Ingólfur - 06.01.1854, Blaðsíða 3

Ingólfur - 06.01.1854, Blaðsíða 3
79 {jafi, jeg þakkaði niinum sæla, þegar niorgun- inn kom og sú stundin, er jeg gat haldið á fram ferftum mínuin. Staður (í Grindavík) er prestssetur; og jeg i;et ekki neitað Jiví, að mjer leizt j>ar iniklu betur á mig, og jjókti þar fegurra enn í Krísi- vík. Meðan við áðum jiar hestum vorum, kom presturinn sjálfur út til mín, og hauð mjer ekki inn í bæinn sinn, eins og jeg-hugs- aði, að hann myndi gjöra, heldur útikirkju; þar höfðu þá verið settir bekkir og stólar, og jjar leiddi hann inig fyrir konu sína og börn og gaf mjer kaffe, smjör, ost o. fl. Fötin af prestinum, konu hans og börnurn hjenguupp um kórbitann og á grátunuin, og ekki gat jeg sjeð neinn mun á þeim og fötum bænd- nnna þar í hverfinu.... INú var komið frarn i júlímánuð, og {>að er hinn rnikli verzlunar- og lestatínri i Islandi. Sveitamenn flykkjast fjá til Ileykjavíkur úr meir enn 20 nrílna fjarlægð til að selja varn- ing sinn og kaupa fyrir nauðsynjar sínar. Kaupmennirnir og verzlunarþjónarnir hafa þá varla við að gegna þeirn öllum. 3?eir hafa fullt í fangi nreð það að víxla varningi sinunr og senrja reikninga sína, enda sliitta þeir þá ekki fyr enn unr árslokin. Aldrei er annað eirrs fjör og líf í Reykja- vík, einsog unr þennan tíma. Jarverður ekki þverfótað fyrir mönnum og hestunr. Varn- ingurinn er veginn út og inn í sönru andránni; og vinir, senr ekki hafa sjest í heilt ár eða nreir, faðmast og kyssast. Sunrir eruað koina og Ireilsa, aðrir að taka sarnan tjöld sín og leggja upp; sumstaðar eru börn að Ieika sjer og ó- látast, sunrstaðar skjögrar franr drukkinn nraö- ur og er að reyna til að komast á bak, en getur ekki, og nraður þolir önd fyrir, að hann Snarist unr hrygg á hverri stundu. En til allrar óhanringju varir þetta líf og fjör ekki nema 4 eða 6 daga; bændur verða að flýta sjer heim til sláttarins, og verzlun- arnrennirnir verða að hraða sjer að af Ijúka störfum sinurn og lilaða skipin, svo þeir kom- ist til lrinna fjarlægu hafna á undan stornr- um vetrarskammdegisins. w r Eríiðustu enrbættin í lslandi eru lækna embættin og prestsembættin. Umdænriþeirra eru afarstór, sjer í lagi læknanna, því opt eru þeir sóktir að 20 eða 30 þýzkar mílur. | Og þegar þess er gætt, hve opt þeir eiga Iað mæta hinunr háskalegu vetrarveðrum á íslandi — en vetur er þar 6 eða 8 nránuði af árinu — þá verða nrenn að játa, að þeir eru síður enn ekki öfundsverðir; og það er nresta furða, að nokkur maður skuli vilja takast á höndur slíkt embætti. 5eSar lækn- inn er sóktur á veturna, verða bændur að fara sjálfrr á stað ineð rekur og járnkarla til þess að ryðja veginn fyrir hann, og ætíð senda honum nokkra lresta til reiðar, því hann verð- ur að ganga af einum hestinuin uppgefnum eptir annan, þar sein hann verður að ríða því- líkan óraveg í þoku og myrkri, kafaldi og stórviðri, því lif eða dauði manna er opt undir þvi konrinn, að hann flýti sjer. Stund- um keniur lraiui svo heirn til sín öldungis af sjer konrinn af kulda og vosbúð, og hefur varla fengið næði til að taka sig aptur eptir {ireytuna, þegar annar sendimaður kemur, svo hann verður að slíta sig aptur frá konu og börnum til að ganga út í nýjar hættur, áður enn hann hefur feirgið tíma til að segja frá lráskanum úr fyrri feröinni. 5egar hann er nú sóktur sjóveg, er hættan enn meiri á hinu ókyrra hafi. Laun læknanna komast í engan samjöfn- uð við fyrirlröfn þeirra í embættinu, en þó er enn miður farið unr laun prestanna. Sum af brauðunuin eru ekki meir enn tveggja til átta dala virði unr árið, og hezta brauöið gef- ur ekki af sjer nreir enn 200 dali. Stjórnin sjer prestunum fyrir húsnæði, og er það opt og tíðum ekki betra enn bændabýli; þar fylg- ir nreð dálítið tún og fáein kindarhöfuð; líka eru sóknarmenn þeirra skyldugir til að láta af hendi við þá hey, ull, frsk og íl. En flestir jirestar eru svo fátækir, að bæði sjálfrr þeir, konur þeirra og börn eru vanalega eins búin og bændalýðurinn, emla er bágt að þekkja þau frá bændunum, Prestskonan smalar fjenu og mjólkar bæði kýr og ær með vinnu- konunni, meðan presturinn er út á engjunr og gengur eð heyvinnu nreð vinnumanninunr. Presturinn lifír rnest innan urn fátæklínga, eins og skiljanlegt er,, og þar'í er fólgið þetta einfalda og tilgjörðarlausa lif, sem margir ferðamenn hafa hælt svo nrikið. Mjer þækti ganian að vita, lrvort nokkurn þeirra langaði til að reyna það Irf sjálfur.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.