Norðri - 31.10.1861, Blaðsíða 8

Norðri - 31.10.1861, Blaðsíða 8
88 þar sem ky 1 fa ræíur kasti og iiending liappi, þá gafst honum þó fljótt færi á afe sýna þá ávexti lær- dómsins, at) hann stóð ekki á haki margra þeirra, sem koma aptur liingaí) til lands frá examens- borfcinú meh embættin í vasanum, Reynsia lians og iiib verklega vit á öllu því, sem gjörtist í lílinu kringum liann, gjörfeu iærdóm hans fljótt eins aífarasæian og examen margra smájtíristanna, og þrek hans og dugnahur gjörfcu framkvæmdirn- ar bæ&i árangnrsmeiii og vinsæili en skipanir sumra hinna, sem einungis hafa embættisvaldiö, ^án þess ab vita, hvemig þeir eiga ab beita því, sem'vata í vi'lu og svíma, ef þeir hafa ekki laga- bókstafinrt fyrir sjer, af því þeir þekkja ekki mannlífib. Jeg vil nd engan veginn meb þessum orbum gjöra lítib úr embættisprófi og góbum lögfneb- ingum og embættismönnum, er þab hafa tekib, nje bma brigbnrá, ab Magnús sáiugi hefbi orbib jafn- mikib afbragb í embættisstjett þó hann líka hcfbi tekib prófib, heldttr vil jegsegja iiitt, sem mjer er hug- fast, ab embætthprófib skapar ekki manninn, og geUtr ekki veriö neinn satinnr mælikvarbi fyrir dtignabi. bans eba kölitin til ab gegna lögfræbinga- störtum, sízt í ttmbobslegri stjórn, heldur er þab miklu fremttr mannins eigib óbal og ebli serfi ræb- ur þar mestu nm. þannig varb Magriús sálngi, en þótt exa- men-iiatis, fljótt epflr ab hann var settnr sýMu- mabur Rangæinga afbragbs duglegur og undir eíns vinsæll í stjóín sinni. Og ekki var liægt ab bera þab fyrir, ab lítib vandasamt kæmi þar fyrir bann, því jeg ætla ab í fáom sýslttm hafi jafnmikil vandamál komib fyrirnú hin seinni árin sem þar. þannig var Magnús sálugi liífe einstakasta mannsefni, ef honum heffei aubnastab ganga era- bættisveginn, en þab þckkja nú sjálfsagt samt þeir menn betur sem nær honum voru á því skeibi og betur höfbu vit um ab dæma; en hitt þekkja, ef tii vili, mjög fáir betur en jcg, hví- líkur hann var sem „pri vat“mabur. Jeg hefi eng- an vin átt betri og ástúfelegri, og jeg hefi engan þekkt honum tryggari, vinfastari og göfugiyndari. Bæbi var andlitife frítt, svipurinn blífelegur og góblegur, og líkaminn hraustlegur og fyrirmann- legur ; en þó var hife ytra þar lítife mót hinu innra, hinu hugprúba hjaria, sem ekki kunni ab hræbast, hinn göftigu lund, sem ætíb. stýrbi hugprýbinni til ab stybja liinn veikari, og hinni gjöfulu hönd til afe býta þeira sem þurfti, ef nokkur kostur var. Hin eiskuiega ekkja lians, sem bezt sá og skynjabi hvab í honum bjó — því ástin er glögg- sæust—, setn hjelt vib liann stöbugri tryggb, þeg- ar mörgóvalin tunga vildi spilla mllli þeirra, bán get- tir huggab sig vib þafe, ab hann liföi þó svo lengi ab tiann neyddi jafnvel heiminn tii ab vlfeur— kenna mæti sitt, og iiún þarf raunar lítt ab syrgja því vita má hún, aö sá er hann nú hefir fundið, kann betur ab launa dyggb og drenglyndi en heim- urinn. Sv. Sk. Auglýsingar. Bleikraubur ircstur, 7 vetra, suúinhæfbur út á framfótum, mark : sneifet fr hægra biti aptan, sneib- rifab apt. vinstra týndist úr Naustahögnm á næst- libnu liansti. Sá sem kynni ab finna þenna hest er bcbinn ab koma honum annabhvort til ritstjóra Norbra eba Gubmundar bónda Jónassonar á Botna- stöbum í Svartárdal gegn sanngjarnri þóknun. Snemma í stimar fvrir slrftt, fann jeg nndir- skrifabur á Seldal fram af Oxnadal, glaseygba liryssu raubgráa ab lit, ab minni ætlun mibaldra, mark: sýlt hægra. Hún var meb miklu mei'sli rf hægri síbu ; hvítnr blettur neban á vinstri sífeu virtist og vera eptir gamalt meibsli. Hófarnir voru hvíiir og skemmdir, eins og hún Iieffei verife á skaflajárnum. Hver sem vera kynni eigandi þessarar hryssu má vitja hennar til mín gegn liæfiieari þóknun fyrir hirbingu og borgun þessarar atiglýsingar. Bakkaseli 20 oktnber iSGt. Egill Tómasson. Liósgrá liryssa, aljárnub 16 — 17 vctra' gömul, vel á mebalvöxt, óaffext, í giklara lági’eptir Öbr- um vexti, hefir tapast ntjer lijer' úr högnm liilu fyrir mitt sumar eTJbíb; eru þab mín vinsamleg tilmæli t l þess, er kynni ab hafa fundib ofannefoda hryssn, ab hann leifebeini henni til mín undirskrif- abs eba ab öbrum kosti geii mjer v^su um Itvar litín kynni ab vera nifeur komin, móti sanngjarnri borgun fyrir ómak sitt. Akureyri 6. október 1861. Sveinn Sveinsson. Brún hryssa meb livíta stjörnu framan í enni, meballagi stór, meb mikib þunnan makka, sívala Iend, og þunna hófa mikibjStóra ; meb eyrnamarki (ab mig minnir) bita framan hægra og sýlt vinstra, og brennimerkt á hófum rriefe Sa11V hefir snemma á þessu sumri tapazt af Testareykjum. Efnokkur fyrir hittir hross þetta, bife jeg hann svo vel gjöra og halda þvi til skila hingab til mín ab Húsavik mót sannejarnri borgun Lúbvík Jóhann Finnbogason, Eigandi og ábyrgðarmaður Sveinn Skúlason. Pientabur í prentsnúfejunui á Akureyii bjá J. Sveinssyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.