Ingólfur - 06.01.1854, Blaðsíða 8

Ingólfur - 06.01.1854, Blaðsíða 8
84 honuin var umhugað uni, að velja ávalt þann veg, að þess sæi staði og það gæti komið að sem beztum notum, sem hann gjörði; en — þess er heldur ekki ætíð getið, setn gjört er. Fyrir utan það, að Álptaneshreppur mun lengi bera þess menjar, hvað vel og lengi hann vann þar að verki köllunar sinnar og studdi hag hans í orði og verki, með ráðum og dáð, svo innsiglaði hann eins og að sið- ustu ást sína og rækt til þessa sveitarfjelags, með því að ánafna því brjeflega, á nýársdag 1851, jörðina hálf'an Syðrihraundal, 12 hnd. að dýrleika með 2| kúg. og 60 álna land- skuld, að gjöf, eptir sinn dag; hans er þvi sakijað af skyldum og vandalausum, og minníng hans mun leingi uppi vera í heiðri og blessun. Jarðarför hans fram fór að Álpta- nesi 14 d. Oktm. f. á. Var þar þá eitt hið fjölmennasta samkvæmi nálægt 200 inanns, og var ekkert til sparað, að gjöra útför hans sem höfðinglegasta, eins og vel sómdi. Árferðz og frjettir. Vjer gátuiu þess í seinasta blaði voru, að vetur liefði allt að nóvenibermánaðarlokuin mátt lieita næsta mnhleypíngasaniur lijer á Suðurlandi, og verulega harð- ur til allra sveita, þó að frost væri alltaf væg. Sama veðurreyndin hjelzt og til miðju desemhermánaðar; en þá skipti um með Sæluvikunni til mesta hata: snjó og klaka hefur ieyst upp hjer syðra, því þíðviðri hef- ur optast verið með hægri rigningu, eða þá einstöku kæludagar nteð litlu frosti; og þannig skilur nú árið við oss blítt og hlessað. Síðan batnaði liefur verið róið lijer á Seltjarnarnesi og aflast allvel; ininna er oss kunnugt um aflabrögð í öðruin veíðistöðum; en þó höfuin vjer beyrt, að nokkur afli væri farinn að gefast í veiðistöðununi syðra og fer það að vonum, að enn sannist sem fyr, að þá er hjálpin næst, þegar neiðin er stærst. — Jiegar þá á allt er litið, má með sanni telja þetta hið liðna ár 1853 meða! hinna mörgu góðu áranna, sem nítjánda öldin hefnr leitt yflr land vort, og vjer getum ekki annað sagt enn að það sje aframhald undanfarinnar árgæzku. Raunar iiefur á ári þessu brytt á ýmsum anmörkum og erfíðleikum venju framar nú um langan tíina; teljuin vjer til þcss vetrar- ríki í sumum sveitum, fiskileysi i smmim veiðistöðua, matarskort í stinium kaupstöðum og sóttferli, sem hef- ur stungið sjer uiður í summii hjeruðuro, þó ekki hafl mikil brögð að því orðið. En af því að þetta hefur ekki gengið almennt yfir, og öfluui nauðum hefur til þessa af Ijett áður vandræði yrðu úr, þá getuiu vjer ckki talið þetta annað enu eius og sntákáifa, sem eiga að minna oss á magrar .kýr, svo að vjer ekki ínnan um glaðværðir goðu áranna gleymmn forsjálni og fvrirhyggjii Jósefs liins egypzka. Eins og optar er, þá bcfur nú einnig í skammdegi þessu fátt verið uin lerðir liingað til hæjarins frá fjar- iægari hjernðmn, emia vcrjmnst vjer og alira frjetta að þessu sinni, og því heldur sem vor elsknlegi luóðir ,,J>jóðólfur“ hefur nýlega farið mn veginn og talið fram þau tiðindin, sem til eru. En að því leyti sein hann getur þess, að maðurinn, sein úti varð á Njarðvíkmfytjum, hali fundizt með skenimdmn og rifn- iiin klæðum, og af því vjer getnm ekki heldur neitað þvi, að tal manna virðíst liníga að hinti sania, og gefa það í skyn eða dylgja með það, að mannavöld hafi þar kouiið að, þá væri óskandi, að tinhverjir, sein kiinnugastir væru danða athurði mannsins, vildu í hlöð- unmn skýra frá því, sem þeir vissii sannast eða senni- lcgast um liann. Jivi, eins og nienn vita, hýr miinn- mælgin til úlfalda úr mýflugu, þó hún haii minna efni enn hjer er. Að innanríkisráðgjafinn hafi veitt Birni Björnssyni frá Görðum 60 rbd. styrk til að kaupa fyrir prjóuavef- stól, en aptur á móti gjört honum að skyldu, að gefa hverjum, sem ríll, kost á að sjá og skoða verkfæri þetta og það sem þvf fylgir, og tækifæri til að smíða eptir því, það kunngjörist hjer með almenningi. íslauds stiptsamtshúsi, þann 29. nóv. 1853. 1. D. Trampe. Eins og jeg þakklátlega kannast við þá velgjörð stjórnarinnar, að hún hefur gefið mjer vefstólsverð, 60 rbd., svo er eg reiðubúinn, eptir sem áskilið er, að sýna vefstólinn hverjum sem óskar þess, og það, sem honum tilheyrir, þegar það er allt til mín komið, sem verður líklega nú með vorskípum; einasta vil eg þess geta (svo enginn, fremur en vill, ómaki sig tilaðskoða hann), að vefstóllinn er ekki Prjónavefstóil, heldur sá hjer f landi alþekti danski vefstóli. Sviðholti þann 24. desember 1853. B. Björnsson. Veitt brauð: Laufás í þingeyjarsýslu 12. d. f. m. aðstoðarprcstiuum í brauðúui, sjera Birni Ilaldórs- syni; s. d. Klipstaður í Múlasýslu, aðstoðarprestinnra í brauðinu sjera Jóni Austfjörð. Prentaður í prentsmiðju íslands, hjá E. þórðarsyni.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.