lii? rnesta. Loksins byrjabi uppreisn á Sikiley þeear lends- menn þar oáu, ab Frans konungnr annar, sem ný- kominn Ttr til rtkis, gekk dyggilega f spor föfcur sfnnm meb a!ls konar grimmd og lagaléysi og höfuni yjer áiur talifc, hvernig uppreisn þessi hdfst osí magnabist, og hvernig þeir lengu rekifcafsjer lib kominí* eptir ab hetjan Garibaldi var koin- inn til iihs vifc þá. Vjer höfum og getib þess, liveru- ig Garibaldi síban hjelt áfram stefnu sinni aö rcka Franz konung alveg af^ríki, og bobabi ab hann mundi eigi fyrr ba;tta en Iialía væri öfl undir valdi Sardiníu konungs. Reyndar þótti þai) mjög f- skyggilegt, eins og vjer sííastgálum í f'rjettunum, ab lýbstjórnarmenn drógunt mjng ab Garibaldi, og svo var ab sjá, ab töluverb mislíð væri milli hans og Cavours, æfcsta ráfgjafa Sardininga; ótt- ubust þvf míirgir, ab Garibajdi niundi ætla sjer aí) stofna þjóbveldi á Nebri-Italíu, og inundu þar af hljótast vandræbi fyrir hin önnur ríki, er land- flóttajnenu og útlagar annara stjórnenda kæmist þar til valda og embætta. Meban á þessu gekk í Neftri - Italíu fór páfi bælii ab gjörast smeikur um lönd þau, er hann átti eptir, og ekki voru undan iionum gengin, og vildi líka gjarna ná aptur því sera iiann haffci misst, og tók því ab draga a& sjer málalib mik- i& einktim frá þýzkalandi og fjekk líka binn fræga franska berforingja Lamoriciere lil ab gjör- ast oddviti fyrir li&i þessu og koma því á fót. Gekk Lamorioiere þctta allörfcugt, því stjórn páfa baffci lftib hernabarvit, svo slófcaskapur liennar tálinabi mjög afigjörbum hershöfting jans. f>ó iiaffci Laoiorieieie lekizt ab knma upp allgeigvænlegum her, og nevtti hans til ab biela haibltga infcur allar frelsishreifingar f páfalönduin meb hinni mestu hörku, og ógnafci jafnvel fylkjum þeim, er undir Sardiníu höfbu gengib. Viktor kontingu?, sem allt af undir nibri haffci verib meb fyrirtakjum Gari- baldis, og sá líka, ab þab Ijeki mjng á óvissu, hvort hann fengi haldib ölltnn þeitn lnnduni, cr undir hann voru gengin, ef annar einB hershöfbingi og Lamoriciere efldist mjög ab libi, gjörbi þab nd uppskátt, ab þessi libsafnabur af útlendum her í páfalöndum væri beinlínis gegn þvf, ab Italir mætti einir tæta tim sín eigin mál, kvabst hann því hafa fulla ástæbu til ab taka í taumana, og fara inn í kirkjulönd, og Ijet hann ekki lengi bíba ab sýna þab í verkinu, ab honum var þetta full alvara, því hann seudi þegar 40.000 liös inn f páfalönd, sinn flokkinn hvorumegin Apenninafjalla. Var Cialdini herstjóri fyrir þeim flokki, er fór afc aust- anverbu meb Adríuhafi, og átti hann orustur nokkr- ar vifc her páfa ogsigrabi hvervetna, svo Lamori- ciere varb ab lokum ab hleypa undan inn í An- cona-borg og girba liana sjer til vígis. Garibaldi sendi flota Neapelsmanna til lifcs vib Sardininga og sóttu þeir ab borginni sjóarmegin, en Cial- dini á landi. Varb þar skothríb hin grimmasta, og hin snarpasta sókn og vörn; en sökum þess, ab borgin var ekki rammgirb, en lib ærib til absókn- ar ásjó og landi, varbLamoriciere afc gefast upp eptir stutta vörn og gekk á hönd flótaforingjans, sem tók lionum vel sem jafnsnjöllum hermanni sóipdi, og á nú eb senda hann til Turinborgar. Ojeldu nú Sardiningar áfrain ferb sinni subur eptirpáfa- löndum og logbu hvervetna undir sig ®efc bábum ströndma neina Rómaborg og sveitir þar f *rennd, er setulib Frakka hjelt, því Viktor konungur hafbi þegar lýst því vfir, ab hann mundi hlífast svo vib verndarráb Frakka þar yíir, ab hann mundi sneiba þar iijá; aptur kvab hann aila þörf é, afc hann tæki rásina af Garibaldi, og sæi um, ab eng- in óstjórn kæmist á í Neapel, er öbrum gati orb- ib hættuleg, og sendi því lib áfram til Neapels undir forystu Cialdini, en sjálfur licfst hann enn vib f löndum páfa er hann hefir undir lagt. (Framhaldib sffc»r). Éannalát. Níunda nóvember næstlibinn, andafcist hiu ^unga og elskuiega kona BJÖRG BENEDIIÍTS- DÓTJIR á Húsavfk, húsfrú herra Schous verzl- unarfulltrúa þar, frá manni sínum og einu ungu barni. Fabir bennar var sjera Benedikt þórar- insson, seinast prestur ab Heydölum í Sefcurmúla- 8ýslu. Hún var jafnfrábær afc náttúru-npplagi pllu til sálar og líkama, og allt uppcldi hennar og menntun samsvarandi þessum náttúrugáfum. Ilib stakasta orb fór af henni, eins og hinum ept- irlifandi manni hennar, fyrir gófcsemi og velgjörb- ir vib alla þurfándi, Tuítugasta og limmta s. m. andafcist úr baroa- veikinni, einkasonur amtinanns Havsteins, HANN- ES ab nafui, á þribja ári, fagurt og- elskulegt barn, Auglýsingar. Hjer meb er þab mín þjenustusamleg ósk til þeirra af ybur, mínir heifcrubu skiptavinir! eem nokkub skuldib mjer, og ekki halifc öfcru tí#í um samifc vifc mig, ab þjer gjörib svo vel, afc borga mjer alla ybar skuld, f vörum efcur- peningum fyrir næstu Jól ebur Nýár. Akurejrri í nóveniber 18HO. i Páll Magnússon. Iljer meb bib jeg þá alla, er bókasölu hafa á hendi fyrir mig, ab borga mjer fyrir nýár, cba hifc fyrsta, þafc sem selzt lieíir afbókum raínum, svo jeg geti aptur borgab sjerhverjum, er skuld- ir eiga hjá mjer; jeg vona líka þeir gjöri sjer far um afc selja bækurnar Bem fyrst afc mögulegt er. Akur#yrl 4. nóvember 1860. J. J. Borgfirfcingur, Eigandi og áhyrgðarmaður SveíQn Skúlason Prentafcnr í prentsmifcjuuni á Aknreyri, hjá H. Hi-lgnsyni

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.