Norðri - 30.12.1861, Síða 3

Norðri - 30.12.1861, Síða 3
123 stnn óliygg'ii svjrSin uppi li heiSum á megin- lamiiuu, er J. H. ræbur til. Flskiafli annar, þorsk- og ísuafli ersvogót- ur vih Grímsey venjulega, ab fáir eba engir lands- menn, er sjó sækja, eiga hægra meb ab afla sjer viburværis en þeir, og ef ab J. H. vildi líta nær sjer, og gæta ab, hvernig þeir, er ab sjónum safnast kringum hann, lifa allflestir, þá mætti liann þó sjá, ab lionum væri nær ab láta enn eins og fyr barlómstrnmbuna hljóma sjcr til ánægju og þeiin til hjálpar, er þar lifa vib sjó, en ab segja ósannabar sögur um Grímsey. Haun ætti fremur ab rába til ab senda liina fátækustu á suburnesjum, sem ekki fá málungi matar í kaupstab sökum 8kuida, upp á hin ágætu öræfi sín, sem eru f aug- um hans annab Gósen, þvf Grímseyingar þurfa sannarlega ekki eins vib formælis lians, og þab er jafnlítil ástæba til ab fiytja fólk þaban sökum bjargræbis skorts eins og til ab eyba hin beztu iijeröb vor og flytjast til dtlanda. j>ab yirbist nú hvorttveggjn, ab J. II. hafi haft litla þékkingu tii ab skrila um þetta efni, enda mun annab hafa meir stj'rt penna iians en vorkunnsemi ein vib Grírnseyinga. þ>ab virbist iWkium mun freinur hafa verib til ab verja lækn- isaitcsti þab, er iandlæknirinn gaf Öddi kandidat Gísiasyni, er stiptsyfirvöldin vildu skipa prests- einbætti í Grírusey; og er þá ekki ab furba þó J. H. beri Grímsey ekki vel söguna, því hann nmn töluvert vandabundinn landlækninum, og hef- ir því viljab sýna fram á, ab ósanngjarnt og ó- ha íiiegt væri af stiptsyfirvöldunum ab skipa mennt- u'um manni þes'aslöbu, og hlutabeigandi löglega afsakabur þó Iiann ekki vildi þekkjast slíka skip- un. Vjer viljum nú engan veginn tala neitt um landlæknisattestib eba heilsufar Odds Gíslasonar, því þar urn geta abrir betur dæint en vjer, en liitt viljum vjer segjar ab stiptsyfirvöldin gjörbu mjög rjett ab skipa þangab sein fyrst ungan og duglegan menntamanu, og þab rýrir mjög virb- ingu þeirra í vorum augum, ab þau hafa eigi gjört þab fyrir löngu. • Vjer getiim nú alls ekki sjeb, ab þab væri nein frágangssök fyrir mennt- aban mann, nú fremur en ábur liefir verib, ab þjóna f þrjú ár í Grímsey, og hafa svo jafnan forgöngu- rjett til brauba eins og ábur tíbkabist, því þab, ab ungur kandídat yrbi að bíra meb að kvongast þann tírnann, er þó sannarlega ekki svo þung skript ab þab sje f/ágangssök. Unaur mabur sem væri laglegur til búskapar og þekkti til sjóarút-. vegs gæti þar unnib mikib gagn meb ab livetja eyjarmenn til dngnajbar og atorku meb ab sækia gjóinn, og þessi. stntti útlegbartími hans. ef svo má kaila, bættist honum upp á márgan hátt. AII— ir þéir prestar, sem nokkub manntak heíir verib í, bafa lifab þar góbu Ifti og grætt þar fjn og gjört mikib gagn eyjunni bæbi í andlegu og veraldlegu tilliti. En satt er þab, ab engi von er til þéss, «b menn sje fúsir ab fara til Grimseyjar þegar menn hugsa um hvernig farið hefir verib meb prestinn sem þar var núna seinast og enn þjónar þar. J. H. spyr nú reyndar aðþví, hverju Gríms- Blíkum rnanni. Jeg flutti nú ab nýju fram varn- ir mínar í málinu rittalans og meb eldfjöri, ónýtti alla málssóknina og mafeurinn var dæmdur sýkn sakar. þ>etta kom mjer í veltuna. Allir vildu fá ab vita, hver þessi nýi iögfræbingur var, er svo snögg- lega hafbi risið upp mcbai þeirra og kljáb ilisakir vib hirm opinbera sækjanda þegar í byrjuninni. Sagan um frægbarverk mitt liib fyrsta í gestgjafa- liúsinu, þar semjeg liaíbi kastab uui koilofbeld- is-seggnum fyrir þab hann baibi gamalmennib frjett- ist nieb smáýkjum mjer í hag; það ab jeg var 8vo ungur og haka mín skegglaus var líka mjer í iias, því fólk hjelt jeg væri miklu meirigarpur en jeg í rauninni var. Smástörfum þeim, er fyrir falla vib herabsdóma vora fjekk jeg nóg af, og íieiri mál íjekk jeg til flutnings, og um laugar- dagskvöldib, þegar þingi lauk, og jeg hafíá borgab fyrir mig í gestgjafahúsinu, átti jegeptir löÖspes- (ur í silfri, 300 spesínr í brjefpeningum og hest sem jeg seldi fyrir 200 spesínr Jiar iyrir utan. Aldrei hefir nirfillinn skobaö maura sínameb meiri velþóknnn en jeg ( þetta skipti. Jeg læsti herbergi mínu, hiáti fjenu ( stöpla á borbínu, gekk í kringum burbit), setttet vib borbib stnddi't frain á þab á öinboga og glápti á periingana. Vkir jeg þá ab hugs» um skildingana? Nei! Jeg var ab hugs* um litlu konuna nJna heiuia. Onnurand- vökunótt kom á *j»tir, en þab voru gullnir draum- ar og fagrar ioptbyggingar, er Jjeku í hnga mjer. Undir eins í dögun var jeg á flakki, steig á bak lánsbegtinum og hafbi hinn í taumi, er jrg hafði fengib fyrir málaflutuing. Alla leib var Jeg ab glebja mig yfir því, hvab hissa konan mín inundi veiða, því livorugt okkar hafbi búizt vib öfcru en því, ab jeg mundi eyba tillu fjenu, er jeg tiuíbi tekib ab láni og yrbi líklega skuklugur um meira þegar jeg kæmi aptur. Glöb vorum vib ab finnast, eins og nærri má

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.