Ingólfur - 18.09.1854, Side 2

Ingólfur - 18.09.1854, Side 2
134 lengri, enn menn hafa áður átt að venjast, og verður Itún hjer unt bil tveir {triðju partar af bokinni. Sögu þeirri hef jegsnúið úr danskri bók, sem frumritið var á {tjóðversku af merk- ispresti nokkrum, að nafni Jóhann Jakob flesz, sem lifði nokkru fyrir næst liöin alda- mót. Svo er á eptir piningarsögunni í hverj- um lestri greinarkorn, eða dálitlar hugvekjur, sem gjöra einn þriðjung bókarinnar. Hugvekjur þær eru helzt teknar úr Föstuprjedikunum eptir danskan prest, að nafni Albert Letli, sem kvað vera nýlega dáinn; sumar úr þýzkri bók, sem á voru máli inundi heita „Guðræknis- stundir“ eptir merkan ínann Ilinrik Zschokke; og svo ntun það ekki heldur leyna sjer fyrir þeim, sem þekkja vel hæði Prjedikanir og Hugleiðingar Mynsters sáluga, að jeg hafi haft þessar bækur mjer við hönd. En þar sent jeg ekki fann neitt, sem rnjer þókti eiga við efnið, eða hugsun mina, þá stílaði jeg sjálfur niðurlag lestursins. Jiannig hef jeg þá gjört grein fyrir tilhögun þessa Föstuparts og þeint hjálparmeðölum, sem jeg hef helzt haft ntjer við hönd; og þar sem jeg nú áræði að senda yður hann, landar mínir! þá líki jeg mjer við barnið, sem gengur út í tún til að tína blónt handa systkynum sinutn; það tekur þau blómin, sem það finnur eða því þykja fallegust, býr til úr þeint kerfi eða hring, og færir svo systkynum sínum; ogeinsogjeg hef optast verið vottur að þvi, að þetta er tek- ið vel af barninu, og að hinir eldri eru fúsir á að taka hjá því viljann fyrir verkið, eins vona jeg, landar ntínir, að þjer lítið á þessa tilraun mina, og jeg óska þess, að hún verð- skuldi heldur gott álit af yður. Jað sent helzt vakti fyrir huga minum, meðan jeg var að búa til þessa Föstulestra, var þetta: „að Jesús Krist- ur yrði svo skýrlega aftnálaður fyrir augum yðar, eins og hann væri meðal yðar krossfest- ur“. Bæði sá jeg það af brjefinu til Galatsiu- manna, að Postulinn Páll taldi einmitt þetta sem eitthvert hið mest umvarðandi atriði fyrir kristna menn, og svo þóktist jeg líka finpa það sjálfur, að vævi píning Krists skirlega sett ntönnum fyrir sjónir, þá töluðu atburðirnir í henni sjá/fri miklu betur til rnanna, enn nokkr- ar hugvekjur eða hugleiðingar út af henni geta gjört. Mig minttir líka að jeg hafi lesið það i upphafi prjedikunar á Föstudaginn langa eptir þýzkan prest, að nafni Ilarms, sem tal- inn hefur verið nteð beztu prestum þessarar aldar, að hann kvartar yfir því, að hann eigi aldrei bágara með að búa til ræðu sína, enn einmitt þennan dag, og að hann vildi lielzt aldrei þurfa að lesa þá annað, enn píningarsög- una. Jeg hef von uin, að byrjað verði að prenta bók þá, sem hjer ræðir um, i þessum ntánuði, og að þeir hjer í nærsveitunum, sem vilja, geti fengið hana innbundna fyrir næstu Föstu. Og væri ntjer það kærkomið, ef að þeir menn, sem tóku að sjer að selja fyrir ntig hinar „Nýju Hugvekjur“, vildu gjöra svo vel og láta ntig vita, livort þeir ekki einnig vildi taka að sjer að annast um útsölu þessa partsins fyrir mig. I þeirri von að mörgunt muni geðjast að þessurn Föstuparti ekki síður, ef til vill, enn að fyrsta partinuin, þá er jeg nú byrjaður á priðja partinum frá Páskum til Hvítasunnu. Og jafnvel þó heyra ntegi á suntum, að óþarfi sje að hugsa fyrir þeirn parti, þó stiptpró- fastur sálugi Markús ltafi gjört það uin alda- mótin, þá ætla jeg samt að hugsa líka fyrir þessuin parti; og þó að hann verði eigi nema óvíða hafður til húslesturs, af því að viða er hætt að lesa, þegar komið er svo frant á vor, þá skal jeg sanit reyna til að gjöra hann svo úr garði, að honum eigi þyki ofaukið innan- unt'guðsorðabækur landa minna; enda muti jeg láta þá fá hann, svo framarlega sem Föstupartinum byrjar bærilega. Svb. Hallgrimsson, í 139.—140. blaði sínu hefur Jjóðólfur tekið upp dálitla grein úr dagblaðinu danzka, Föðurlandinu, sem þannig liljóðar: MJað mun brátt verða uppá, að hið íslenzka alþíng, en þótt meiri hluti þess væri í raun og veru vel sinnaður, hafi látið leiöast til uppástungna, sem freklega minna á hin síðustu fráleitu uppástungna atriði, — her er að líkinduni meint til uppástungnanna 1851, —ogþaðfyrir þá frammistöðu konungsfulltrúans, sent gegnir furðu. Jegar sendir eru aðrir eins menn til fulltrúaþinganna (þ. e. af hálfu stjórnarinnar) eins og greifi Artúr lleventlow og herra C. F’ischer, eða, eins og sællar minningar, greifi Trampe, ellegar núna herra amtmaður Mel-

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.