Norðri - 07.12.1860, Blaðsíða 3

Norðri - 07.12.1860, Blaðsíða 3
115 og .iarbar. Ilinn algóbi ríkir í liarbum, lrontim tiiheyrir allt livaf) er á himni, jörbu og undir jör&u.“ „Lestu bsmir þínar rneb liárri raust? Vita skaltu, ab ,þess gjörist cígi þörf. Gub þekkir ieyndardóma hjarta þíns, jafnvel þab sem þar er bezt duli&.“ „Sannarlega er ýeg gufe og enginn annar gub er til nema jeg. þjónafm nrjer, þjórrabu engunt r.brum, flyttu engum fiferuni. bmn þ!na!“ K'oranin haí'fei inikil áhrif á hjarta Omars, Iiann las áfram og gjörfeist æ hrærfeari, og þegar írann kom þangafe sem talafe er um upprisuna og dag dómsins, þá var umvendun hans fuiigjörfe. Hanri hjelt fram ferfe sinni afe húsi Orkhams, en haffei nú allt annafe í huga. Ilann barfei hægt afe dyrum og hafe leyfis afe mega ganga inn. „Kom þú inn, sonur Kattabs," gegndi Mohamed, „hvert er erindi þilt hingafe?“ „Jeg kom til afe láta rita nafn rnitt ntefeal þrirra scm tróa á gtife og lians fpáinar;n.“ Ilann haf?i enjtan frife fyr en hann opinber- loga haffei synt umvenduri' sfna. Eptir heifeni lians fór Mohamed mefe hann til musterisins til þess afe fremja opinhcrlgga trúarsifeu islam-trúar. Omar gekk á vinstri hönd spámanninuin og Hamsa á hægri hönd tii afe verja liann fyrir iiiyrfeum og afekasti, og 40 lærisveiriar fylgdu þeim. þeir gengu nú um hjartan dag gegnum götur borgarinnar, og undrafi alia þafe, gengu sjö sirinuni kringunr nrusterife, og snertu í hvert skipti hinn helga stein og frömdu alla sifeu rjett. Koreisch - ættmenn störfeu forvifea á þessa heigigöngu, en þorfeu ekki afe nálgast Mohamed ti! afe áreiía hann, því þeir hræddust heijarmennina Omar og Hamsa, er vorti afe sögn ásýndum eins og Ijón, ér mcnn hafa tekife ungana frá. Omar, sem var ódeigur og öruggur í sinni iiýju trú, gekk daginn eptir til afe egna Korei-eh- ætt tii nuisterisins afe gjöra bæn sína eptir sinni trú. Annar Mohameds trúmafeur, sem vildi gjöra þar bæn sína fjekk ekki tóm til þess og var grátt leikinn, en enginn þorfei afe reita Omar til reifei hrófeurson Abu Dsehals. Sífean fór Omar á fur.d föfeurbrófeur síns Abu Dschals. „Jeg afsaia mjer verrrd þinni,“ sagfei hxnn, „jeg vil ekki standa beíur afe vígi en aferir trúafbræfeur rnínir.“ Ept- ir þann tíma liffei hann mefe áhangendum Mo- hameds og varfe einhver hinn öflugasti verndar- mafeitr har.s. þannig snerist Ornar, er scinna varfe hin frægasta lieija Mobarneds trúar. Koreisch-ætt- nienn urfu svo heizkir yfir þessum nýja sigri Mo- hameds, afe föfeurhrófeir Iians Abu Taieb gjörfeist rnjög hræddur um, afe þeir mundu bana lionum aunafhvert mefe vjelum efea orríki. Moh*med fór því afe bæn hans mefe nokkrurn af binuin ágæt- ustu Iærisveinum sínum til vfgis nokkurs erAbu Taieb átti nálægt Mekka. Koreisch-ættmenn, scm urfeu æ því reifeari gáfu út nýja skipau, er bannufei (ö!ium af þeirri ættkvísl afe eiga nokkur mök vife Hasehems-nifeja, þangafe til þeir heffei fram selt Moiiamed. þeita iagabofe var upphengt i Kaabainusterinu og kom áhangendiim Mohameds í mikla naufe, þvf þeir voru nærri daufeir úr hungri í vígi s nu, sem Koreisch-ættmenn sátu unr. Piiagrírnsferfa tím- inn bætti nokkufe úr þesstr, því þá varfe aliur hernafeur afe iiæita. Mqhamed notafei þenna síma, fór aptur til Mekka í skjóli hins ireiiag* mánafe- ar, gekk þar mefeai piiaerfmanna og prjcdikafei trú gína og vitranir. Hann sncri mörgum til sinri- ar trúar, sem íluttu irerdóm hans tii fjarisegustu íijerafea. þijú ár voru iifein frá því Mohamed 02 á- hangendur iians höffeu ieitafe liæiis í vígi Abu Tai- ebs, en iagabofe þafe, senr bægfei honum frá ölI- um hinum kynþáttunum, var en í giidi. Fiokk- ur Molrameds óx dag frá degi, og fjöldi af íbú- um Mekkaborgar höffu tekife trú hans. Lýf urinn kvartafei undan hirini ónáttúilegu sundrungu milli Koreisch-ættmanna, og Abu Sofian komst í krögg- ur. þá fundu menn alit í einu, afe lögskráin f musterinu var horfin nenia fyrstu orfein : „ínafni hins almiskunnsama gnfes,“ Lagabofeife var þá á- litife úr lögum nuniife og áliangeudur iians rnáttu nú aptur fara Iieioa tii Mekka. Eptír sfe Mobámed var heim kominn íóku margir fleiri hans trú .bæfei af stafearbúum og pílagrfinum sem roru langt afe kovnnir. Gremja Koreisch-ættar yfir þvf, ab hin nýja kenning efldist svo mjög minnkafei um stund, er þeir frjettu sigurvinniiigar Persa yfir Grfkkjnm, sem kristnir voru. Koreisch-menn, sem voru sknrfe- gofeadýrkendur giöddust yfir óföium kristinna. Mohamed sagfei: „Persar hafa nú nnnife sigur á Grikkjum, en innan fárra ára munu Grikkir bera hrerri hluta.“ Hinn trúafei Abu Beker vcfejafei tíu

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.