Norðri - 12.12.1861, Blaðsíða 8

Norðri - 12.12.1861, Blaðsíða 8
112 retliim vjer, aMiún liafi óví?a hjer nm sveitirkoin- ib aí> verulegum notum, því allt er runnib í svell, og krapa hefir slett í rótina svo næsta lítifc segja menn sje um jarl'ir. Meft norfcanstormum, sem hjer komu á dögumin^kom töluveri'ur trjávi&ar- . reki hjer rnefe Eyjafirí^bg hcfir víst ekki rekif) til neinna muna hjerí mörg nndan (arinár. Reki þessj^cr sagt ah hafi komiö allvíöa,í Hríseyog um vesturströnd. þannig höfum vjer friett, ati á Arn- arnessvfk liafi rekih timbur hjernmbil 50 ríkisdala virt i; v jer vildmn gjarna fá grcinilega skýrslu um reka þessa, því ab þeir cru orfnir lijer svo næsta sjaldgæfir hin sífari ár. Austanpósturinn kom hingafe at) kvöldi hins 9 þessa mánahar, og hafti eins og nærri má geta fengih ervifa ferb «öknm stórhríta þeirra er gengu nú fyrir skömmu. Hann segir gott haustif) og fram- an af vetri eystra, en um þao leyti hann fór hin mestu harívi'ri, svo skafar hafa sumstafar afc ork- if. þ>annig varfc niac'ur úti á Smjörvatnsheifci mefc 15 sauHtindum er hann lagti mcfc á heifcina. A Grím*stöfcum á fjöllnm varfc eii nig tjárskafi tölu- veifcur. R ik þar um 40 fjár í Jökulsá, svo ekk- irt hatfcist af. Frjct/t hefir og afc fiárskafci hafi orfifc á Laxamýri í jringeyarsýslu og ab um 50 fjár hafi þar rekifc í Laxá. Mafur, scm ætlafci norfctir Dimmafjallgarfc mefc hesta úr Yopnafrfci, lá einnig úti mörgdægur og komst um sífcir til byggfca, en misstilnstana aíla og voru eigi fundnir er sífcast spurfcist. Veikir.di eru og sögfc sumstafcar afc austan, og barnaveikin er þar enn afc stinga sjer nifcur, en ekki hefir þafc- an frjetzt lát r einna merkistnanna fram yfir þafc er vjer áfcur höfum greint. Hjefcan afc norfcan eru litlar nýjar frjettir þeg- ar talinn er fjárskafci þessi á Laxamýri. Tífcin hefir reyndar afc undan förnu verifc næsta hörfc, en þó höfum vjer ekki spurn af afc skafcar hafi orfc- ifc hjer um sveitir á fje efca mönnum. En slys hafa viljafc til, svo manntjón hefir afc orfcifc, hjer austan fjarfcar í Höffcahverfi. Mafcur nokkur, Gufc- uiundui afc nafni, vinnumafcur frá Skatastöfcum í Skagafjarfcardölum, ætla?i afc fara á sjó mefc öfcr- um mönnum og haf> i byssu hlafcna mefcferfcis. Var svo frá sagt, afc hann heffci fyrst skotifc á hrafna í fjöru nifcri og ekki af orfcifc, en sífcan er þeir voru afc setja fram skip, og byssan hlafcin í skipinujer inælt afc hún hafl hlaupifc af og í brjóst Gufcniundi og hafi hann þegar dáifc. Tvcim mönn- um bar og á í lendingu þar á r.nsturströnd Eyja- fjarfcar. ILöffcti þeir og fieiri róifc, en livessti um daginn og illt afc ienda og brim«amt injög. Lögfcu sum önnur skip til betri lendinga, en þessir afc landi á vanalegum stafc. Kastafci brimifc bátnum svo á þá í lendingu, afc einn vifcbeinsbrotnafci en annar flæktist í bátnum og varö þjakafcur mjög, þó er ætlandi afc hvorugum verfi þetta afc Iífijóni. Menn voru hjer á ferfc fyrir skömmu úr Húnavatnssýslu og kunnu þcir engi ný tífcindi afc segja, en öil þau tífcindi er vjer heffcun vonafc afc hafa fengiö og þafc jafnvel fyrir nokkru cru enn ókomin mefc sunnanpósti. Svo var ráfc fyrlr gjört afc hann færi af stafc afc sunnan í mifcjum nóvem- ber, en líkindi eru til, afc póstskipskoma hafi dreg- izt-lengur, enda helir frjetzt á skotspónum afc þafc hafi eigi komifc fyr en liinn 17., hvert sem satt er efcur eigi. En þó svo lieffci vcrifc væri líkindi til afc pó«tur væri kominn í dag, 12. des- ember, þó afc illvifcri og ófærfc, sem var seinni part nóvembermánafcar hefi'i táimafc komu thans um stundarsakir, eins og líklcgt er afc verifc hafi. VirfcLt því líklegra, afc Iiann hafi or'ifc afc bífca lengur eptir póstskipi og liali ekki komizt af staö afc sunnan fyr en í lok nasiiifcins mánafcar. ffiannalát. Attnnda dag þessa mánafcar andafclst hjer á Akareyri eptir nokkufc langa sjúkdómsiegu ung og efniieg mær, ungfrú Eleónóra Jólianna Gottfrefca Havsteen á 17. aldursáii. þafc má geta nærri, afc lúniim virfctilegu foreldrum, sem mefc einstakri alúfc og skylduiækt ala upp börn sín og ímna þeim eins og bezt má verfca, og sem ekki hafa áíur misst nema eitt ungbarn af þrettán, er þau hafa saman átt, mnni þykja þafc næsta þungt, er sverfc daufcans höggur skarfc í barnaliring þeirra^ og ræfcst þar á, sem aldurinn virtist styrkvari orfc- inn, á frumvaxta og efniiega dóttur. Fj á r m ö r k. Sneitt eptan hægra; sneitt aptan vinstra. Sneitt aptan biti fr. hægra; vaglskorifc aptan viustra. Gufcni Jónsson á Arnarvatni f Skútustafcahrepp. Eigainii og ábyrgðarmaður Sveínn Skúlason. I’reutafcur f prcntímlfcjuuul á Akmejri kji J. Svolnssjni Á

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.