Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 8

Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 8
96 Brjó-tlllíl Vigt á bióbvciir VIGT Á á mögrum kúrii FÆTI á kúm ( hohlum ff a fi Sfi þml. gjfirá 200 444 400 S8 — 221 491 412 f.0 — - ,.,2U 512 488 62 — 269 597 638 — 296 667 592 ttr. — H24 7iO 648 68 — - 3S4 787 708 10 - - 387 1 880 774 Önnar brjóstmíi gjöra ab tiitölu viö þess- ar tölur. laimalát. Meb anstan brjerum hrifum vjer þegar fyrir nobkru frjett látSigmbar hieppstjóra og varaþing- manns .lónssonar á Evjum í Breibdal. Anda.bist hann eptir fleiri ára legu úr meinscmd í lærinn. Sig- urbnr sálugi var rjetttalinnmebhinum beztubænd- um ísinni sveit,rnda var lianti bóklega menntatnr fleslum bændum fremur, þó víta va'ii leitab. Ilann var opt í kanþmanhaþjóniistu, og bafbi því aflab sjcr gófrar og grundabrar þekkingar á Sllu er þar til hevrti. Hann var glatlyndur matur, skcmmti- lcgur og smáfyndinn, en þó liagur og lítt fram- gjarn ab oss virtist, eplir ab vjer lmfrum kynni af honum, 03 varþvf eigi svo aubvelt ab sjá fljótt live nrikib í hann var varib. Har.n var hjer á amtsfundinum 1858 og syndi þar eins og ætíb hyggni og viturleik. Meb sömti brjefum barst lát Jónshreppstjóra og bónda í Snjóholti eystra, sem og var gildur bóndi og gamall hreppstjóri. (Absent) Tíutida dag maím. næstlibib vor and- atist á ferb vestur í Langadal þorvaldur bóndi Jónsson frá Framnesi á 53 aldurs ári. Hann var 'sonur Jónsbónda Jónssonar og Rarinveigar þor- va'dsdóttur er þar bjuggu lengi. Hann eptirljet sjer 8 börn, 1 son og 7 dætur; einn son misstu þau hjón í æsku. þorvaldur sálugi Tar hinn mesti inannvinur, sem jafnan vildi í öllu láta gott af sjer leiba, vel greindur, orbheppinn, rábhollur ráb- deildarmabur. og hinn mesti gestrisnisinatur og bezti fabir barna sinna. Hann varb þvíharmdaubi ekki einungis eptirbfandi konu og börnum lieldur ejerhverjum. er þekkti hann. Mebal hinna mörgu sem Ijetust árib eem ieib (1860) er skylt ab geta merkishónda 0<r mebhjálpara, Jóhannesar Ilalldórssonar fráþverá í Reykjahverfi, scm andabist 25. nóvembcr á 46. aldur8 ári, eptir langvinnar sjúkdóms þjáningar. Meb konu sinni, nú eptiilifandi ekkju, Jakobínu Kristfnu Bjerringsdóttur, eignabist hann 6 börn; lifa 5 þeirra, 1 sonur og 4 dætur. þegar á unga aldri bar Jóhannes sáluai af öbrnm jafnöldrum sínum ab greind, stillingu og sibprýbi, sem ávaít síban aubkenndi þannig brcytni hans, ab hún gat verib fngur fyrirmynd þeim er rjett þekktu og kunnu ab meta liana. Hans einstaka ráb- vendni í oröi og verki vib vini sem vandalausa samsvarabi hans hjartanlcgu trúrækni; liann var hreinskilinn, rábhollnr og tryggur vinur, Ijúfur og ástúblegur vjbhvern sem hann átti, brjóstgóbur og hjálpfús og sást ekki fyrir meb gófgjörbir vib þá hina niörgu sem báru ab húsum lians, þó af frernur litliim efnnm v.xri ab mibla. I nllum vib- skiptum vib abra vildi liann heldur láta hallast á sig en ab þeir bibu nokkurn halla. þess vegna er hann treírabnr ekki eiiumgis af konu og börn- um, sem hann unni meb svo tryggri og vifkvæmri ást til daubadags, lieldur af öllum út í frá, jsem geyma minningii bans fögru mannkosta. Veturinn er nú bjer um svæM alvarlega genginn í garb fyrir miíju þessa mánabar, ogæbi inikill snjór kominn, svo færb er ill lijer kringum kaupstabinn bæM fyrir utan og sunnan, en minni snjór cin's og vant er fuatn um fjörb. Eyjafjarb- ará er þegar lögb og sjórinn út á mibja höfn. Biiggskipib William, sem var albúib hjefan snenima í mánubinum, iiefir legib lijer innifrosib nokkra daga og er nú verib ab ísa þab út. Engar frjett- ir höfum vjer nýlega fengif lengra ab, enda koma lijer engir langferbamenn iini þetta leyti. Auglýsingar. , Ný fjelagsrit 21. ár 1361 eru til sölu hjá bókhindara J. Bnrgfirbingi á Akureyri, og kosta 64 sk. SömuleiMs eru gcymd hjá honum fjelags- ritin til Húnavatns- og 8‘kagaíjarfar sýslna. Grár hestur, 5—6 vctra gamall, lítill vexti en markib er gleymt, hvarf í hanst úr Nausfahögum, og cr því livcr sem linnur liapn, bebinn aft koma bonum til bókbindara J. Borgfirftings á Akureyri gegri sanngjarnri borgun. Fyrir fratnan og ofan Naust er f lianst fund- ift reiftbeizli meb koparstnngum. Hver sem meb rjettri lvsingu á því snýr sjer til fundarmannsins, Jóns bónda Kristjánssonar í Teigi, gctur fengib þab geirn sanngjarnri þóknun og borgun-þessar- ar auglýsingar. Eigandi og áliyrgðarinaðiir SveinD Skúiason. Prcntabur í prcntsii.ibjuuiii á Akurejri hjá J. Svcinssyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.