Ingólfur - 06.01.1854, Side 4

Ingólfur - 06.01.1854, Side 4
80 Auk allra annara umsvifa, sem prestur- inn fiarf að hafa, f>á hefur líka opt sami presturinn þrjár efta fjórar sóknirtil aó {)jóna, og eru þær stundum nokkrar milur frá prests- setrinu. Hann þjónar þeim öllum til skiptis, svo að hann messar í hverri sókn einu sinni á hverjum fárr.-Pvikna fresti. Presturinn er samt ekki neyddur til að fara út í hvert veðr- ið, eins og lækninn, og þegar út lítur fyrir illt veður um sunnudaginn, þá slær hann af messugjörðinni, því hann veit svo að það þá er ómögulegt fyrir söfnuðinn að koma, sem opt á langan kirkjuveg. Vjer viljum yfir höfuð að tala fátt dæma um lýs- ingu þá, sem liiu þýðverska frú Ieg“;ur á oss Islend- inga; flestir landar, eins og iíka utlendir menn, þeir eð nekkuð þekkia til hjá oss, geta greint það, sem frúnni kann að liafa missýnzt eða missagzt, frá liinu, sem liún hcfur sjeð rjett og sagt satt. J>ó er eitt at- riði sem vjer vitum að er nteð öllu ósatt í sögu lienn- ar, og álitum vjer það skvldu vora að geta þess. Frúin segir, að frakkneska stjórnin sendi árlega stlpt- amtraönnuin voruui ærna peninga fyrir greiða þeirra og góðvild við herskip hennar. En frakkneska stjórn- in sendir þeim ekki einn skiiding. Líklega hefur frúin heyrt getið um gjafir þær og gersemar, sem Filpus Frakkakonungur sendi um árið og sæmdi þá með á- gætismennina, herra Steingrim og Bardenlleth; eu hún hefur ekki varað sig á því, að Filpus fór frá völdum og hinir viku úr sæti, og þá voru búnar gjafirnar. Annað atriði er það, sem fer^nokkuð skritilega í frásögu frúarinnar; en það er þar sem hún er að tala um, að „þá fari bændur að ryðja veginn, þegar farið sje að sækja lækninn“. Er ekki ólíklegt, að sumir útlendir menn kunni að álíta af þessu, að Islendingar taki vegaruðninginn heldur enn ekki í nösiinum á sjer. Jeg læt ósagt, hvort frúin er hjer að gjöra gis að oss fyrir hirðuleysi vort um vegabætur, eða hún segir frá þessu i alvöru, af því hún hefur leiðzt á þessa kát- legu skoðun vegna þess, að svo hefur borið undir einhvern tima um vorið sem frúin var á feröum sin- um, að lækninn hefur verið'sóktur og farið mn veginn sama daginn sem vegabótalið vort hefur dregist aðlieiman; en þá vita allir hversu Páll og Reka skeita skapi sínu á stórgrýtinu í krákustigiim Islendinga. Útg. iamskot til sæluhússins á Kolviöarhóli undir Hellislt. (Framhald). Sjera Guðmundur á Stóruvöllum . . „rbd. 48 sk. Sæmundur á Lækjarbotnum, Páll á Borg, Jón á Mörk, Jón á Austvaðsholti, Jón á fluttir „rbd. 48 sk. Vindási, Guðlaugitr á Ilellum, Margrjet á Galtalæk, hver 16 sk....................1 — 16 — Jón i Ósgröf, Magnús á Snjallsteinshöfða, hver 12 sk..................................... — 24 — Eyólfur á Minnivöllum, Sveinbjórn á Hjalla- ne9Í, Jorsteinti á Iloltsmúla, Jón á Fells- múla, hver 10 sk. . . , . . ,, — 40 — Magnús á Skarfanesi, Jón á Skarðseli, Jjorvarðor á Stóraklofa. Sigurður á Snjall- steinshöfða, hver 9 sk. .... „“— 36 — Bárður á Efraseli, 5ors,e'nn ® Yrjum, Síg- urðiir á Leirubakka, Jiórður á Leirub., Arn- björn á Hátúnum, Steplián á Hvamnii, Guð- brandur á Holtsinúbi, Hannes á Ilvammi, Teitur á Skarði, Ólafur á Götu, Árni á Launaðsholti, Gísli á Flagbjarnarh., Einar á Árbæ, Jón á Lillaklofa, Ólafur á Heiðh., Sæmundur á Aeðraseli, Oddur á jjúfu, Teitur á Snjallsteinshöfða, hver 8 sk. . 1 — 48 —- Hald.á Launaðsh. 6sk. Magnús á Hóli 5sk. „— II — Samtals í Holtasveit 4 rbd. 31 sk. Sjera Benidikt á Guttormsliaga . . „ — 40 — Gíslií Bjóluhjál., sjera JónáKálfh., Stephán á Ási, stúd. Jón á Háfshól, hver 16 sk.*' ,, — 64 — Jón á Ilngakoti 12 sk., Gisli á Kaldárhelti, Gunnar á Ferju, hver 10 sk. . . . „ — 32 — Bjarni á Efrirauðalæk 9sk„ Árni og Hnnnes á Bjólu, Jón á Rafntóptuin, Felix á Ægis., Einar á Sauðliolti, Gunnarþar, Sigríður og Sigurður á Brekkum, Guðm. á Gíslholti, Filippus á Ferju, Jþorsteinn á Arnkötlust., Jiorsteinn í Köldukinn, Jón á Litlutungu, Árni á Árbæ, Filipp. á Bjólu, Jón á llreiðri, Sigurður á Saurbæ, Jón á Ileiði, Sigurður á Skammbeinstöðum, Hannes á Unhól, Vígfús á Ási, Bjarni á Efrihömrum, Stcphán á Ási, liver 8 sk......................2 — I — Eiríkar á Vetleifsliolti, EyólfuV á Iválf- holti, liver 6 sk., Eiríkur liúsin. á Vetleifs- holti, Jón á Beriistöðum, hver 5 sk. . „ — 22 — Jiorgeir á lláli, Giiðmundur á Áskoli, Sí- mon á Hallstúni, Sigurður á Smnarliðabæ, Sigurður á Pulu, Jón á Hamrahól, Helgi á Bjálinholti, hver 4 sk., Erlendur á Kálf- holtshjál., Jón á Herru, hver 2 sk. . „ — 32 — Samtals í Iloltamannaiirepp 3 rbd. 95 sk. Andrjes á Iiemlu 18 sk., Daníel á Arnarli., fiorsteinn á Akurey, Brandur á Fiblholti, Magnús á Kálfstöðum, Einar á Sigluvík. Ingvar á Klasbarðahjál., Sigiirður á Skúm- stöðum, Guðm. á Eystritungu, hver 16 sk. 1 — 50 — JNikuIás á Sleif 12 sk., Erlendur á Skeggja- stöðum 11 sk., Einar á Akurey 10 sk, „ — 33 — Katrín á Bergþóruhvoli, Arnoddur á Arn- arhóli, Sigurðnr á Miðkoti, Snorri á Skipa- gerði, Ólafur á Gerðum, Guðm. þar, Jón á flvt „ rbd. 48sk. Ilyt „ rbd. 83 sk.

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.