Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 1

Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 1
IV 0 R Ð RI. 1861. 9. ár 16. lóvembcr. B ó k a f r e g n SI v fjelagsrit 2 1. ár. þessi fróíilegu rit, koMia því miíur einlægt nú á seinni áruin eptir tímann, og þaí) stundum þegar verst gegnir, bæfci til þess þau geti borizt utn landifc og fengib kaup- endur. Vjer liöfum aldrei getab annab ætlab, en ab rit þessi gæti borgab sig vel, ef þau kæmi út svo snemma ab þau fiyttist til landsins meb fyrstu skip- um á vorin, og verbum ab ætla, ab þau standist aldrei tíl lengdar, útgefendunum ab jkostnabarlausu, ncma þessu sje lirint í lag. Hib merkasta, sem fjelagsritin ab þessu sinni færa oss er efiaust bin fyrsta ritgjörbin eptir Jón riddara Sigurbsson, sem heitir: „Alþingismálin og auglýsingar konungs til alþingis“, enda'er bún rúmur beliningur'-allra rit- anna. I ritgjörb þessaii er án alis efa bib lang- glöggasta yfir'it, ylir öll þingleg málefni vor síb- an alþingi bib nýja bófst, sem vjer eigitm, og er bún því ómissandi leibbeining fyrir alla alþýbu, sem ekki er von ab gcti kynnt gjer til hlítar al- þingismálin af hinum stóru og yfirgrípsmiklu þing- tíbindum, enda hafa fæstir þau í höndum, þó þeir hetbi elju til ab kynna sjer þau svo vel ab gagn væri ab. Vjer ætlum því, ab landsmenn megi kimna binum ágæta höfundi miklar þakkir fyrir ritgjörb þessa, sem mjög fáir eba engir hefbi getab samib eins greinilega og liann, sem svo ab segja liefir átt mikinn og góban þátt í mebferb þingmála allra síban þingib hófst, og sem svo opt hefir gengib í broddi þingmanna til ab verja heibur og sóma þingsins. Ritgjöib þcssi er líka því betri, sein hún auk þess ab bún er yfir- gripsinikil og skipuleg er víbast hvar (næsta ó- blntdræg. þ>ó virbist því enn bregba fyrir, eins og í binni scinustu ritgjöib hins sama höfundar um alþingi, ab barm dæmir tillögur þingsins f fjárklábamálinu bæbi bart og rokknb öfugt. þar sem hann ti! ab mynda (bls. &6) skýrir frá því hvernig stjórnin lagbi fjárklábamálib fyrir alþing 1857. og lætur þab lýsa trausti stjórnarinnar til Islendinga, en mibur skarpskyggni bennar, þar sem ekki var gjört ráb fyrir, „hvernig ab skyldi IBrólfsir iSringvídur, (Saga úr Nnrbiiraineríkn) IIús og heiinili á jeg í Kentiick v, en borinn oe barnfæddur í Virginíu Tilefni þess ab jeg skildi vib heimili febra minna og lór til Kcntucky var asni! þjer brettib upp brýrnar, en liafib þolinmæti; jeg skal segja ykkur hvernig á því stób. Fabir minn, setn var afgamalliog góbri ætt í Virginíu, bjó í Rcihmond. ilann var ekkjumabur og hafbi gamaldags rábskonu, eins og vant var ástórbaj- um í Viigiuíu. Völd haföi hún næstum eins mikil og faíir minn, og Ijet senr lnín ætti alit, en svo var hún rábdeildarsöm og sparsöm, ab föbur mínum þóiti stundum rióg um, svo liann kvab hana gjöra sjer skömm meb riízku siimi. íliin bafbi venjulega stóra lyklakippu á belii sínu til merkis umrábs- konuiignina. Húnsá um hvernig boiib var á borb í hvert skipti og ab aliirrjettir væri á borb born- ir eptir sínu Iiijfbi. Á kvöldin stób hún vib borbib, og skenkti tevatn, og var þab dæiualaust, hvab bún var þá mokin. þab sem hún einkum Iaebi stund á var ab hafa allt í röb og reglu, svo ab búib und- ir stjórn hennar skyldi vera fullkomin fyrirniynd. Ef eitihvab gekk andhælis tók veslings Barbara sjer þab svo narri, ab luin settist inn í herbergi sitt og grjet þangab til bún hatbi sefab skap sitt meb ab lesa nokkra kapímla í bifliTinni. Riflfan var hennar athvarf, hvab sein ábjátabi. Hún lauk henni upp af bandahód, og hvort sem húu datt oían á harmagrát Jeremíasar, orbskvibu Salomons eba hina þtirru upptalningi af ættkvíslunum í fimmtu bók Moyses, þá var ætíbkapítuli kapítuli og verk- abi sem ilmandi smyrsli á sál hennar. Jrannig var bin gamla ráiskona Baibara, sem átti mót vilja sínum og vitund, ab hafa mikiiáhrif á örlög mín. Svo bar'til í bernsku minni, mcban jeg var enu var kallabnr „strákur“, ab mauni nol.krum í ná- greíiniuu, sem var mjög gefinn fyrir allar nýbreyt- ingar og endurbætur, dait þab í hug ab þab væri hib mesta ágæti fyrir land og lýb, ef komib væri

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.