Norðri - 12.03.1861, Side 8

Norðri - 12.03.1861, Side 8
16 fjar?ar.-*ýs!u og á Kjalarnesi, 02; s& ekKi sjevSem skörulegast gengib fram ab lítrýmu Itonum, og má þaö virbast nndrura gegna, ab kláfcanefndin í Keykjavík 'sluili nú ekki herba sig af alefli ab viuaa núalgjörban signr á honuin, þar sem hann er þó sagb- ur svo miklu linari en hann ábur var. Aptur á mút er Jrjóból í'ur vongóbur um, ab alveg sje mi kiábalaust í sveitimum ölliun fyrir austan fjall. þab lætnr ab líkindum. ab Norbur og Vcsturamts- búum þyki súrt í brotib, ef ab kiábanum er þaun- ig vib baldib sybra, og ab þcir muni giöra sitt til ab reyna ab fa einhvern enda þar á ab sumri. Veikindi hat'a gengib lijer víba einkum eystra einhver illkynjub hálsbólga, sem lreíir orbib miirg- um ab bana. Mesti fjöldi fólks hefir dáib þar næstlibib ár. Barnaveikin gengur hjer líka stöb- ugt og hrífur burt fji'dda barna; og missti sjera Jón Thoriacius í Saurbæ tvo unga sonn sína Jón og Óiaf úr henni, og sýslumabur E. Briem tvö af börnum sínura Vilborgu og Kristján. Ab austan er skrifab, ab sjera Ilóseas Arnason í Berttíirbi sje andabur. Hann var merkur prestur ab mörgu og vísinda vinur. Ný'rjett er líkalát Gubmund- ar faktors Biynjólfssonar á Siglufirfi. riann var vart tnibaldra, mesti rábdeildar og dugnabarmab- ur og vel látinn. Fvrir fáum dögum varb lijer mabur úii, flans Jóhánnesson bóndi á Gutrúnur- stötum í Eyjaíirbi. f i FRIDRIK Á R N A'S 0 N. Líflb fram streymir ótt sein ör uppliimins loptib gegnuin þjóti; íþróttir, frægb nje æsku fjör ei fær dautanum stacib móti. þegar liann bendir boga sinn bugar ei neitt lians grtmtndar æbi, þð harma lárin hnigi um kinn og hryggbar stumir brjóstib ntæbi. Hann, sem ab öllnm vildi vel, og virti æ liib góba’ og sanna, hefir nú daubans helkalt jel hrifib á burt úr flokki manna. Nú er hagvirka höndin stirb, og hjartab kólnab ástarblíba; sætt hatin í helgri sefur kyrrb, frá sorgura skilinn jarbarlýba. Nú þó ab megi’ hin myrkvagröf, y mannvinar kalda líkib geyma; gegnnm himinsins geisía höf gengin er sál til betri hcinia. Jtar lifir hún um cilíf ár ofan vib bjartar sólna-rabir; Kvar enginn fellir angtirs tír, og andar btía hitnin- giabir. Kr. Jónsson. Auglýsiag. Hjor f bænum verbnr seit í næstkomandi fardögtim íbúbarhús 17 álna langt, nýlegt, vei innrjettab, meb krambúb í r.orburendanutn og kvisti á austurhlib þess; vöru- og svarbarhús á bakvib; hesthús fyrir 2. hesta, fjós fyrir 3. kýr, ný heyhlaba fyrir 100 liesta af heyi, og bninnur meb pósti. Grunntir sá, sem liúsinu fylgir er 15,157 A7 álnir á stærb, livar af ræktab og umtíirt er 6875 álnir, sem geiib hefir af sjer lijer um bil 30 tunnur af jarbephun í niebalánim meb góbri ]iössun. Idúsib ábyrgist Ilamborgar og Bríma ábyrgbarfjelag mót ÍJJ endurgjaldi. Verbbæb og alla skilmáia vib söluna geta Ivsthaf, ndur fengib ab vita hvc riær sem þókn- ast hjá mjer undir skrifiibnm eiganda tjetra húsa. Aknreyri 4■ inarr tSlit. Páll Magnússon. F j á r m a r k. Tveir bitar fr.ioian hægra,; sneibrif.tb fsanisn viustra «g fjöbur apttn. Jón þórbarson Anbkúlu. Eins og sjá rná af hinu síbasta blabi Norbra fyrir 1860 höfbum vjer rábgjnrt ab gefa Norbra út í heptum þetta ár, en fyrir þráfaldar áskor- anir vina vorra höfum vjer ásett oss ab breyta þessu þannig, ab senda arkirnar út jafnóbum og þær koma út; og vonum vjer, ab þeir hinir söniu gjöri sjer far um ab fjölga svo kaupenduni, ab vjerhöfum ekki allan halla á þessu. þar á móti viljum vjer ekki skuldbinda oss til ab gcfa út víst arkatal, heldur verbur þab ab vera koniib undir því, hversu gengur salan. Verbib verbur hib sama á örk- inni og ab undsn förnu. llitstj. Eigantli og ábyrgðarmaður SveiöB SkúiasoB. Prentabui í prcutsniibjuuniá Akuivyri, hjá U. Uslgasyui.

x

Norðri

Undirtitill:
hálfsmánaðarrit handa Íslendingum
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0511
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
183
Gefið út:
1853-1861
Myndað til:
1861
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Björn Jónsson (1853-1855)
Jón Jónsson (1853-1854)
Ábyrgðarmaður:
Sveinn Skúlason (1856-1861)
Efnisorð:
Lýsing:
Norðri var fyrsta blaðið sem birtist á Norðurlandi eftir að prenteinokunin var rofin. Efni blaðsins voru aðallega innlendar og erlendar fréttir og þá helst þær sem tengdust Norður- og Austurlandi.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar: 3.-4. tölublað (12.03.1861)
https://timarit.is/issue/138470

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

3.-4. tölublað (12.03.1861)

Handlinger: