Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 6

Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 6
94 áfram aS tata í verztun stna þess konar 6vand- aí)ar vörnr hjá Grönda’, koina þeir í veg fyrir afc hann gjöri nokkub nýtilegt, og spilla þar bezta nienntdmannsefni sem hann er, og er sú ábyrgb þcirra jafnmikil og ab bjóba almenningi slíkt, þú hún sje líka mikil. Utgefendurnir þttrfa ab þrýsta Gröndal til skynsamlegrar vinnu því þab er synd, ab slíkur snilliugur, sem hann er af gubi gjörb- ur, skuli farast og verba ab athlægi fyrir smekk- leysi þeirra og umvöndunarleysi. Vjer ætlum Gröndal enn bezta efnib í skáld, er vjer nú eig- um, ef hann vildi fara rjett meb gáfu sína eba ef einhver gæti ribib hann til kosta; og þó ab vjer þekkjnm hve óvinsælt þab er ab segja vin- um sfnum til syndanna, álítum vjer oss skylt ab gjöra þab í þessu efni. Vm fóðurbyrgdir. (gptir Rthiigasemdnm landbistjiíriiarfJeUgsins í Danmörku). Ætlunarverk hveis búandi manns er ab fá scm mestar tekjur ab unnt er upp úr jörb sinni meb rjettu móii, en þó á þann hátt, ab jiirbjn bæbi geti lialdib áfram ab gefa góban ávöxt, og batni iíka vib ræktunina. Til þess bóndinn geti náb þessntn abaltil- gangi er sú reglan, ab hann hafi svo inarga gripi sem liann getur, og fóbii þá vel; þetta hib síb- ara er óraissandi, því annars gjöra gripirnir ekki fullt gagn. Tvær kýr vel fóbra'ar inunu æfinlega gjöra meira gagn en þrjár sveltar, og ætíb er minna ( hættunni ab hafa fáa grlpi og gjöra vel vib þá, en marga og draga þá fram. Ab lokinni uppskeru, hlýtur hver hugsandi búmabur þvf ab spyrja sig sjálfan: Get jeg meb fóburbyrgbum þeim, sern jeg hefi í garb fengib, haldib skepnur inínar vel yfir veturinn ? þarf jeg ab afla mjer annara fóburdrýginda? Kba er mjer meiri hagur, ef mig skortir nægilegt fóbur, ab fækka gripunum.? Hjei eptir eru nokkrar bendingar, bæbi um þab, hve mikib fóí ur þurfi handa hinum venju- iega peningi, kúm, kindum og hestum, sem og nm þab, hvcrnig fóbur megi spara og þó komaskepn- unum jafnvci fram yfir veturinn. f>ab getur nú eigi verib örbugt fyrir livern mebalbónda ab reikna, hve mikib þeir hafi í garb fengib, þvf hann veit, hre marga tugi bundina iiann hefir fengib af hverri sábtegund, og þarf liann þá ckki nema ab vega einn tug «f hverri tegund og draga þar frá kornib sem í því er. En fyrir bónda þann, seni hefir til ræktar 25 plóg- lönd verbur hægra ab reikna fóburbyrgbirnar ept- ir vagnhlössum. Vagnhlass af höfrum hjeiumbil 100 stor byndini vegur bjerumbil 1500 tí — - hveiti — 1300-1400 - — - rúg — 1100-1200 - — - bygg-i — 1100 - En þegar hjer frá dregst hjerumbil þribjung- ur af þunganum bæbi fyrir kjarnann og þab sem ónýtist vib þryskinguna þá fæst: af hafrablassi lijerumbil 1000 U af hálmi - hveitihlassi — 800 U - — framan í mig hálfglottandi. Jeg var rúmlcga Í4 ára, og þab syndist því eintómt barnahjal, er jeg var ab tala um ab fara einn af stab til Kentncky og lifaaf dýravcibum. llann þekkti alls ekki liina strfbu og slerku lund mína, og efunarbrosib á and- iiti hans gjörbi mig þverari ab halda fram ætlun minni. Jeg sagbi honura, ab jeg talabi af fullri alvöru og ætlabi aji fara af stab til Kentucky und- ir eins og vorabi. Mánubur leib eptir mánub. Fabir minn minntist smám saman lauslega á þab sem vib höf'um talab um, líklega til ab sjá hvernig í mjer Iægi. En jeg var æfinlega jafnalvarlegur og fastrábinn. Smáin samau talabi hann mebljósum orbum um ætlun mína og reyndi til alvarlegaen þó blíblega ab telja mig ofan afþessu. Jeg svar- abi ekki öbru en því: „Jeg er búinn ab rába þab vib mig“. þegar vorib kom gekk jeg einn góban veb- urdag til hans, er hann sat í herbergi sínu og kvabst nú ætia af stab til Kentucky og verakom- inn til abkvebja. Hann hafbi ekkert á móti því, því hann var búinn ab reyna allar fortölur, og liefir eflaust álitib ráblegast ab iáta mig fylgja mínu eigin liöfbi og vonab ab dálítil hörb reynsla mundi, hrábum senda mig heim til föburhúsanna. Jeg bab urn fje til farareyris. Hann gekk ab skríni síiiti, tók upp græna silkibuddu velfylltaog lagbi á borbib. þá bab jeg hann um hcst og þjenara. „Hest“ sagbí fabir minn meb glettubragbi; “þú yrbir búinn ab sprengja hann þegar þú værir kominn nokkrar bæjarleibir eba hálsbrjóta sjálfan þig;og þjenara I þú getur ekki sjeb fyrir þjer sjálfum hvab heldur öbrum". „Hvernig á jeg þá ab ferb- ast“. „Jeg býst vib þú sjert nógu kræíur til ab fara fótgangandi“. Hann sagbi þetta f gamni, og datt sízt í hug ab jeg mundi taka þab til bragbs. Enjeg varal- veg einbeittur þegar Hm fyrirætlun mína var ab ræba, svo jeg stakk buddunni í vasa minn, gekk til lierbérgis míns hatl þrjár eía fjórar skyrtur í

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.