Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 3

Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 3
«1 ekki nauísynleg eSa rjett uppborin Hjer er því f rauninni annaf) er sker úr málinu, og þab er áiit höfundarins sjálfs um tirslit máUins, tillögur þingsins og abgjSrSir stjórnarinnar, en af þvi ab hSfundurinn var svo mjSg vib ritinn máliö fyrst og ætfð af eigin sannfæringu og svo fyrir umbob stjórnarinnar, þá er engin fuitia þó dómur hans sje 'ekki eins óveill og óvilhallur um þetta mál sern önnur. En hvab er eitt mál aft meta vife slíkan höf- und, scm í ritgjörb þessari hefir svo vel rakib stefnu þings og þjóbar á annan veginn og stjórn- arinnar á hinn bóginn, og sem svo vel hefir sýnt fram á hverja stefnu þingib hafi og eigi ab liafa, hvert gagu þab hafi gjört og eigi aí) gjSra. Vjer erum því sannfærtir uni, ab allir Islendingar verbi oss samdóma um ab þakka honum fyrir þessa á- gætu ritgjörb, eins og svo tnargar abrar. öimur ritgjörbin er „um sjálfsforræbi“ eptir Gubbrand Vigfússon; og er þab hin fyrsta rit- gjörb hans um stjóinfræ'isleg tnál sem vjer höf- um sjeb. Hún er eins og allt, er þessi höfund- ,ur ritar, bæbi fjörug og lipur, enda nýstárleg ab sumu, þó sumt, er hann segir til ab vera fynd- inn og smáskrítinn, komi ekki sem bezt vib, til ab itiynda tim mjölbótapeninga/ia, sem eru sekta- gjald kaupfjelagsins, er iikúli Magnússon átti vib, fyrir svikib mjöl. G. V. getur þess einungis, ab mjölbótapeningum þessum vcrji stjórnin til ab senda árlega fræ tii Islands, en þab hafi hann heytt, ab aldrei hafi sprottib kál í þeim garbi þar sem þessu stjórnarfræi hafi verib nibur sáb, og verba um asnana sunnudagsmorguninn; nábi jeg einuin um kvöldib og fór meb bann heiin svo jeg yrbi sncmma til búinn. En hvar átti jeg ab hýsa liann um nóttina? Jeg gat ekki iátib hann f hest- húsib, því svarti hestaniaburinn Gcorg var cins rábríkur þar og Barbara innanbæjar, og hcfbi hann áiitib sjer og he.'tuin símum skömm gjörba, efasn- inn hefbi komib þar inn fyrir dyr. Jeg mundi eptir rcykhúsinu, útihúsi sem fylgir öllum búgörb- um í Virginíu til ab reykja kjötlæri og annab liangi- kjöt. Jeg fjekk lykilinn, koui asnanum inn,Iokafi, ljet lykiiinn á sinn stab og fór ab liátta og ætlabi mjer ab hleypa honum út snemma, ábur en nokk- ur væri kominn á fætur. En jeg var svoþreytt- ur af hlaupunum ab ná asnanuni ab jeg fjell í væran svefn, og morgun kom svo jeg vaknabi ekki. Barbara rábskona svaf samt ekki yfir sig. Hún var á felli eins og hún sjálf konist ab oibi „ábur en krákan lætur á sig skóna“ og var ab bjástra og búa undir til morgunverbar. Fyrst gekk hún í sje þab sýnilegur vottur ttm óblessun þá sem leibi af s’.fku ráMagi, en ekki virbist oss liægt ab sjá^ ab þab hafi rangt vcrib, ab Skúli vildi hafa mjölib ósvikib, þegar þab var eins dýrt og G. V. sjálf- ur segir; og þó ab hin abferfin, ab fá þegar frjálsa verzlun eba sj á ! fs f o i r æbi htfii vttib betri og rjettari ( sjálfu sjer, þá er ósýnt ab þab á þeim tínium hefbi Itaft hinn tninnsta árangur, og mun G. V. ciga bágt meb ab sýna fram á þab. Vjer höfum því ætíb álitib, ab mjölbótapening- arnir væri velfengib fje, enda ætliim vjer, ab eng- in óblessun hafi þvf fylgt, og mundttm vjer ó- hræddir þora ab hjóba höftindinum upp á kál- graut af stjórnarfræi, er hann svo nefnir, efhann væri gestur vor, þó ekki væri til annars eu ab Imekkja slíkura hjátrúargraut. En þetta nmn allt eiga ab vera fyndni, eins og liitt, ab fje þetta, „í stab þess ab vera mjölbótapeningar í aski fá- tækra út á Islandi, sje nú orfib málbótapening- ar í munni þingmanna anna'hvort sumar á alþingi“; því eptir því sem höfnndurinn annarsta'ar segir tim fjárkröfur íshir.ds til Danastjórnar, t. a. m.uin andvirbi þjóbjarbanna, þá ætti honum ekki ab þykja spillt málsvcrfi fátækra, þó einnig þetta fje væri heiintab af hendi aiþingis, sem landib heíir fullan rjett til. Smásprcttur sá er höfundurinn gjorir á bls. 114. um stjórnarorf, stjórnarhrffu og stjómarljá cr nú líka nokkub gassalegur, enda varla hægt ab sjá hvernig hann á þar vib, þar sern hann rjett áb- ur er ab tala um vegaleysib hjer á landi. Og þó þab sje aldrei nema satt, ab framfarirnar sje litlar hjá oss Islendingum nú á dögum, þá get- reykhúsib. Undir eins og hún lauk upp dyrunum rumdi asninn hátt, sein var orbinn leitur afinni- stöbunui og myikrinu, og hljóp til dyranna. Bar- bara hneig nibur, asninn spígsporabi yíir liana og fór sína leife útá alinenniiig. Ycslings Barbara liaf. i aldrei sjef asna, og af því iiún vissi það úr hifií- unni, ab djöfuliinn gengur kring scm grenjandi ljón leitandi Ueirra, er hann megi upp svelgja, áleit hún þab sjálfsagt, ab þetta væri Belzebub sjálfur. Innan skamms var allt í uppnáini í eldtuísinu, fólkib fór ab Ieita, fyrst f reykliúsinu; þar lá Bar- bara í flogum og fjekk æ eitt þegar annab Ieib af; hún fór ab hugsa urn djötulinn, og fjekk þá hvort af öbru, því kerlingarsáiin var iiræbilega iijátrúarfuli. Til allrar ógæfu var einn rnefai þe rra, er há- vabi þessi safnabi saman, lítill karlskratti, föfur- bróðir minn, óeiriun kall og iliiyndur, tinn af væru- ieysingjunnm, sem atdrei geta legib kyrrir í rúmi sínu á morgnana, heldur verba að vera snenima á fótum til abjagaslvib he.nilisfólkib. Hann var

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.