Norðri - 07.12.1860, Blaðsíða 4

Norðri - 07.12.1860, Blaðsíða 4
UG úHöldum um a?) þessi spá mnndi rætast innan þriggja ára. „Vebjaím um meira, en haffrn frest- inn Iensri,u hvíslabi Mohamed ab honum. Abu Beker vefejabi uin 100 úlfalda en lengdi frestinn til n(u ára. Spádómur Mohameds rættist, og Abu Beker vann vebmálib. Til þessarar sögusagnar vitna gubfræbingar islam-trúar til aö sanna spá- dómsgáfu Moharoeds. Skömmu eptir, ab Mohamed v«r kominn apt- ur til Mekka sat hann vib banabeb Abu Talebs föburbróbur síns, sem var meir en áttræbur ab aldri, merkur mabur og mikilsvirbur. þegarhann var ab bana korninn hvatti Mohamed bann tii aö játa sína trú, svo hann yrbi viss um upprisuna. En gamalmennib svarabi: „Ef ab jeg nú, brób- urson minn, tæki mjer slík orb í rnunn, mundu Koreisch-ættmenn segja: „ab jeg hefbi gjört þab fyrir ótta sakir.“ Sagnaritarinn Abulfeda segir, ab Abu Taleb hafi síbast mælt: „Deyjandi játa* jeg þá trú sem Abd al Motalleb hafii.“ þrem dögum eptir lát Abu Talebs andaÖist hin trygga og trúfasta kona Mohameds Kadidscha, 65 ára ab aldri. Mohamcd harmabi hana mjög, og. klæddist sorgarbúningi, og er því ár þntta meb Aröbum nefnt sorgarár. Einn rithöfnndur Araba Abu Koraira segir, ab engillinn Gabríel hafi hugg- ab Mohamed í hörmum sínum, og fært honum þá fregn, ab Kadidscha ab iaunum fyrir sína miklu trúfesti iielbi eignast silfurhnll í Paradís, þó ab Kadidscha væri öldrub, þegar Mohamed gekk ab eiga hana og hann v*ri mjög ástagjarn, er þó mæit hann hafi haldib trú vib hana til dauba og aldrei notab lög Araba, sem leyfa fjöl- j kvæni. En þegar iiinn fyrsti harmur hans tók ab sefast, leitabi hann hnggunar í nýjum hjúskap og tók sjer margar konur. Lögmál hans leyfii áhangendum hans ab eiga fjórar konnr, en sjálf- ur batt hann sig ekki vib þá tölu, en sagbi, „ab slíkur spámabur, sem væri sva gáfabur og ágæt- ur öbrum fremur, væri ekki skyldur abbindasíg vib sömu lög og abrir daublegir menn.“ Mánubi eptir ab Kadidsclia dó kaus hann sjer hina fyrstu konu og var þab fagurt meybarn Aejiseha ab nafni, dótiir Abu Bekers. Vera má ab hann meb þessu hjónabandi hafi viijab gjöra Abu Beker sjer enn meir vandabundinn, því hann var einliver hinn hrauslasti áfsinniæít. En Aejischa var ekki nema 7 áia, og þó ab konur sjeu þar j mjög bráöþroska, var hún þó of ung til ab verba I kona. Mohamed festi sjer hana því einurigis, og skyldi brúbkaupi ficstab um tvö ár, og á þeitn tíma Ijet liann liiö vandlegasta kenna lienni aiit, sem göfugar arabiskar konur þurfiu ab vita. þessa konn, er hann hafbi þannig kosib sjer í barnæsku hennar, elskabi Mohamed meira, en all- ar konur er hann síbar átti. Mohamed fann skjót*- livílíkur missir Iionum var ab Abu Taleb, því bæ%i hafbi hann reynzt honum hib elskulegasla skyldmenni og örugg- asti verndarmabur. þegar hann var látinn *gat enginn til jafnabar stabib gegn hatri Abu'Sofians og Abu Ðschals, og *kki leib á iöngu, fyr en Mohamed mátti á hverri stundu óttast um lífrsitt í föburborg sinni. Hann fór því meb Seid, frels- ingja sínum, tii Tajef, vfggirtrar borgar sem lá 15 mílur frá Mekka, er byggb var af Sakif-ætt Araba. Mohamcd vænti sjer skjóls lijá Sakifs- nibjum, og föburbróbir bans Abbas átti þar eign- ir. En varla gat liann kosib sjer verrs hæli, því skurbgobadýrkunin var þ?r í blóma sínum. og þeg- arMohamed hafbi verib þar mánabartíina og áranguriaost reynt ti! ab snúa mönnum ti! siiin- ar triiar, rak borgarlýburinn liann þabjui háb- uglega. Eptir ab Mohamed var rekinn svo hábuglega frá Tajef, dvaldi hann í eybimöikii,' þangab til Seid útvegabi honum hæli á laun í Mekka iijá einuin lærisveini hans Mutem Ibn Adi, og þar fjekk spámaburinn aptur vitranir. Hin merki- iegagta af þeira vitrunum, sem trúræknir Moham- eds trúfræbingar og þýbendur iiafa verib ab geta sjer í vonirnav um, er hin nafnfræga næturferb spámannsins til Jórsala, og þaban ( hinn gjöund^ hiniin. Mest er þetta byggt á sögusögnum, þó sumir þykist tínna átyllur til þess í koranin. Vjer viljum ekki skýra frá ferb þessari ein6 rækilega og undarlega, og hugsmíbi Araba gefur tilefni tii, lieldur drepa einungis á liin iielztu atribi. Nóttin, þegar þessi ferb áttt ab hafa gjörzt, var nibmyrk og svo óttaleg undurkyrrd yfir náttúr- unni, ab engin vissi dæmi til siíks. Enginn hani gól, enginn hundur gelti. ekki lieyrbist nein ösk- ur villudýra eba skrækbljób uglunnar. Vötn hættu ab niba. vindur ab þjóta og gjörvalt alskepib virt- ist hreifingarlaust og dautt. Din mibja nótt var Mohamed vakinn af rödd, sem sagbi: „Vakna þú sein sefurl“ þar var kominn Gabríel engill. Enni hans var skært og glebilegt, andlitsiiturinn Iivítur sem snjór, og hárib libabi sig í lokkum um herbar nibur. líann hafbi marglita skínandi

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.