Norðri - 30.12.1861, Side 2

Norðri - 30.12.1861, Side 2
122 er bæM fuglaveiM í bjargi og eggjalekja inlureríi, og vitum vjer ekki betur en fijur og fuglaegg sje góbur afneyzlueyrir og enda kaupeyrir. Og þetta hvorttveggja er vel stundab í Grímsey, og gefur árlega inikinn arfc. þar er líka nokkub æbarvarp og var meira fyrir nokkrum árum, ábnr en ntlendir íiskimenn sketmndu þab, og mun enn meb góbri viMeilni geta orbib mikib meira, og þykja þab ætíb.þin stærstu og ábatasömustu hlunn- indi, hvar scm slíkter ab fá, eba livar sem líkindf' eru til ab slíkt geti á komizt eba aukizt. Allt þetta virbist oss nú benda til, ab liugs- anir J. H. sje mikhtm tnun iíkari hundnm cba liröfnum í lirossskrokk heldur en, ab íslending- um sje svo heimskulega gjarnt til ab ganga eptir óvissum bráburn, sem einungis eru tim stundar sakir, og sem endrutn og eins er á ab græba,eins og hann segir, og er þó enn ótalib þab sem fyrst og Ireinst, bezt og mest, gjfirir G,rímsey byggi- lega, en þab er sjóaraflinn. Vjer þorum ekki ab fu lyr'a, ab Grím^eyju mætti.svo rækia og yrkja til landbúnabar, ab fughekja og eggver sje þar nægileg til ab fiamflytja rnilli 50 og GO manns, eins og lnín gjörir, af landgagni eintt saman, þó oss sje i ær ab ltalda þab, en hitt þorum vjer ab ábyrgiast, ab Gríntsey, þegar sjórinn er not- abur, getur ekki einungis framfleytt þessu fólki sem þar er nú, svo ab þab lifi góbu lífi, heldur ein3 og Einar þveræringur sagbi inikiu fleira fólki og jafnvel her ntanns, ef meb kappi væri ab sjer dregin björg sú, er hinn brosandi og hjörgulegi sjór frambýbur. ab gjöra forviba rneb þessari aublegb! En þá kom líka hin mikla ábyrgb, er á mjer lá, ab tala í lyrsta sintti á dómþingi, þar sem jeg var alls óktintiug- ur, og Iáta iiinum sakaba ekki bregbast traust þab er hann itaíbi sett til tiiín; allt þetía og margt annab Ijek í huga rnjgr; jeg kastabi mjer til og frá alla nóttina, og var liræddur um jeg yrbi upp- gefinn og ónýtur þegar morgun kæmi. í stuttu máli jeg var úrvinda þegar dagur rann. Jeg fór á fætur illa á mig kominn og gekk út þegar, ogreyndi til ab taka mig saman og sefa gebshræringar mína.r. Morguninn var fagur og loptib hreint og svalt. Jeg bababi enni mitt í rennandi lækjar siraumi, en ekki kældi þab hinn iiinri hitann. Jeg sneri aptur ab taka moigun- verb, en gat ekki borbab og einskis neytt nema jeg drakk einn kaíTibolla Nú var tími tii ab ganga f þingsalinn og fór jeg þangab og barbist hjartab £ brjósti ntjer. Jeg held jeg h&jjbi saúib aptur til mannsins og íeng b honum sínar 100 spesíur og þess er ábur getibínæsta blabi voru, hvemiög forfebur vorir sóttu tii Grímseyjar til veibifanga, og hve ábatasamt þab þótti. þab heíir án efa í fornöld verib mjög algengt ab fara þangab á vor- nm til veibifanga, og þó eyjan væri byggb, var hún samt almenningur, þab er ab skilja allirhafa haft þar jafnan rjett til versiöbtt. Verstaba er þar enn árlega tíbkub af einum manni austan Eyjafjarbar, sem heldur þar skipi sínu til hákaria- veiba. Vjer þykjumst nd ekki færir um ab segja, hve mikill hagur þab kynni ab vera ab halda þangab til verstöbu, en Ifkindi eru ab þar væri hentugt til Itákarlaveiba á opnum skipum, því þa'- an er svo skammt til aflans ab leita. Hitt ligg- ur í augum uppi, ab ef Grímseyingar sjálfir, sem hafa fast aísetur í eyjunni, hefbiskip tilhákatla- utvegs þá lægi engir e;ns vel vib veibi þe3sari, enda h.afa þeir allt til skamms tíma haft mikiiin hae af hákarlaveibum, og ekki langt síban ab mei albóndi þar hafti 3 ttinnur lýsis til ab lifta í kaupstab, þó nú hafi þar engin efni eba viMntrM til ab liagnyta sjer þessa ltina arbsöinuHtu veibi, og sem þeim má kalla hezt f Iúfa lagba. Eins mtin mega fullyrba ab sjósókn þeirra til fiskiveiba sje engan veginn í bezta lagi, og þá vanti nægilegt fyigi og krapt. þannig höfum vjer heyrt, ab þeir fyrir ekömmu hafi orbib ab hætta vib heila- liskisaflann; landburburinn af þvf haíi vevib svo mikill, ab þeir Iiafi ekki sökum íláta og saltleysis getab komizt yfir ab hirba þab; mnndi slíkur feug- ur þykja mörgum eins Ijett tekinn og ab rækta hætt vib málib, hefbi mjer ekki dottib í htig litla konan inín þar sem hún sat einmana í kofa okk- ar. þegar jeg settist-nibur er jeg viss um, ab jeg sjálfur var miklu líkari sakbiinum manni en þorparinn sem jeg átti ab verja. þegar ab því kom, ab jeg skyldi tala, seig hjartab í brjósti mjer. Jeg reis upp, utan vib mig og meb hræbslu bragbi 0g stamabi þegarjeg tok til máls. Jeg hjelt áfram og einlægt fór versn- andi rjett eins og jeg væri ab velta ofan brekku. Hjett í þessu skaut sækjandinn, sem var afhálfu hins opinbera —gáfabur mabur og fniiklu áiiti, en nokk- ub dlur íorbavibskiptum — “kælingsorbum einhverj- umtil mfn um eitthvab er jeg hafbi sagt. þá var rjett sem rafkraptur flýgi gegnum allar æbav mín- ar, 5II feimni hvarf á augabragbi, og jeg sncrist allur ondverbur. Jeg svarabi livatlega og meb sár- yrbum, þvf jeg fann hve illmannlegt slífct var vib vibvaning þminni stöbu. Sækjandi gjörbi nokkurs konar afsökun, og þa& var nú mikill sigur af

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar: 31.-32. tölublað (30.12.1861)
https://timarit.is/issue/138484

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

31.-32. tölublað (30.12.1861)

Handlinger: