Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 2

Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 2
90 fara, ef amtmcnnirnir yr?.i ekki samþykkir, „hvert frumvarpi?) ætti þá a& gilcia, e£a hvort amtmenn- irnir allir, einn eíia tveir eba konungsfuiltrúinn, ætti „fyrir tillögur alþingis“ ab gjnra frumvarp- ife aí) bráíabyrgíarlögum, eba hversu aíi skyldi fara, ef amtmönnunum kæini ekki saman,“ þá virbist oss slíkt ekki neitt lýsa vanhyggju stjo'rn- arinnar, því aubfnndiÖ finnst oss, aí) þabeittyríi frumvarp til alþingis í málinu, er meiri hluti amt- mannanna fjelist á, en þafe citt bráfcabyrgíarlög er meiri hluti alþingis fjellst á, og hitt lá eins beint vib, ab hvorki þurfti samþykki amtmanna eins efeur fleiri nje konungsfulltrúa, heldur átti þingib meb forseta sínum ab gjöra ályktanir sín- ar ab Iögum til bráíabyrgíiar, og þessum lögum áttu yfirvöldin, amtmenn eins og abrir, aí) ldýta. Jiaí) var því alþingisforsetinn á þessu þingi, höf- undurinn sjálfur, sem ónýtti þingsins ályktun í málinu, af því hann fram fylgdi henni ekki á rjett- an hátt, eins og honum og þinginu var gefi?) vald til, en þab lýsti engri úskarpskyggni stjórnaririn- ar, því hin rjetta afcferí) lá í augum uppi a& vorri hyggju, Og þ<5 stjórnin seinna ekki fjellist á frumvarp þingsins, þá var þab allt annab mál. Stjórninni hefir líklega þótt vænt um, ab þingib halbi ekki notab hib sjerstaklcga löggjafarvald, er því var veitt í málinu, og sem hefl i 'kunnab ab draga til frekari og sennilegri heimtingar á jöfnu valdi í öbrum landsmálum. Ekki virbist oss höfundui inn sanngjarnari þar sem hann ræbir um mebfcrb fjárkiábamál.-ins á þingi 1859, og ekki sannfærir oss bros hans um ábyrgbaryfirlýsingu þingsins til stjórnarinnar, þó ab litLu haldi kæmi,-fremur en þan orb sem voru hcpppileg, ef sönn hefli verib, er hann sagbi þá á þingi, ab þab væri eins og ab gefa selbita í vasa sinn. Vjer vitum þab fullvel, ab yjer þol- um og verbum ab þola margan ójöfnub óátalinn; eba þó hann sje átalinn, þá næst ekki rjetturinn; en ekki skilst oss þab ab heldur — og seinastur manna mun hinn ágæti höfundur rába lönduin sínum til ab sleppa rjettinum —, ab þjób eba þing gjöri rangt í því ab lýsa því yfir, ab þab finnur hvab ab því snýr, ab þab finnur, hvort bænir þess eru teknar til greina eba þeim ástæbulaust kastab fyr- ir ofurborb. Og sannarlega virtist þab ástæbu- laust af stjórninni ab kasta tillöguin þ'ngsins 1857 í fjárklábamálinu, og sýna þab ljósast á- vextirnir af rábstöfunum hennar, því þrátt fyrir þab, þó mikib fje væri veitt af ríkisþinginu til styrktar lækningunum, og þrátt fyrir þab þó stjómin fengi sjálfan höfundinn, hinn duglegasta mann og vinsælasta, til ab framfylgja þeim. þá voru þeir þó ekki, eins og höfundurinn segir, „ab all- ur háski af sýkinni væri á enda ab hálfu ári libnu“, heldur þeir , ab sýkin Iijelzt og hefir haldizt til þessa dags, og ab há-ki er stöbugt af hcnni búinn öllu landi. þess vegna virtist fnll[ ástæba til fyrir þingib 1859, ab kvarta undan mebferb málsins og leggja þau ráb til ab útrýma fjárklab- anum, er því þóttu tiltækiiegust; og þó ab stjórn- in hafi tekib öfugt og önugt í þab mál, þá • veit höfundurinn sjálfur manna bezt, ab undirtektir hennar eru engi sönnun fyrir því, ab málin sje V þar npp múlosnum, og pantabi því þrjá asna til uildaneldis. En í þessu hjerabi vildi enginn sjá r.cma góbhesta. Jeg segi yfur þab satt, ab þeim heíbi þótt hryssum sínuni gjörb skömm og öllu stóbi sínu, ef slík ótimgun heibi vibgcngizt. Asn- arnir urbu ab bæjarhjali og bæjarbneixli. Hinn virbulegi ferfætlinga fjölgubur komst í Ijótanbobba. en hann dró sig í hlje í tíma, hætti vib alia kyn- blöndun, og sleppti ösnunum ab sjá sjer sjálfum farborba í almenr.ing bæjarins; þar gengu þeir og áttu góba og nábuga daga, allra dýra sælastir. Svo stób áab leib mín í skólann lá yfir al- rnennTnginn. í fyrsta skipti, þegar jeg sá einn asn- a„n, rumdi hann, og vavb jeg næsta skelkabur. En jeg ’varb brábum óliræddur, og af því jeg sá, ab dvrib var ekki ósvipab hesti varb hrossaástin bráb- uin oíaná hjá mjer sem rjeltum Virginíumanni, og ásetti jcg mjer ab koma því á bak. Jeg fórþví f búb og tjekk mjer snæri og gjörbi mjer úrþví múi- síban fjekk jeg mjer nokkra af skólabræbr- um mfnnm og eltum vib asnann um almenning- inn þangab til vjer komum honurn í garbsliorn eitt. Eptir nokkra vi'burbi gátum vib komib áhann beizlinu og jeg fór á bak. Hann setti upp rass- inn, jeg fram af eyrunum og hann sína leib. Jeg spiatt á fætur elti hann á nýjan leik, nábi honum og fór á bakaptur. þegarjeg hafbi dottib nokkr- um sinnum af baki lærbi jeg ab hanga á honum, svo jeg sat eins fast á honum og hrygglengjan sjálf. Eptir þetta átti asniun og fjciagar hans ekki jafnnábugt. Vjer ribum þeim ailir milliskóla- tímanna og á helgidagakvöldum, og þjer getib reitt ybur á, ab skóladrengja-kfárar hafa eigi tímoWl ab láta gras vaxa undir (ótum sínum. þeir urba brábum svo hyggnir, ab þeir tóku til fótanna þeg- ar þeir sáu skóiadreng, og vjer vorum opt miklu lengur ab ná þeim en ab ríba þeim. Sunnudagur var fyrir hendi, og ætlabi jeg mjer ab ríba mjer spöl á einum afþcssum eyrnalöngu hestum. En^af því jeg vissi, ab margir mundu

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.