Norðri - 07.12.1860, Blaðsíða 1

Norðri - 07.12.1860, Blaðsíða 1
1860 s í 5 ■“ * I -I - B ? 2 S “r N — *• iT » “■* H g or a ck » 2 jsr a*7 —' 8. ér 7. Desember. 2».-30. I'brjefi frá Reykjavík, sem stcndur í Rerlinpa- tíbindum 5. júlí næstlibiii sumar frá J. H. (ab öllum'líkindumJJúniQlandlækni Hjaltalín), er fyrst stuit.skýrsla um|Kötlugosib næetliSib vor, ogsvo sagt frá í seinni hluta brjefsins um ástandií) hjer á landi einkum hvat) fjárklábann snertir. þessi hluti brjefsins er svo einkennilegur, og lýsir svo vei hver meböl herra landlæknirinn notar til ai) fylgja fram skobun sinni í fjárklábamálinu, ai) vjer álítum fulla þörf á því a& láta hann sjást í íslenzkum blöium. Hann hljóbar þannig: „Hvab ástandib hjer á laridi snertir er þab fromur sorglegt cn glebilegt. Menn eru nú fyrst fttllkoralega farnir ab kenna á afleibingunum af hinum dýrelegu niburskurbarreglum, er rjer svo opt höfum íninnzt á, og lækningamennirnir eru nú loksins farnir ab vinna fótfestu. Iieilbrigbis- ástand saubfjárins í suburutndæminu er nærri því undantekningarlaust injiig gott, og margir bænd- ur fullyrba ab, ullarvöxturinn haíi aukizt ab helm- ingi á itinu læknaba fje. Tala hins læknaba fjár er nú, ab lnmbum me&töldum, hjerumbil 80 þús- undir, og er þctta heilbrigbur og hraustúr stofn. En þrátt fyrir þenna glebilega árangur af latkn- ingnnum balda menn þú áframíhinum umdæmum landsins ab þverskallast vib ab lækna þessar skepnnr, sem ís- lar.di eru svo áríbandi. Aetæ&an fyrir þessu ligg- ur í augum uppi. Oddvitar niburskurb- arflokksins sj á þabnú dável, ab álit landsbúa á þessu máli er »& snuast, og, e f svo fari, muni þab hafa úþægilegar afleibingar fyrir þá. Menn leija því allra rába og spara engin brögb til þess ab halda bændum vib hina gömiu hjátrú, ab fjár- klábi sje ólaknandi, og ab hann komi aptur fram í hinu læknaba fje, jafnvel þú þab verbi ekki fyr en eptir firnm ár. Fjárfækkun þá í norbur- og vesturumdæminu, sem einlægt fer í vöxt,Pog nú verbur ekki lengur dulin, kenna menn illu árferbi, þú ab lækningamennirnir bafi fullsannab, ab þessi fjárdaubi sje langvarandi húbsjúkdúmi ab kenna, cr veldur ullarlosi og útbrotum, er gjörir þababverkum,abreifibdetturofsnemma af kindunum, svo ab þær annabhvort krókna eba farast úr hinni drepandi lungnaveiki. þessar skepnur eyba fjarskamiklu heyi fyrir búndanum, en þrífast þó ekki af þvf, og kalla því bændur þetta Búþrif,“ en gæta þess alls ekki, ab allt þetta kemur af langvinn- nm h ú b s j ú k d ú m i.“ 1 þetta eru nú þau orb, sem herra ,J. II.“ skrifar í hib mest útbreidda danska blab, og af því vjer getum engum ætlab ab hafa skrifab þetta nema Júni landlækni Hjaltalín, viljum vjer eigna honum þessi orb, þangab til rjer vitum annab sannara, og láta svo almenningi f Ijúsi álit vort um þann embættismann, er leyfir sjer ab fram- bera svo úskammfeiinar lygar fyrir ptjúrn- ina og samríkismenn vora ( Danmörltu. Vjer skulum nú lofa Sunnlendingutn sjálfum ab dæma um, hve satt og rjett hann hefir lýst ástandinu þar um heilbrig&j fjárstofnsins, sem þar er, og ullarvöxtinn á því fje, þú ab vjer höf- um ærib margt í höndum til ab vefengja sögu hans um þab, énda sýndi hann þab bezt sjálfur á næslli&nu þingi, er hann vildi láta fara a& safna kollektu utanlands og bibja stjúrnina um fje, svo fúlk fjelli ekki af hungri syíra, ab h#nn hefirþá ekki álitib ástandib svo glæsilegt, því enginn var þá argari í barlúmnum en hann. Hitt setlum vjer 088 sje úhætt a& segjá, a& aldrei hefir hár em- bættisma&ur sýnt annab eins sibieysi (demora- *) pa& sem| hjer er seH me& gísnu letri höfnm xjer íjálfir lufckenrit uema orfcin ,eptir flmm ár,“ aem höfund- uriun sjálfur h*flr aufckennt. Útg.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.