Norðri - 31.10.1861, Blaðsíða 1

Norðri - 31.10.1861, Blaðsíða 1
YO SUMU. 9. ár ííS. Október» 21,—2!í. Ælþing; 1§61. (frá 1. júlf til 19. ágúst). (FramhaM). Málií) um s t j órrt a r f y r i r- komulag Islands. (Nefnd: A. Olafsson, B. Sveinsson, G. Brynjúlfsson, P, Pjeinrsson, Jdn Pjetursson, M Andresson, St. Jónssop). þab virtist svo, eptir þeim fjölda af bænar- skrám, Jsem um þetta mál komu til alþingis, af> ekkert mál nú sem stæ; i lægi þjóMnni jafnmikib á hjarta og stjórnarrnál vort; og var þab ýinislegt er ab því studdi. Fyrst er nú öll von, þó aí> Is- lettcl ngum sje farib aö leifast afc bí&a eptir stjórn- aibót þcirri, er konungur vor nú fyrir 12 árum veitti samþegnum vorum í Danmörku og jafn- fraint hjet a& veita oss hluttekningu í; því þar sem stjórnin stölugt heíir gjört sjer mikib far um ab koma stjórnarlagirm í gott horf í hinum öfcrum hlutum ríkisins, liefrr hjer á landi einung- is árií) 1851 veiib gjörb lítilfjörleg tilraun ab koma því nráli f kring, og mátti þó varla telja þá t'iliaun nema nafnib eitt, þar setn livorki komu nein þau bob fram frá hendi stjórnarinnar, er boMeg þætti, enda var þinginu slitib í mibju kafi, svo mál urbu ekki út rædd. í öbr-u lagi mátti nú þykja iíklegt, ab stjórnin mundi taka þess konar bæn- unr landsmanna vel, ef þær kæmi fram á þessum tíma, því bæbi er þab, a& ríkisþing Dana hcfir á seinni árum jafnvel lagt fast ab stjórninni ab fá íslendingum sjálfum í hendur fjáriiagssfjórn sína, sem teljast má ætíb einhver hinn verulegasti hluti stjórnarskipunarinnar, enda hefir og stjórnin lagt fyr ir alþingi álitsmál f þá stefnu, þo hvorlti hafi þaö enn vtrib heiit nje hálft. Líka frjettist þab í vor aö stjórnin niundi hafa í ráM aÖ setja ni'ur nefnd manna Dana og íslendinga til aÖ undirbúa fjár- hagsaÖskilnaÖ landanna, og virtist því biýn þörf' til aö minna stjórnina aö nýju á sjálft stjórnar- skipunarmáliö. Uppástunmir nefndarinnar í þessu ináli voru nú tvær. Ilin fyrri beiddist þess: aö könu.ngur allramilddegast vilji, svo fljótt sem auöiö er, kveÖja til þjóöfundar á íslandi l’erð tifi tiinslsins. (Ur eustiu.) (Framh.) En nú er nóe taliÖ af slíkum skelfing- um, þar sem livorki er iíf cÖa tilbreyting; ekkert á jöröunni getur viö slíkt jafnazt. En vjer skul- um nú litast um og horfa á annaö en tungiiÖ sjálft. Viö skulnm liorfa tipp f hiitiininn — eÖa þaö sem ætti aö vera liimininn—, og þar sjáum vjer ~hina fögru og göfuglegu jörö Ijóma yfir höfíioss; þaÖ er óttalega stór hnöttur, setn viröist næstum standa kyrr á sama stab á himninum, en birtist þó sem vaxandi, fnll eöa minnkandi jörb rjetteins og vjer sjáum tungliö breytast í mánuM hverjum, nema aö þetta fram fer á þrettán sinnum lengra tímabili. paö hlýtur aö vera undralegt alsýni, er maöur sjer jörÖina úr tunglinu! Ef aö ekki eru neinir tunglbúar þar í himim djúpu döium þá er þaÖ mein, aö engir skuii aö staöaldri sjá þessa fögru sjón, og ekki aÖrir en vjer og slíkirferÖa- garpar sem vjer erum. Annars er þaÖ gottfyrir oss jarÖbúa, aö engir tunglhúar eru til, því ef aö þeir fengi horn í síöu oss, gæti þeir gjöit osstjón mikiÖ. Allir hlutir eru firnmfalt Ijettari í tungl- inu en lijcr á jörÖii; og hafa þeir Lagrange og Laplace reiknaö, aö tunglbúar gæti, efþeir heföu hugvit til a& smf.'a góbar fallbyssur, skotiö á jörÖina ef þeir væri vel hæfnir; og væri oss ekki unnt aÖ gjalda þar iíku fyrir líkt og ná til tungls- ins meö skoteldum. Tiisýní jaröar frá tunglinu er ætíö fögur, en aldrei hin saraa. Undan henni bærist eins og biaktandi klæÖi meÖ blettum er ætíö hreifast og ætíö breyt- ast; þeir liverfa aptur og aÖrir korna f staöiim meö nýrri lögun og nýju sniöi. Skýabeltin dragast í vissar áttir af staövindunurn. Randir, er liggja ^ aöra stefnu, veröaþar sem mótar fyrir heimsskauía* vindum er þjóta leiÖ sína inn í hin heitari jarö' beiti og reka undan sjer þunga mikinn af þoku' skýjum. Ærsli og æsingar iiinna óhemjandistorma gefu hnctti vorum sjerstaklcgra og breytiiegra út*

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.