Ingólfur - 06.01.1854, Blaðsíða 5

Ingólfur - 06.01.1854, Blaðsíða 5
81 fluttir ,,rbd. S3sk. I'iilliolti, Páll h Fiilholti, Jiórhiir á Suílur- lijál., Jón forsteinss. Jón Jónss. á Berja- nesi, Haldór á Álfliólslijál.. Gisli í Klauf, Loptur á Klasliarifa, þorsteinn á Spercili, liver 8 sk. ............................3—24 — Ingvar á 11<>I, Páll á Klasbariia, Jón á Áll'hól, Einar á Forsæli, hver 6 sk., Olnfur á Miðkoti, Jórftur á Klasbarða, hver 5sk. „ — 34 — Árni á Grimstöðiim, Vilhjálnmr á Álfhól- mn, hver 4 sk. . ...................... — 8 — llannes á Brók, Einar á Hrauk, Páll á Glæiistööinn, Sigurður á Ytriból, hverösk. Daniel á Brók 2 sk.................., ,, — 14 — Samtals í Vesturlandeyjahr. 3 rbil. 67 sk. En j>að er samtals f allri sýslunni 26 rbd. 64 sk. frá licrra kammerráði Stephensen höfum vjer mcðtekið 26rbd. 72 sk., og keinur mismunurinn af því, að gjaf- irnar i Vesturlandcyjahrepp eru oftaldar uin 8 sk. j>að sannast liér sem optar, að „lítið má ef gott vill“, og kunniim vjer öllum Rangvellingum þökk fyrir gjöfina, etl einkum liiniim heiðraða sýslumanni þeirrn, þvi drengskap hans og framkvæindarsemi er það sjerílagi að þakka, að vjer þegar höfum komið nokkru fje á vöxtu i jarðabókarsjóðinn handa sæliihiisinu. Muniiin vjer enn um hríð áfram halda að veita þvi móttöku, er góðfúslega væri gefið i þessum tilgangi, og fram- vegis skýra frá hvað mikið og af hverjum gefiö verður. í desember 1853. P. Gudjolmsen. J. Jónsson. Ýmsir VPfjir til auds. Einu sinni var faðir, sem átti þrjá syni. Untlir eins og hinn elzti þeirra var orftinn fuilþroska, fjekk faftir lians iionuin í hömlur allan haus erfftahluta, sem var stórmikift fje. „Sonur minn!“ segir hann, „j>ú jiarft ekki aft liafa mikift ómak fyrir þvi, og allra sízt aft legjgýa liart á sig, til jiess aft ávinna tiitrú ineftbræftra jiinna; og eigi aft siftur getur j)ú ekki einungís gætt fjár jiíns, heldur jafnvel aukift þaft og ávaxtað. Til nauftsynja jiinna máttu ekki eyfta, nema því allra miiiHsta, sem jiú getur komizt af meft; engum skaltu lána peninga nema móti fuligyldu vefti, og um stuttan tima, og sjáftu einungis um þaft, aft þú hafir pyngjuna ætíft fulla og vel umbúna! Með j>ví móti getur j>ú gjört mennina aft j>jón- um þínum, jafnvel þó þeiin sje ekki um þig; þú getur dregift fje þeirra í þinn sjóft, án jiess aft þeir taki eptir því, efta mótmæli jiví; já, þú getur jafnvel komift svo ár þinni fyrir borft, aö þeir biftji þig og Ieggji fast aft þjer, aft þú viljir þiggja peninga þeirra. jiaft munu koma góft ár, þá er grófti jarftarinnar fæst fyrir lítift verft, svo aft bóndinn fær ekki fvr- irhöfn sína borgafta. 3>á munu margir nábúar þínir biftja þig um aft kaupa af sjer fasteignir þeirra fyrir lítift verft, til aft losa þá vift hinar þungu jarftaskuldir og útgjöld. Jegar þú þá sjerft, aft farift er aft kreppa að þeim til muna, og þeir eru lengi búnir að naufta á þjer meft kaupin, þá skaltu kaupa af þeim fasteignir þeirra, og kauptu svo jarftir allt í kringum þig, og hafftu nábúa þína fyrir landseta þína efta daglaunamenn. En svo mun líka aptur koina óáran og dýrtift, svo aft hinn fátæki getur ekki meft atvinnu sinni og útvegi staft- izt útgjöldin til hinna helztu nauftsynja lífs- ins. 5á munu sömu mennirnir koma aptur til þín, og bjófta þjer hift litla andvirfti, sem þú gafst þeim fyrir jarðir þeirra, til þess aft fá hjá þjer dálitla björg, svo þeir ekki sálist í hungri. Jannig getur þú fyrirhafnarlaust, og án þess þú þurfir aft ganga eptir nokkrum manni, smátt og smátt orðift eigandi aft öllu jarftagózi og öllum silfurpeningum í byggftar- laginu; og máttu þá heita orftinn einvaldur og alvaldur í hjeraftinu. Peningasandurinn, sem þú átt, mun, eins og segulstál, draga til sín allt silfur í sveitinni, og þaft meft því meira afli, sem þú hefur sjálfur meiru safnaft af þvi, en aðrir eiga ekki eptir af því neina svo litift“. Sonurinn hlustafti meft athygli á þessa tölu föftur síns, og hlýddi nákvæmlega öllum bendingum hans. Hann áleit peninga og þaft vald, sem þeir hafa vfir mönnum, svo sem hift æftsta hnoss, er hann ætti eptir aft keppa. Hann græddi líka á tá og fingur í góftu ár- unum, og enn meir þegar hörftu árin koniu. En nú koni eldsvofti, svo bær hans brann; engiiin maftur vildi hjálpa bonum til aft slökkva eldinn, því hann átti enga vini; þjófar stálu frá honum fjársjóftum þeim, sem hann gat bjargaft úr eldinum, en enginn vildi hjálpa honum til afi leita þjófaleit. Fjandmenn fóru herskildi yfir landift, eyddu ökrum og engj- um og píndu liann Qg plágufiu, þegar þeir liöfftu ekki lengur neitt til aft ræna frá hon- um. Yfirgefinn af öllum, ofsóktur af mörg- um, aumkaftur af engum — missti liann eig- ur sínar lljótar enn hann hafði aflaft þeirra,

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.