Hirðir - 23.07.1858, Blaðsíða 15

Hirðir - 23.07.1858, Blaðsíða 15
191 Líka skipaíii cigandi .ábúSarjarfear minnar svo fyrir, ab seljast skykiu í haust allar kúgildisœr af jörbum sínum, þar sem kláfcinn hefbi gjört vart vií) sig, bæíú hjá mjer og öbrum. Af þessum orsökum varb þaö, aö jeg skar þaö, sem eptir lifbi af kindum mínum á næst- liönu hausti, og þykist jeg einmitt hafa gjört þaÖ eptir skipun yfir- boöara minna. Eptir þaÖ dýralæknirinn kom hingaÖ í sveitina, þjen- aöi jeg aö fjárbööuninni fyrst meö honum sjálfum, og si'Öan hjá ná- búum mínum fuila viku á slættinum, og starfabi enginn sveitungi minn eins mikiö aö því verki, og gjöröi jeg þaÖ meÖ ánœgju í þeirri von, aÖ þaÖ yrÖi meöbrœÖrnm mínum aö gagni. Jeg hef aÖ sönnu hvatt alla sveitunga mína til aö skera, þá sem ekki hafa viljaö lækna, meÖ því þaö er líka angljós skipun yfirvaldanna; en gott væri aö heyra, hvernig Iliröir fœri aö sanna, aö jeg heföi upp á nokkurn máta hindraö áform hinna. þaö mun flestum reynast sárt aö vera brigzlum borinn fyrir þau atvik, sem manni eru ósjálfráÖ, eöa þau verlc, sem maöur vinnnr í bezta tilgangi; því eru þaö heilræöi mfn til Iliröis, ef þaö er augnamiö blaÖsins aö npplýsá og laga meiningar manna í kláöamálinu, aö kasta ekki optar slíknm sleggjudómi yfir óþekkt málefni; því enginn þarf aÖ ætla, aÖ viö Islendingar sjeum enn þeir ættlerar, aö viö höfum ekki dáö og djörfung, aö tala sanri- leikann, hverjir sem í móti mæla. Skrifað í Bœ í febrúnrmánnði 1858. Eyjólfur Jóhannesson/‘ l’ótt grein þcssi sje rituö í febrúarmánuöi, er þaö eigi OS3 aö kenna, aö hún eigi kemur fyr en nú; því aö oss var hún fengin núna fyrst fyrir nokkrum dögnm. Annars þykir oss eigi svo mikiö variÖ í greinina. því aÖ oss viröist Eyjólfur bóndi engan veginn hafa rekiö þaö nógsamlega, sem vjer kenndum honum í 11. og 12. blaöi „Hirö- is“; því aö hvorki höfuin vjer boriÖ þaö npp á Eyjólf, aö Itailll hafi skoriö niöur í fullu lagaleysi og því nær meö fullu ofbeldi, heldur er þaö sagt nm niöurskurÖarmennina yfir höfuö, og þaÖ höldum vjer þeir eigi bágt meö sumir hvcrjir aÖ bera af sjer meÖ öllu. EnþaÖ bárum vjer upp á hann, aö hann mundi hafa lítiö stutt aö lækn- ingunum; og aö þati orö vor sjeu meö öllu ósönn, hefur hann hvorki sagt nje sýnt meö grein sinni. þaö er vissulega vel gjört, og sýnir óhlífni, aö hann hefur svo mikiÖ unniö aö bööunum í fyrra sumar; en því drap hann þær kindurnar í haust, sem dýralæknirinn taldi læknandi? Þaö atvik bendir eigi á, aö hann hafi viljaÖ styöja aö lækningunum, aö vera einn þeirra, er drápu þær kindur sínar, er lítt

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.