Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 7

Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 7
I 95 af rÚRhlasgi hjerumbil 800 ® af hálmi - bygghlasíi — 600 TB - — ehur þrjú Míiss «f rúg gjöra trö af hálini og tvö hlöss af byggi eilt. þar sem hjeT er talab um hlass af heyi eha hálmi, þá hefi jeg taliS þab til 1200 punda, og er þah í stærra lagi. Reynslan hcfir sýnt, ab mjúlknrkýr þarf venju- lega dag hvern þrítugasta part af sínum eigin þunga á fæti af góíiu útheyi eba rúmlega 3 pund fyrir hver 100 U er liún vegur. Eí)a mefeöírum ortum mjólkurkýr þarf, ef hún á ekki aö ljett- ast, ab fá svo mikib heyfóbur hvern vetrarmán- ub sem hún vegur sjáif á fæti. þegar því mjólkur- kýr vegur t. a. m .á fæti 800 9?, þá þarf hún 26-27 U á dag, eíia f þá 200 daga, sem hún stendur inni 330 — 340 lýsipund cba lijerumbil 4| hlass af heyi. Iljer, og í því sem næst kemur hjer eptir, er ab eins talab um fóbur á peningi meb heyi, sem gjört er í ýmsum löndum, svo sem á Islandi, Færeyjtun, nokkrum hjerubum í Norvegi, Tyrol og Sehwciz, þab er ab skilja í þeim löndum þarsem sá'tegundir þróast cklti sökttm oflítils sumariiita e'a þar sem fjallshlíbar eru svo brattar og mold- arlitlar ab ekki vex þar annab en gras. En þar sem hjer er talab um hey, er þab einungis lil ab hafa errt kraptfóbur, sem iiinar fóburtegundirnar má þá bera saman vib. Margur kann nú ab spyrja. „Hvernig á jeg ai vita hve þung kýrin mín er á fæti?„ þetta er nú ckki svo torvelt sem þab sýnist, því ekki þarf mabur ab vita þab svo nákvæmt ab ekki skeiki um nokkur pund. Reyndur bóndi mundi þóoptast fara nærri, hvc mörg lýsipund kjöiib yrb/ á blóbvelli; þegar menn nú vita af rcynslu, ab niögiir kýr gjörir á blóbvelli 45®gegn hundrab á fæti, og holdgób kýr eba breiilega feit 50 Tt gegn 100 U á fæti, þá er slíkt fljótreiknab. þeg- ar t. a. m. mögur kýr gjörbi á blóbvelli 14 lýsi- pund af kjöti, eba 224 U, þá mundi hiín vega á fæti hjerumbil 500 U, og hún þarf þá 16 U heys um daginn, ef luin retli bara ab standa í stab. En þegar kýr í laglegu standi gjörir auk mörs á blóbvelli 25 lýsipimd af kjöti e'ur 400 ff, þá vcg- ur luín á fæti 800®. Líkt hiutfall er mcb uxa á blóbvelli og á fæti sem um kýr, en tarfar eru ab tiltölu þyngri á blóbvelii. þeim bónda, sem ekki þykist nú fær ab sjá þannig, hvab kýr sín muni vega á blóbvelli, vil jeg kenna ráb til ab sjá þetta, því þó þab sje ekki alveg áreibaniegt, íer þab þó svo nærri lagi 8em hjer þarf meb. Mafur mælir kúna meb bandi yfir brjóstib, þannig, ab mabur diegur bandib milli framfótanna, leggur þab svo þeim megin sem þab er fyrir framan bóginn flatt upp á bóg- inn, en lætur iiinn endunn sem liggur fyrir apt- an framfótinn liggja þjett upp fyrir aptan bóg- inn, þó svo ab bandib skerist ekki inn f skinnib og leggur svo saman endana yfir herbakambinn. þegar menn hafa nú mælt, hve margir þuml- ungar þetta brjóstmál kýiinnar er, þá er ha gt ab finna, livub kýrin vegur á blóívtlii 0g á fæti epiir þessari töflu: vasaklút, stakk daggarbi í barm minn, girti mig tveim skamby8sum og var öruggur sem reikandi riddari alvoprabur og albúinn ab ganga um víba veröld og Ieita æfintýra. Systir mfn—jeg áttiengin systkyni nema þá einu — kastabi sjer um um báis mjer og bab mig ab vera kyrran. Iljartab hljóp upp í háls mjer, en jeg þrýsti því nibur aptur og rjetti úr mjer. Jeg vildi bindast tára. Loksins losabi jcg mig frá henni og fór til dyranna. »Nær ætlarbu ab koma aptur“, kallabi hún. „þab veit hamingjan", sagbi jeg, Bab jcg kem aldrei aptur, nema jeg sje orbinn þingmabur í Kcntucky. Jeg hefi ásett mjer ab sýna þab, ab jeg er aptasti libur ættar minnar. þannig fór jeg fyrst ab heiman. þjer megib geta nærri, hve lítt reyndnr jeg var, og hve lítib jeg þekkti veröldina, sem jeg ætlabi ableggjaútí. Jeg man ckki eptir neinum mcrkilegum vibburbi á leib minni þangab til jeg kom til landamæra í Pennsylvaníu. Jeg liafbi stabib vib í veitingaliúsi nokkrti til ab fá mjer hressingu. Jeg sat f her- bergi innar af öbru og var ab eta mat minn, og hevrbi jeg á mefan tvo menn í drykkjustofúnni sem voru ab geta sjer til, hver jeg væri. Loksins sagbi annar, ab jeg mundi vera ibnabardrengur sem hefti hUupizt burtu, og væri rjett ab hafá hönd á mjer, og fjellst hinn á þab. þeaar jeg hafbi matazt og borgab dagverb minn gekk je» út um dyrnar á húsabaki, svo ab þessir menn skyldi ekki fá hendur í hári mínu. En afþvíjeg vildi þó ekki stelast burtu sem sakadólgur gekk jeg kringum húsib ab höfubdyrunum. Annar þess- ara manna kom út í dyrnar. Hann bar hattinn hallfleyttan á höibi og horfli á inig svo borgin- mannlega, a'o jeg varb ybbinn vib. (Framhaldib síbai).

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.