Norðri - 12.12.1861, Blaðsíða 4

Norðri - 12.12.1861, Blaðsíða 4
108 avo má a?s orM kve?a, aS þeir hafi apennt npp verMh á þessum landvörum seinustu árinrncir en um þriöjuni;. þaí) kynni nd afc virbast í fljótu bragfii, aí) slíkt væri til hagnaJar og ábata fyrir sveitabönd- ann, en þó ætlum vjer ekki aö svo sje í raun- inni, því þegar slíkt geip vihgengst til lengdar, leibir þar af aí) sjóvaran hækkar líka sem hann aptur þarfuast., og a?) gjöld þyngjast á honum, er verblagsskráin fyrir þessa sök fer hækkandi ár frá ári. Vjer höfum ábur drepib á, a& þessir menn sem ef til vill á einni dagstund vinna sjer inn tuttugu ríkisdala virbi vib hákarlavei&arnar, muni nú vera þungir viö landvinnuna, og þá má nú líka nærri geta, aí) ekki megi gjöra þeim illa til vib heyvinnuna. þegar þeir hafa vanizt svo góíu í hákarlalegunum, enda er því jafnan vibbrugÖif), hve miklu sje tilkostaJ) sláttarins sumstaJiar á þessum stöJium. þannig er mælt, aJ) súkkulati sje haft þar jöinum hönduin meJ) kaffinu, og aJ) þessir menn hafi púJiursykur ofan á biauJ. bæci beima og í legunum til sinekkbætis. Vjer skildum nú vera inanna seinastir til ab dcila á mQnn, þó aj) þeir, seni efni hafa til aJ> lifa vel og kosta nokkru til, gjöri þaji; en þaJ) þarf kunnátiu til þess eins og annars. þaJ) er t. a. m fallega gjört af þessnm niönnum aJ) vanda sjó- fang sitt og gjöra góba rjetti meJ) litlum tiikostn- aJi úr því eem sjórinn og búiJ) gefur þeim í hendnr, en hitt er ósvinna og vítavert aJ> bruJila og þaJ) klaufalega meí) dýrar útlendar vörur, án þess a' hafa næga kunnáttu til aJ) hagtæra þeíin’ þaJ) er svo margt sem heyrist hlæilegt um þess konar óhóf og seni vjer ekki trúum, t. a. m. aJ) hákarlamenn ileygi iillu flotinu^meb soJlinu þegar þeirsjóba liangikjöt í legunum, ogaj) þeir stýfi súkku- iabikökur úr linefa sem kafffbrauJ), en nóg inun vera af sönnu, er sýnir a5 þab er þarft verk aJ> vekja athuga manna á þessu, ef þab kynni ab geta snúizt til batnabar. Vjer erum ab lyktuin sannfærbir um, ab liinn mikii hákarlsafli verbur ekki iandi voru og ekki einu sinni þeim er stunda hann til neinnar frain- búbar nema bætur rábist á mebfoTb og hirbingu aflans, og betur sje farib meb hib fengna fje fyr- ir hann en gjört hefir verib. Ilákarlamennirnir verba ab temja sjcr liina beztu og nákvæmustu birbingu á skipum sínum og veibarfærum, þeir inega ekki spara neinn kostnab lil ab hafa nóg ílát undir fang sitt þegar á land kemur og þeir þurfa ab flýta fyrir og vanda bræbsitina svo ab lýsib verbi gott og þeir geti meb gófcri samvizku bofcib þab frain sem gófca vöru. þeir þurfa aö taka sig saman uin spameytni og góba reglu vib alla útgjörb sína, og verja scm niesíu af gvóba sínum til ab bæta búskap sinn á landi og atdrei treysta eingöngu á sjóinn, því bregÖist þeim afli um nokkur ár, þurfa þeir alls þessa vib, ef þeir eiga ab standast. þeir verfa afc hug-a um þab allajafna, ab þó sjóaraflinn færi þeim nægtir í bú þá ge'st bann þó ærib misjafnt, og er líka stop- ull fyrir alia; svo þeir liafa hvab mesta þöilina ab leggja fyrir á góbu árunum. þeir ættí ein- orbinn þingmaöur fyrir Kentucky. En gat jegmeb þessu lífi nokkurn tíma vonazt eptir ab komast í þá stöbu. . Margt hvarflafci mjer nú í hug, en jeg sieppti hverri fyrirætlan af annari. Loksins ásetti jeg mjer ab verba Ingfræbingui. Satt ab seeja vissi jeg svo ab kalla ekki neitt. .Jeg hafbi skilib vib barnaskólsnn á'ur en jeg var koniinn lengra en í þriggja liba reglu. rþaÖ skiptir cngu“, liugsabi jeg öruggur meb sjállum injer, „jeg er skelfilega þrákeppinn ab lialda hverju áfram sem jeg er einu sinni fastrábinn í, og ef mabur hefir meba'- gáfur og leegur sig í líma af öllu megni og heíir nóg þol, getur bann gjört hvab sein vera skal. Jeg hughreysti raig nú í fyrirætlun minni ab gjörast lögfræfingur meb þessari grundvallarrcglu sem lfka hefir nærri því verib abalstob mín síban í öliu lífi mínu. En hvernig átti jeg ab byrja á þessu? Jeg varb aÖ hætta þessu skóglífi og fara til einhverrar borgarinnar þar sem jeg gæti lesib og héyrt málsfærslur vib dóm.stólana. Til þessa þarf nú líka fje. Jeg fór nú ab rannsaka eigur mínar. Jeg áiti enri budduna, er fabir minn bafbi gefib mjer óáhrærba, og var hún á kiitubotni upp á lopti, því maöur haffci varla neitt ab gjörameb peninga í þessu byggbarlagi. Jeg haíbi seltskinnin,er jeg bafbi fengib á veibum, fyrir hest og ýmislegt annaÖ, er jeg gat koraib í peninga ef á lá. Jeg hugsabi því jeg mundi geta komizt af þangab til jeg væii orbiim löglærÖur. Jeg sagbi ganrla Miller fóstra rnínum frá fyriræti- Un minni. Hann hristi höfubib, er liann heyrbi, ab jeg vildi skilja vib skógana þegarjeg væri á góÖ- um vegi ab verba afbragÖs veiöimabur, en þó reyndi hann ekki neitt til ab ráfca mjer frá því. Jeg fór því af stab í september ríöandi og ætlabi ab fara til Lexington, Frankfort eba í abrar helztu borgim- ar ab ieita ínjer ab lientugum stab til ab stuuda bókibnir mínar. Jeg fjekk nú þetta fyr en jeg bjóst vib. Jeg var nsctursakir í Bardstowu, og

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.