Norðri - 31.10.1861, Blaðsíða 4

Norðri - 31.10.1861, Blaðsíða 4
84 líkissjófcl auk Iiúsii’e'gustyrks þess er hanu nú fær, og 2. Að sú launabót, sem veitt verður embætt- mönuum þessum, sjo ákveðin svo (ljótt, að þeir fái hana frá byrjun næstkomancli aprílmánaíar. j þ<5 að það sje nú alveg rjett, að þingiö fylgi fram þessari jafnrjettiskröfu til launa fyrir em- bættismenn vora,” þá er þab á hinn bóginn hart fyrir þá aí> bíða eptir að þetta fáizt, ogþvívon- andi að stjórnin gjnri eitthvað í málinu. Eitt er enn atbugavert, um mebferf) stjórn- arinnar á embættismöunum hjer í seinni tíð, að þar sem embættismenn eru settir til ab gegna öíru embætti ásamt sínu, þá dregur stjórnin ept- ir nvjum dönskum lögutn hálf launin í sinn sjóft. þ>annig mun yiirdómarinn í landsyfirrjettinum, sem nú gegnir stiptanitmanns embættinu ekki hafa nema hálf stiptamtmannslaunin, og væri það þó ab minnsta kosti eblilegra, ab hann hefbi þau laun in öll sern hærri cru. Hib sama mun stjórnin iiafa ætiab ab Iáta verba ofan á vib lækriir Pin- sen, sem nú þjónar sem settur í læknisumdæminu á Austfjörbum. X. Málib um rafsegulþráb ’SItaffners (Nefnd: Ámljótur Ólafssou, Jón Pjctursson, P Pjetursson). þetta mál kom frá lierta T. P Shaífner, er hefir fengib leyfiibrjef iijá konungi vorum til ab leggja rafsegulþráb milii Norbur- og Vesturálfu, og beiddist liann þess, ab alþing- ib útvegafá lagabob um þetta efni. Gm þetta efni sendi þingib svolátandi frum- varp: 1. gr Herra Tal. P. ShafTner, ofursti frá bandafylkinu Kentucky í Vesturheimi, og fjeiög- nm lians veitist eiukaicyfi í níutíu (90) ár frá dagsetningu þessa iagabobs, tii ab leggja rafseg- ulþráb ebur rafsegulþræbi á land á Islandi, bæbi I á meginlandib og eyjar þess, yfir landib, og frá því aptur, ab viblialda þræbi eba þrábnm þessum, og tiafa hvervetna frjálsa leib ab þeim, svo og fram nieb þeim og aptnr, ab svo fyrirskildu, ab sagbur Shaftner ebur fjelagar hans komi á raf- segulþrábarsambandi milli Islands og útlanda og hafi lokib því á tíu (10) árum hinuip næsiu, frá dagsetningu þessa lagabobs, og^ab rafsegolþrábur eba rafsegulþræbir þessir milli Islands ogútlanda liggi aldrei ónoíabir þrjú ár í senn eba lengur. En haldi sagbur Shaífner ebur fjelagar hans eigi skitdaga þessa, þá hafi þeir fyrirgjört einkaleyli sínu. 2. gr. Skylt er því hverjum ab leyfa, ab raf- segulþrábur þessi eba rafsegniþræfir sje lagbur ylir lönd hans, hvar s?m er, en heimtingu á land- eigandi á sanngjarnri borgun, sem fara skal eptir því, hvern baga landeigandi iíbnr vib þab, ab þráb- urinn er lagbur og liggi yfir iand lians, en (yrir- gjört hetir landeigandi henni, ef hann eigi, eba umbobsmabur hans, sje hanri utan fjórbungs, krefst bóta ábur sextigir daga sje libnir frá þvíerhann vissi ab þráburinn kom inn í heimaland hans. Nií sernur eigi landeiganda ebur umbobsinanni hans og þeim Shaffner iim gjaldib, og skal þá landeigandi, ebur umbíibsmabur hans, kvcbja sýslu- mann áreibar á landib til ab meta bæturnar ineb tveiin óvilhölliim möntmm, er sýsloniabiir sjalfur kýs. Virbing sú skal baldast, er þeir gjöra, nenia sýslumabur hafi trabkab rjetti annarhvors máls- abila, og má þá stefna áreibargjörbinni innan þriggja/ mánaba til ónýtíngar, og m.álinu til nýrr- ar áreibar til yfirdómsins, og skal þá sýslumab- ur greiba áfrýjunarkostnabinn, ef málib ^gengur honum á móti, en annars áfrýjandi. Areibar- tunglins er því stórum betur farinn en hinn; þar er engin veruieg nótt, því þegar sólarljósib var.tsr er jarbarskinib J þcss stab, og er þab 13 sinnum bjartara en skinib af fullu tungli þegar himin er alheibríkur, og jörbin sendir tunglinu ekki einungis birtu heldur líka hita. þiab er ab minnsta kosti vafa- laust ab tnnglskinib færir jörbur.ni mjög lítinn hita en þó nokkurn, svo hann getur fundizt. Jörbin, seni er svo miklum mun stæn i og eblisheitari, hlýt- ur því ab scnda tunglinu langtum meira en 13 sinnum svo mikinn hita. þ>ab erþvf vorkunn þó ab tunglbúar dýrki jörbina í aliri fegurb hennar. f>eir sem búaáþeim hálfhnetti tungls, er veitfrá þessari druttiiingarlegu jarbstjörnu gjöra þá ab Iík- indum pílagrímsferbir ab minnsta kosti einusinni á æfi þeirra til ab veita þessu stóra Ijósitilbeitslu. Ferbin getur heldur ekki verib svo fjarska löng hjeruœbil 9(10 enskar mílur lcngst, og cr þabekki nærri eins löng Ieib og Móhamedstrúmenn lengst utan úr Austurálfu eba Suburáll’u fara til Mekka til ab sjá stóra svarta steininn, sem ekki befir ab sögn mikla fegurb í ómakslatin. En hin fagra jörb rneb hinum bjarta svip, sem skín svo vingjarnlega á hinn föla mána, skín þó árangurslaust, því fölieiki hans er daubinn sjálfnr. Hinn óttálegi geimur, sem er milli tiingls og jarb- ar, ertakmörk lífs og dauba. Nú þegar hiiinn er kominn í jafnvægi á fylgihnetti vorum er hann allur daubur og hreifingariaus; hann er eins og bleikur nár, en jörbin er enn lifandi og krapt- vmikil. Jörbin hcfir ábur sýnt ab skap er í henni og svo getur enn farib. Vjer göngum á hættum stab, er vjer göng- um um yfirborb hennar; og þab gefur öllum ab skiija, þegar vjer álítum ab alit mibbik hennarcr hnattmyndab efni, logandi og fljótandi, seiri er ab þvermáli 125 sinnuin meira en þykkt jarbskorp- unnar. þab mun ekki fjærri rjettu lagi absegja ab jarbskorpan sje ekki ab tiltölu sterkari en skurn á cggi. Allir náttúruvibburbir á fyrri tímuin, sem

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.