Ingólfur - 06.01.1854, Blaðsíða 6

Ingólfur - 06.01.1854, Blaðsíða 6
82 og kom aptnr til föíiir síns eins og ölmusu- maður. Hann liaffti einungis leitað auiisins með þeim meðölum, sem lióf'u liann upp, til þess eptir á að varpa honuin niður. Nú gjörði faftirinn aunan son sinn úr garði. „Ekki get jeg fengið þjer eins inikið fje í höntlur, eins og jeg fjékk ehlra bróður f)ínum“, sagði hann við þennan son sinn. „En jeg hef sjeð um, að þú hefurlært nokk- uð, sem verulegt gagn er í. Jeg hef látið kenna þjer þá handiðn, sem hvervetna hefur mikla eptirsókn. jiessari þinni íþrótt getur enginn óvinur rænt frá þjer, enginn þjófur stolið, enginn eldsvoði grandað; og með því þú nú ert svo vel að þjer í henni, þá getur þú verið í heiminum hvar sem þú vilt. Pen- ingar eru ekki annað enn skiptavarningur fyrir vinnu manns; verðlagið á varningsteg- undinni fer eptir fyrirhöfninni, sem hún hef- ur kostað. Jess vegna ef þú ert iðjumaður, þá hefur |)ú hjá þjer lykilinn að peningahirzl- um auðmannanna. Gæfa þin og auðsæld er geymd í sjálfíim p/er, en felst ekki í neinu fyrir utan siy“. Sonurinn hlustaði með athygli á orð föð- ur síns og hlýddi þeim. Síðan fór hann að heiman og settist að í borg einni, þar sem handiðn hans var mikils metin, oghann fjekk sjálfur mikið í aðra hönd; hann vannþarlíka með óþreytandi kappi til að aíla sjer bæði auös og álits; enda hlotnaðist honum hvort- tveggja. En hann vildi ekki vera til lengdar í þessari borg, því hann vissi af öðru landi, þar sem hann þóktist hafa von um að geta grætt enn meira. Kunningjar hans og skipta- vinir rjeðu honum frá því, og lögðu fast að honum að vera kyrr hjá þeim, þangað til þeir gætu borgað honum, eins og hann setti sjálf- ur upp á; en hann sinnti því ekki og fór í burt. 3?að var þá ekki nema fyrsta kastiö sem von sú rættist, er hann hafði gjört sjer um hinn mikla gróða í landi þessu. jiess rar ekki langt að bíða, að duglegir menn fóru að keppast á við liann, þeir er voru enn bet- ur að sjer í íþróttinni enn sjálfur hann; verk þeirra ogvarningur þókti því miklu ágætari enn hans, ogþessvegna náðu þeir smáttogsmátt frá honum öllum hans kaupunautum. Nú bað hann þá sína fyrverandi skiptavini, að hafa þolinmæði og unna sjer frests um tima, meðan hann væri að kynna sjer hinar nýustu uppgötvanir og koma í lag hjá sjer þeim end- urbótum, sem haiin þyrfti að gjöra. En þeir vildu ekki gjöra þaö fyrir hanu. Hann lof- aði þeiin upp á sína æru og trú, að þess skyldi ekki langt að bíða, að þeir gætu feng- ið hjá houum eins góðan varning, eins og bjá kepjiinautum hans ; en þeir gál’u því eng- an gaum. Hann stóð nú uppi einmana og ylirgefinn í ókunnu landi, varð að selja fyrir lítið verð ýmsar stofnanir, sem hann hafði kostað til miklu fje, inissti svo allt, sem hann áður haíði aflað, og hvarfheiin aptur til föð- ur síns dapur í bragði, örmagna og úrvinda, ekki fyrir þá skuld, að óvinir liöfðu rænt hanil eða þjófar stolið frá honum, heldur hins vegna að hann hafði .ekki haftbolmagn á móti keppi- nautum sinum, sem báru af honum í hagleik og heppni. Nú gjörði faðirinn ýngsta son sinn úr * garði og sendi hann frá . sjer, svo að hann gæti líka freistað gæfu sinnar. Jegar faðir- inn kvaddi hann, segir hann: „ekki get eg- fengið þjer eins mikinn arf og elzti bróðir þinn fjekk; jeg gat ekki heldur komið því við, að láta kenna þjer eins ágætar og auð- sælar handiðnir, eins og eldri bróðir þinn lærði, og þess vegna get jeg þá ekki heldur bent þjer á þitt eigið atgjörfi, eins og jeg gjörði honum. En þó fæ jeg þjer nokkuð í höndur, sem er betra enn það, sem báðir bræður þínir hafa fengið, það er ávöxturinn af minni lang- vinnu lífsreynslu, árangur minna dýpstu hug- leiðinga og mina heztu blessun, áður enn jeg skil við þennan heiin. I frá blautu barns- beini hef jeg kennt þjer að v.era áreiðanleg- ur og ráðvandúr í öllum þínum orðum og at- höfnum, að álíta alla menn eins og bræður þina og bera lotningu fyrir liinum ósýnilega, sein umbunar dygðina og hegnir meinsæri. Reiddu þig ekki upp á hiii ytri gæði, sem svo hæglega verða frá þjer tekin, ekki held- ur upp á mátt þinn og ineginn, sein hægt er að sigra; en byggðu fast. á lærdómi þeim, sem vísar þjer á hinn vissa veg til auðlegðar. J>ú skalt því ekki láta ef'ni nianna eingöngu ráða því, hvað mikið traust þú hefur á þeim, heldur hitt hve hyggilega meðferð þeir hafa á efnuin sínum; og uin fram alit þá skaltu mikið fara eptir því, hvað áreiðanlegir þeir

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.