Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 5

Norðri - 15.11.1861, Blaðsíða 5
93 enscn svara&i meb kvæfeinu Islands riddari. Fouqué hefir líka meíial annars (ekib saman skáldsögu út af sögu Gunnlaugs ormstungu og Skáld-Rafns. Jiessi saga hans, Undína, er kynjasaga, því Und- fna er hafmey eba af hafsöndum komin, og þó ab hún sjc næsta skáldleg og fögur, þá erum vjer efins um, aÖ alþýba finni alla fegurb henn- ar eins og hún er. Ilin sagan þöglar ástir, er eptir Musæus, eithvert hib bezta ælintýraskáld Iijóbverja, og er hún líka mjög fögur og skemmti- leg. Utlcggingin er eins og á öllu, er Páll gef- ur út, vondub og hejtpinn, sem ekki er ab furba þar setn hann hefir um svo marga góba hjálpar- menn ab velja, mebal menntabra Islendinga í Kaupmannahöfn. Iiribja ritib er Ný sumar- gjöf 186 1, og er hún eins og ab undan förnu ágæt bók, bæbi fróbieg ög skeinmtilég. Beztar sögur þar eru Rósin í Alhambra eptir Irving ogSysturnarf Jórvík úr ritsafni Dickens Ilouseboid Words. j>ar eru líka nokkur kvæbi, mjög snotur, einkum Tvö börn á berjamó, og Sofandi kysstur. j>ab er vonandi, ab land- ar vorir láti ekki sitt eptir liggja ab styrkja Pál Sveinsson ab halda fram útgáfum á þcss konar bókuin. Vjér viljum hvetja Pál til ab gefa út einhverja af hinum bezíu skáldsögum útlendra, til ab mynda, Ivanhoe eptir Walter Scott, því vjer, efumst ekki um ab þess konar bækur yrbi vin- sælar hjá jafnsögukærri þjób og Islendingar eru. Hin fjórba bókin, er Páll Svcinsson Iiefir gefib út þetta árib, er Heljarslóbarorrusta eptir Benedikt Gröndal. Vjer erum nú ekki svo fróbir, ab vjer vitum undir hverja tegund bók- menntanna rit’þetta heyrir, því vjer þekkjum ekkl og höfum ckki sjeb svo vjer mtinum, neitt þvf- líkt í bókmenntum ncinnar þjóbar; þó skyldi þab einna helzt vera tíræba og tólfálna kvæbib eptir hinn sama höfund, sem út geíib var hjcrna um árib. Heljarslóbaroirnsta er aubsjáanlega sarnin af menntubum Ærutobba, ef svo mætti ab orbi kveba. Máliber skrautlegt og lipurt, opt eins og hezt rná vera, orbtök og setningar hnyttilegt og heppib, en ærslin tóm, þcgar allt er svman tekib í eina heild. Napóleon heldur stuudum fagrar tölur, en optar verbur þó konjakks „fylliríib“ í Djúnka og Peli.-sier ofan á, og aunab þvíumlíkt. þab má heitaóbs manns æbi ab semja þess konar bækur til prentunar, þó þab gæti verib meiniaust ung- mennagaman ab búa ti! siíka tröllaukna sögu,og segja eba lesa hver öbrum til athlægis. Fkabinn er því meiri, sem Gröndal er færari utn ab semja bæbi í Ijóbum og óbundnu máli margt gott og fagtirt, ef liann fengi stýrt gáfu sinni eba vilili þab; og þab er Jíka ilit til þess ab vita, ab Páll Sveins- son sku'i Ijá sig til ab gcfa slíkt út, sem í svo mörgu iicfir sýnt, ab liann vil! vanda bókagjöib sfna, og vinna sjer meb því almennings liylli; því þó svo óiíklega færi, ab slíkt gengi út og borg- abi kostnabinn, þá niá hann þó vita, ab hann mannspillir sjer á ab koina slikum ritum |á fóti og lægi miklu nær ab prcnta Skraparots prjedik- un og liinar vitlausustú giimiu þulur og sögurn- ar af Asu, Signý og Helgu en þess konar liringl- andi Gröndælsku. Ef ab útgefendur b>ka lialda barinn og svívirtur og enga uppreisn fengib þeg- ar jeg kvartati yfir þessari iilu mcbferb. Jeg gjörbist mjög ókátur og þreyjulaus; jeg var öllum reibur og hjelt því ab allir væri mjer reibir. {>cssi illa metferb og kúgun, er vib mig var beitt, vakti allt f einu hjá mjer unggæbisiega ferba- og frels- islöngun, sein jeg held.mjer hafi verib me'fædd eins og fuglum himinsins. „Jcg geng burtu,“ hugs- abi jeg, „og sje mjcr sjálfur farborba“. Urn þclssar mundir voru allir óbir og ærir ab sækja vestur í Kentucky til landnáma, og hefir þetta ef til vill vakit þessa liugsun hjá mjer. Jeg hafbi heyrt slíkar sögur um hina einstöku fegurb landsins, hina miklu gnægb af alls konar veibi, og hit yndislega og frjálsa líf veibimanna þeirra, er bjyggi þar í 8kógunum og lifbi á byssunni ab jeg var eins fík- inn eptir ab komast þangab, eins og drengirsem vib sjó lifa eru eptír at réyna undur og æfin- týri sjúlífsins. Ab nokkrum tírna libnuni fórBaiböru abbatua á sál og líkama, og var henni sagt, hvernig allt hefbi atvikast, svo hún sannfærbist smám saman, ab þab liefbi ekki*verib djöiullinn, er fyrir iiana heibi borib. f>egar hún heyrbi, hve sárt jeghefbi verib Ieikinn fyrir liennar skuld túk kerlingar- sauburinn þab mjög nærri sjer og talabi rækilega mínu máli vib föbur rninn. Hann liafbi sjálfur tekiö eptir því, hvernig skapsmunir mínir iiölbu breytzt og hugsabi, ab refsingin liefbi ef til vill ver- ib of hörb. Hann leitafist því vib ab tala fyrir mjer og blíbka mig; en þab var tim seinan. Jeg sagbi lionum hreint og beint, liver órjetlur mjer hefbi verib gjör, og ab jeg væri stabrábinn í því ab fara burtu. „Og hvert ætlarbu þá ab fara?“ „Til Kentu- cky“. nTil Iventueky 1 þú þckkir cngan mann þar“. „þ-ab skiptlr engu; jeg kynnist fljútt“,- rOg hvab ætlarbu ab taka þjer fyrir liendur þegar þangab kcmur?“ „Gjörast veibimabur". Fabir minn blístrabi nokkra stund og hoifbi

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.