Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 4

Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 4
um vjer þó varla œtla?, ab til þcss komi, ab bændur vorir fari afi láta vinnumenn sína reyta grasib meb höndunum í sta?) þess af) slá, eins og nú tíbkast. Vjer erum höfundinum mjög vel sam- dóma um flestallt efnifi f ritgjörb hans; oss vant- ar nægilegt sjálfslorræfii f flestum greinurn, og vjer verfum af bjargi ( ss sjálfir, ef vjer eigum a?) bjargast, o. s. frv., allt þetta er mikif) satt, en hins vegar finnst oss framsetning höfundarins á svo mikilvægu málefni nokkub unggæbisleg og frekyrt, og þyrfti þá öll hngsun ab vera í sem beztum snibum, ef slfkt á ab gjöra gagn en ekki skaba. f>ab er ekki nóg ab vera pennalipur og orbbeppinn ef vantar alvöruna og sanngirnirra, sízt þegar hugsanirnar reka sig hver á abra, eins og einatt vill verba bjá höfundinura ab vorri hyggju, IJin þribja ritgjörb í fjelagsrrtunum er „um nokkrar íslemlingasögur“, og er þar Nkvrt frá og prentab brot af Gullþóris sögu, Reykdælu og Vopn- firbinga sögu. þab er kunnugt, ab í allar þessar sögur vantar nokkub, og hefir höfundurinn fnnd- ib og getab lesib nokkub meira en fyrri útgef- endur ab þessum sögum, og skyrir þctta nokk- ub þab, sem ábur var óljóst í cfni þcirra. þab væri óskandi, ab höfundurinn fyndi nicir og ab hann eba abrir gæti lesib enn betur þab sem fund- ib er. Enn er stutt álit hins sama uin bina ensku þýfingu Njálssögu eptir Englendinginn G. W. Dasent; og segist höfundinum svo frá, ab þýbing- in sje bin ágætasfa, eins og allur frágangur á nú reyndar ekki ncma hálfgildirigs föfurbrófir, þab er ab skilja, hann haf> i átt systur föbur niíns, en samt var hann BÓgu maskinn af þessum vinstri- handar sky'dugleika og einstök slettireka og heim- ilisspillir. þessi litli, njósnandi buslaraböggnll komst fljótt eptir, hvernig á öllu stób, og sá þab á oddi og sá þab á króki, ab jeg væri þar undirnibriog mundi jeg hafa læst inni asnann í reykhúsinu. Hann hirti ekki um ab vita meir, því hann var cinn af hinurn þurru hjartaleysingjum, scm ætíb álíta ab stráktetur hafa til hegningar unnib. Ilann skildi því vib Barböru gömlu og Ijet hana glíma í huga sinum vib fjandann en gekk rakleifis til svefnherbergis mfns, þar sem jeg cnn lá vafinn rósfögrum blundi, ng fjærri því ab dreyrna um ó- hamingju þá er jcg haffi ollab og óvebur þab sem yfir mig átti ab dynja. Jeg vaknabi á augabragfi vib þab, ab hvert liöggib buldi á mjer ab öbru, og spratt upp og vissi ekki hvaban á mig stób vebrib. Jeg spu:bi bókinni, cnda hefir þýbundin haft Íiana á prjón- unum f 20 ár. Hið fimmta er fáein orb um Islenzk mál á þingi Dana, og snertir þab fjárhag Islands, því fjárlaganefrulin á ríkisþinginu fór því fram, eins og ab undan förnu, ab einhver lagfæring væii gjörb / af stjóminni á fjárhagssnmbandi Islands og Dan- merkur, og svarabi ráfgjafinn, ab reynt lieffi ver- ið að semja vib alþingi um þetta mál og Iiefbí ekki lieppnazt. en hann liafi nú f hyggju ab gjöra um þær mundir rábstöftin nokkra, er hann von- ar hafi þarm árangur, að skipulag komiztámálib á hagfelldan hátt, svo bráblega sein unnt er; þessi rábstöfun mun nú vcra fjárhagsnefnd sú, er í rábi var ab setja til ab rannsaka íslands reikn- inga í vor, og sem bent var til t hinni konung- legu auglýsingu til alþingis næstlifið sumar, en fyrst ekkert hefir enn sannfrjetzt um stofnun þessar fjármálanefndar, þá verf.nr gan an ab heyra, hverjar orsakir ráfgjatinn nú bcr í vænginn ab þetta hrfir heldur ekki verið gjört, og málib þaim- ig dregib. I sjötta og sjöunda lasri hafa (jelagsritin inni ab halda nokkur kvæfi og hæstarjetlardóina. I’áll Sveincson í Kaupinantinhnfn helir enn lialdib áfram hinni snotru ótgáfu af }> ú s ti n d og einni nótt, og cr frágangurinn á því ab öllu vandabur eins og fyrri. Hann hufir líkaþcttaár gelib út tvær smásögur, Un d ín u og þöglar ástir, ,sem eru prýblega fallcgar, Undína er ept- ir hinn fræga þýzka rithöfund og skáld M. Fotiqué, sem ort hefirkvæbi uin Island, cr Bjarni Thorar- hverju slfkt ofbeltli sætti, en fjekk eigi annað svar en ab jeg hefbi drepib ráískonuna, og hjelt fnfur- bróbir minn áfram ab berja mig meban jeg stób hissa. Jeg þreif ofnskörung og snerist til varnar. Jeg var spælinn drengur eptir aldri, en föburbrób- ir minn lítil mannskrafa, svo niikil, ab vjer í Kentucky hefbum eigi einu sinni nefnt hann „mann- leysu“ hehlur væri hann ekki „umtalsmál“. Jeg fjekk hann því íljótt til ab bibjast fribar og fjekk nú ab heyra allt scm mjer var borib ábrýn. Jeg meb- kenndist um acnann ogreykhúsib, cn kvafst ekki vahlur ab drápi ráfskonunnar; enda komst jeg fljótt ab, að Barbara var á lífi. Hún var nú samt nokkra daga undir læknisumsjón ; og í hvert skipti 8em licnni versnabi reyndi föburbróbir minn ab lúskra mjer. Jeg skaut málinu til föbur míns, en fjekk cnga áheyrn. Jeg var álitinn strákur, sem ills eins væri ab von, svo ab í engan stab var að flj!ja mjer til uppreisnar. Mjer sárnabi þetta ákaflega; jcg hafbi verib

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.