Hirðir - 23.07.1858, Blaðsíða 5
181
„„varna útbreibslu fjárklábasykinnar, og til þess ab liaf.t vib nauí-
„„synlegan fyrir- og niínirskurb í tínia, en sem kontií) hefur fyrir
„„ekki, svo iief jeg og árangurslaust farib þcss á leit vib Subur-
„„amtiS, ab annablivort yrbi slátraí) í var því gebifje, sein enn lifir
„„í þeiin sysluin tjebs amts, seni fjárklábasýkin Iiefur geisab yfir,
„„eba þá ab öruggar varnir yrísu settar á fjölluni í sumar á þeim
„„stöbuin, livar sanigöngnr eru milli sueur- og norbur-anitsins.
„„Fyrir þessar snkir verb jeg þjeniistusanilega aí) nuelast til, ab
„„þjer, lierra kanunerráb! bjóíáö varbniönnuin þeim, er skipabir verba
„„í suinar til ab hindra frainrás sunnlenzka fjárkhibans, og öbruiu
„„niöninun, er settir verba til ab kanna og hreinsa heibarlöndin, ab
„„drepa Iiverja þá kind, er innan takmarka norbnr- og austur-aints-
„„ins fyrir þeini kann ab verba úr klábiigu sýslununi á Subur- og
„„Vesturlandi.
„„t>essi síbustu úrræbi nu'n ínun jeg í dag auglýsa bæbi stipt-
„„arntmanni greifa Trampe, og anitmanni Melstebf“'1.
þ>ab læt jeg ekki undir höfub leggjast, ab gefa ybur ti! þókn-
anlegrar vitundar, herra stiptamtmabur".
Af þessu brjefi geta þá bæbi Sunnlendingar og Vesturamtsbúar
.sjeb, livers þeir eiga von, ef fje þeirra sleppur norbur yfir fjöllin.
þab er víst og satt, ab þar sem eigi er víst, ab klábsýkinni sje enn
svo nieb öllu útrýmt í hinum klábsjúku sýslunum, sem svo eru kall-
abar, allrasízt, ef íjeb er nú eigi vandlega babab, ab hún eigi komi
fram aptur á kind og kind, þegar út hallar suniri, og hætt vib, ab
íje í vesturumdœminu, sem kallab er klábalaust enn, fái sýkina síbar
í sumar, þá virbist langskynsamlegast fyrir bœndur, eins og fyrir þá
hefur verib lagt, ab lialda geldfje sínu, sem franiast þeir geta, heima
vib, eba þar, sem þeir geta haft ibulegt eptirlit meb því, svo ab þeir
gætu vib þab haft regiulega lækningaabferb, og þá eiukum böbin,
undir eins og á sýkinni fer ab brydda. því ab vjer gjörum oss
litla von um, eptir því sem hugsunarháttur sumra bœnda er, og
*
eigi síbur margra presta og menntabra manna, og eptir því sem
þeiin hingab til liefur farizt bæbi í orbi og verki, ab vesturamtsbúar,
segjum vjer, hafi þá varkárni, ab baba fje sitt, efþaber talib klába-
laust, hversu veikt som þab annars kann ab vera: því ab enda þótt
þeim sje bæbi sagt þab og sýnt, ab fje þab, sem babab var í fyrra-
sumar, sje bæbi föngulegra og hraustlcgra, og þribjungi ullarmeira,
en aunab fje, þá er þab eins og ab berja í klettinn: þab á áb vera