Norðri - 31.10.1861, Blaðsíða 5

Norðri - 31.10.1861, Blaðsíða 5
85 kosfnu&inn skulu báJi'r niálsa&i!ar grci&a, sinn belminginn hvor þeirra. 3. gr. Ilver sem vísvitandi skeminir rafsegul- þráíi (icnna, verfmr seknr um 25—250 rd. e?ur sæti líkarnle'gri refsingn, frá 6 til 20 vandar- höggva eptir málavöxtum, og greifci skalabætur ab auki. Ymisleg mál komu enn fyrir á þingi, er fengu mebhald þess, svo sem um kollektusjófcinn, ab reikningur hans vseri Iagbur til endurskobunar fyrir nefnd þá, sem í rábi er ab setja til aí) undir- búa fjárhagsa&skilnabinn ; annab um af) sleppa liinni dönsku þýfcingu alþingistíbindanna. Eitt var þab, ab nefnd sú í Reykjavík, er hafbi samib frumvarp til laganna um vinnuhjú, lausamenn og húsmenn fengi þóknun fyrir þann’starfa sinn. Annab um þab, ab opib brjef um endurgjald jarbamatskostnabar- ins, sem stjórnin iiafbi fengib lögleitt þvert ofan í þingib yrbi úr lögum numib. Eitt var um ab fá Seibisfjörb eystra lögiltan sem abalverzlunar- stab í stab Eskifjarbar, eins og ábur hefir opt- sinnis verib bebib uin, og allt virbist mæla meb. Sjer í lagi fór og frá þinginu auk binnar al- mennu beibsiu um endurbót á launum embættis- manna, bæn um launabót handa amtmanninum í Norbur- og Austurumdæniinu. Ein uppásfunga kom frarn á þingi þess cfn- is, aíi leggja alþingistollsgjaldib, ab svo miklu leyti sem þab er goklib af fasteign, á jarbarhnndrubin eptir nýja matinu, eba eins og þau eru í hinni nýju jarbabók. f>essi uppástunga mitabi til þess, ab gjöra almenningi Jjósara, hvernig gjald þeíta væri álagt, og hvert þab væri rjett heimtab, en og þeir er fyrir koma á vorum dögum, mæla móti því, ab jörbin hafi þá festu, er standi óbreytt um aldur og æfi. Jarbskjáiftar þeir, er gleipa borg- ir og bæi og eldflóbin, er spýtast upp úr fjöilun- um og hylja heil byggbarlög, benda á allt ann- ab og því gagnstætt. þau örlög, er liggja fyrir yfirborbi jarbar, ná einnig yfir dýrakynin ájoib- unni. Vjer getum því 'reyndar meb sjálfum oss verib vongóbir og ókvíbnir, en vjer megum ekki gleyma því, ab ástand jarbar er ekki alveg tryggi- legt, og sá dagur getur ab hendi borið ab nýr fylgihnöttur íleygist út í himingeiminn úr djupi jarbarinuar og eybi þannig á svipstundu hinu djarffærna kyni Iapetusar. Er þab nú unnt ab reikna, á hvaba tíma hib núverandi ástand muni breytast? 0g getum vjer gjörí oss nokkra hugmynd um, hvernig slíkt muni ab höndum bera? Hinni fyrri spurningu verb- um vjer ab svara neitandi. Vjer getum ekki sagt fyrir fram, nær slíkt muni ab bera. I jarbarfræb- þrátt fyrir þab var hún felid á þingi, og sjest Ijóslega af því, bve litla trú menn hafa á jarba- inatinu nýja sem undirstöbu tii skattálögu. Vjer höfum þannig meb fám orbum siýrt frá hinurn fiestu alþingismáium í þetta sfcipti og sjest þab þar af, ab þingib heíirí fiestum máliim hald— ib hinni venjulegu stefnu sinni en þó sumstaber verib ab slá af eins og í laekna- og lagaskóla- málinu til þess ab reyna ab libka stjórnina. F r j e 11 i r. tltlcndar. (sjá no. 19—20), þab er alkunn- ugt hversu þrælahaldib í submhluta ban'dafylkj- anna hefir ætíb verib hib mesta ágreiningsefni milli subur- og norburfylkjanna. I suburfyikjun- um cru iiöfbingjar sem eiga stórjarbir og etunda þeir vibarullarrækt á jörbuin sínum. þessi vinna er næsia fólksfrek, og því hefir þrælahaldib eink- ura blómgast þar, og þessir jartcigcndur, sem ekk- ert kaup gjakla og briika þrælana rjett eins og akneyti, tiafa haft fjarskamikinri arb af jöibum sínum bg geiab því selt ribarullina meb svo vægu verbi, ab cngir í lieimi bafa getaS keppt vib þá, og er þar því bczti vibarullar uiarkabur Englend- inga, sein mjl^g þtirfa á henni ab lialda í vert- smibjum sínum, í suburfylkjum bandaiíkjanna. Norburfylkin hafa þar á móti iítinn vibarullarafla, en rækta jörbina til kornyrkju og leggja þar ab auki inikla stund á verziun og alls konar iínab. þeir eru rjettbornir synjr Englendinga og þeim í inni þarf enn margra rannsókna og uppgötvana, ef leysa ætti bærilega úr þessari spurningu. En hitt verbum vjer ab játa ab þessi ógurlegi viíburb- ur geti eins gjörzt á morgun eins og eptir þús- undir eba hundrab þúsundir ára. Hinní síbari spur- ingu getum vjer svarab, meb því ab draga ab dæm- um, svo líkindalega, ab ekki sje fjærri sönnu þau dýr, sem nú tinnast á jerbu hljóta ab farast vib þessi eldsumbrot. Glóbarhnötturinn, sem ermestur hlutí af mibbiki jarbar mun þá gjósa og skjóia út í geiminn öbrum fylgihnetti. Ekki gjörir slíkt neina breylingu í sólkerfi voru, en jörbin hrislist svo ab öll hýbýti mannanna og alíar borgir hrynja til grunna, mannkyriib ferst í eldgosinu, vib borga- hrunib og í vatnagangi, er sjór gengur á löndin. Annabbvort vcrfeur r.ú hristing þéssi svo sterk, ab jörbin brotnar, og verba þá úr hcnni nýjar smá- plánetur viblíka og Junó, Vesta og þær hinar abrar, eba hún stendur þetta af sjer brábnar ogstorknar ö!l út ab hinu núverandi yfirboibijaibar. Ef svona

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.