Hirðir - 23.07.1858, Blaðsíða 2

Hirðir - 23.07.1858, Blaðsíða 2
178 og hættulegu lungnaveiki og áfranihaldi hennar, og hef¥)i annar okkar ritstjóranna lijer í haust eigi gjört sjer far tim, a& sko&a lungun úr hinu klá&alausa fje, er skorib var hjer hundru&um saman, þá þœtt- umst vjer hafa litla hugmynd um þennan sjúkdóm; en meí) þvf vjer liöfum sjeíi og sko&aí) veikina og umbreytingar þær, er luín gjörir í líkama dyranna, mef) eigin augum, þá fær ekkert rugl oss haggaí) frá því, er vjer vitum me& vissu, en þa& er þa&, ab veiki þessi ver&ur a& ver&a feykilega ha’ttuleg fyrir fjárkyn vort, og er eptir öll- um líkindum hinn gildasti og sterkasti hlekkur í þeirri samanhang- andi sjúkdómakebju, sem byrjar á bráfeapestinni, og hefur enda& me& hörundskvilla þeim, er vjer köllurn klá&a. Ymsir bœndur, er vi& oss hafa talaö um klá&ann, hafa sagt: „Vjer höldum, a& klá&inn komi innan a&, og þa& þurfi a & g e f a f j e n u i n n; þ v í vilji&þjér e k k i g e f a f j e n u i n n, og ba&a þa& svo líka?“ Og vjer þykjumst sannfœr&ir um, ab þessir nienn hafa langtum meira tii síns máls, heldnr en maura- vitringar vorir, sem allt af cru afe skírskota í klá&alúsina, sem þó eigi finnst, hversu vel sem skofeab er, nema á einstaka kindum, og sem au&sjáanlega kviknar, þar sem rotnunin í hörundinu er komin á sína hæstu tröppu. þ>ab eru líti& gle&ilegar fregnir, sem nú heyr- ast ví&a úr landinu um lungnaveikina, og ntundi þó hib sanna efeli hennar betur koma í Ijós, ef dýralækuarnir væru látnir slco&a innan í unga fje&, þar sem þa& á a& vera klá&alaust. Eigi a& sí&ur er þafe svo, eins og sumir vilji stinga lienni undir stól, og gjöra lítife úr henni, og mun þa& koina ab niiklu leyti af því, a& þeir hafa ekkert sjeb ritab uin hana í Olavíus, Magnúsar Ketilssonar fjárbœklingi, árbóknnum og annarsta&ar, þar sem klá&alæknar vorir sœkja allan e&a mestan sinn vísdóm úr. ]>css vegna heyrist jafna&ar- lega hor og óþrifum kennt um þa&, sem lungnaveikin og skitupest- in drepur, og þótt margir liafi tekife eptir því, a& lungnaveikin optast fer a& eins og brá&apestin, a& hún velur sjer hvervetna hi& yngsta og vænsta úr fjenu, þá eru þessi óþrif og hordaufei or&in mönnum svo alkunn, a& þafe er jafnan gripib til þeirra, þegar talafe er um óvanalegan fjármissi einhverstafear. Eins og nú á stendur á landi voru, er eigi annafe sýnna, en a& lungnaveikin gangi vi&stö&ulaust og mótspyrnulaust yfir allt land, og gjöri hib mesta tjón á fjárstofni íslendinga, og vjer erum sann- fcer&ir um, a& þar sem óheilindunum eigi slær út úr fjcnu á ein- hvern hátt, e&a vi& er gjört í tíma, þar drepst meginþorri þess, e&a

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.