Norðri - 07.12.1860, Page 5

Norðri - 07.12.1860, Page 5
11 vænf i, og kl«í>i haris roru aisett perlum og gulli ofin. rHann færbi Mohamed hvítan hest, undarlega Bkapahan og furbulcgum kostum búinn, líktist hann engri skepnu er menn á&ur iiöföu þekkt. Hesturinn haf&i marmsandlit en 'nrosskjálka, augu hunsvoru sent hyasinth-steinar og skinu sem stjörn- ur. Hann haf&i arnarvængi, er gló&u í geislum og allur hesturinn skreyttur gulli og gersernum og dýrindissteinum. Jtetta var hryssa og nefnd- ist sökum ljóma sfns og undurflýtis A1 Borak eí>- ur Elding.“ Mohamed ætlafei nú a& stíga á bak þessari undurmeri, cn þegar liann rjetti út hendina tii þess, gekk hún aptur á bak og prjónabi. „Stattu kyrr Borak,“ sagbi Gabríel, „virtu spá- rnann drottins. Aldrei hefir neinn dautlegur inabur komiB þjer á bak sem Allah nietur jaln- iuiki!s.“ „0 þú Gabríel!“ svarabi Elding, sem á und- urfullan bátt taiabi ruannsmáii. rReib ekki sjalf- ur gufsvinuririn Abraham mjer þegar hann fór ab flnna Ismael son sinn. þietta skyldi þó ekki vera spáuiafurinn, upphaf lögmálsins." „Rjett getur þó, Eiding; þab er Mohamed Ibn Abdallah, ættabur úr hinu sæla Araba'andi, rjett- trúabur mabur. Hann er frcmstur allra Adams- nibja, mestur allra gubdúmlegra sendiboba og inn- sigli spámannanna. Allar skapabar skepnur þurfa hans mebalgöngu ábur en þær fá inngöngu í Para- dís. A hægri hlib honum er himinln, umbun þeirra sem trúa á hann, á vinstri hönd helvítis'eldur, er allir munu steypast í, sem standa móti kenningu hans.“ „0 þú Gabrfel!“ sagbi- A1 Borak, ,jeg særi þig vib traust þab og vináttu, sem er meb ykk- ur, fábu hann til ab bibja fyrir mjer á degi upp- risunnar.“ rVertu viss um þab Elding“, sagbi Mohamed, „ab þú fyrir raína milligöngu skalt fá inngöngu í Paradís." Undir eins og hann hafbi mælt þessi orb gekk hrossib ab honum og Ijet hann stíga á bak og j þeytti sjer síban í lopt upp yfir fjöliin í Mekka meb Mohamed á bakinu. þegar þeir fóru nú þannig sem leiptur milli himins og jarbar, kallabi Gabríel hátt. „Stattu vib Mohamed og stíg nibur til jarbar og les bæn þína og hneigbu þig tvisvar.“ þeir fóru nú nib- ur á jörbina, og þegar Mohamed hafbi mælt fram bænina, sagbi hann vib Gabrlel. „Vinur minn og elskhugi sálar tninnar! því bauístu mjerabgjöra bæn niína á þessum stab?“ „Af þfí þab er fjall- ib Sinaí þar sein gub talabi vib Múses.* Aplur svifu þeir í lopt upp og libu luilii himins og jarb- ar þnngab tii Gabríél kallabi aptur: „Stattu vib Mohamed, lestu bænina og bneigbu þig tvisvar!" Mohained las bænina og spurbi áplur: „livers regna býbur þú mjer ab gjöra brcn mfna á þess- um stab ?“ „Af því þab er Bethlehem, þar sem Jesús, sonur Maríu, fæddist.“ þeir hjeldu mi 6- fram loptflugi sínu. þangab til þeir á hægri hönd heyrbu rödd, er sagbi : „Ó þúMohamed! f*t»ttu vib snöggvast, svo jeg geti talab vib þig. Jeg ann þjer mest af Öllnm sköpubtim skepnum.“ (Frambaldib síbar). FJELAGSRITIN NÝJU 18G0. Meb seinasta haustskipi komu nú enn Fje- lagsrilin nýju, sem allir menn taka meb íögtiubi, og *em fcá uppliati vega sinna liafa kennt lönd- um vorum rnargt goít, og siutt ab því af atefli á margan liáít ab vekja þjób vora, til þess ab hugsa^um síua.eigin liaai, og halda heuni vak- andi. Eptir því livab tímarit liafa oríib skauunvinn til þessa má þab gegna furbu, hve iífseig þessi rit eru, því bæbi koina þau mjög óreglulega út nú á seinni árum, og svo virbast oss þau vera send af 6vo skornum skamti, ab salan sje ekki nærri því eins mikil og hún gæti verib, ab minnsta kosti höfum vjer orbib þess varir, ab þau hafa veri& ófáanleg rjett íkönsmu seinna en þao hafa kom- ib til útsölumanna hjer f kring, og opt er spurt um þau án þess þau sje fáanleg; enda er slíkt engin furba, því þau bafa optast haft einhverja ágasta ritgjörb mebferbis. Ritin eru í þetta skipti meb stærsta móti og mega því heita seld meb gjafverbi Fyrsta ritgjörbin í þessu ári Nýrra Fjelags- lita, er eptir frumkvöbul þeirra og föbur, herra Jón riddara Sigurbsson, og heitir „Um málefni Is!ands“. þessi ritgjörb er stutt, því höfundur- inn skírskotar til hinna eldri ritgjörla um sama efni. en hefir þó margt þab inni ab halda, sein er mjög áríbandi og eptirfektavert fyrir alla, er hugsa nokkub rækilega um alþjóbleg málefni, því þar er skýrt tekib fram, hvernig samband íslands vi& ríkib er skobab af liinni dönsku stjórn f saman- burbi vib abra hluta ríkisins; þar er sýnt fram á

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.