Hirðir - 23.07.1858, Blaðsíða 16

Hirðir - 23.07.1858, Blaðsíða 16
102 voru veikar, og gefa þannig ötrum meb dœmi sínu upphvatningn til ab feta í hans fótspor : og því síbur liefbi hann átt ab skera allt fje sitt, seni liann var sýslunefndarmaímr. þab er eigi heldur nóg, til þess ab vera talinn mebal þcirra, er halda vilja fjenu, ab rába sveitungum sínum til niburskurbar, sem eigi vildu lækna; en hitt vantar oss ab vita, hversu marga þcirra hann hefur hvatt til lækn- inga, og hve rœkilega. Yjer getum því alls eigi enn viburkennt, ab vjer höfum kastab miklnm sleggjudómi á þetta mál. þ>ví ab eins er dáb og djörfung lofsverb, ab hún sýni sig í rjettum og skjnsamieg- um efnum, og væri óskandi, ab fslendingar sýndu meb því, ab þeir eigi væru ættlerar orbnir, ab þeir tœkju upp eptir öbrnm, þab sem betur má fara, og notubu skynsamleg ráb annara, en eigi meb því, ab þykjast vita betur en allir abrir, þab sem þeir eigi vita, eba láta sjer þykja þab allt ónýtt, er abrir segja, hver svo sem í lilut á. Engum ab trúa ckki er gott, en öllum hálfu verra. Dýralæknir Jensen kom hjer til bœjarins í fyrra-dag, og bar þær fregnir, eptir Kjartani bónda á Búrfelli í Borgarfjarbarsýslu, ab fjeb í Mýdal í Mosfellssveit hefbd klába, og eins væri sagbur á Ulfmannsfelli talsvertur klábi, cnda vaeri á hvorugum stabnum búib ab baba. pegar stiptamtmabur lieyrbi jietta, baub hann Teiti dvra- lækni Finnbogasyni ab fara upp til bceja þessara, og ganga úr skugga um, hvort nokknr tilhœfa væri í þessu. Dýralæknirinn skobabi fjeb á bábum bœjunum vandlega, kind fyrirkind, í návist annars okkars ritstjúranna, og er þar fljútast af ab segja, ab í Mýdal var engin sú kind, hvorki ung nje giimul, ab nokkur vottur eba menjar klába sæist á, og fjeb allt babab, og svo faliegt, ab vart mun fegra fje hafa verib hjer á landi. Mýdalsfúlkib sagbi, ab Kjartan hefbi komib þar á kvíabúlib, en eigi farib af baki nje skobab nokkra kind, enda hálfdrukkinn. Á Úlfmannslelli reyndist fjeb nú allt tvíbabab og alheilt, nema ef telja skyldi, ab gúmstúr blettur var aptan á lærum tveggja sauba, sinn á hvorum, þar sem skinn- ib var nokkrn þykkra, en annars, en enginn hrúbur, og aubsjeb ab þeir blettir mundu innan skamms allæknast. Svona sannar eru þessar frjettiruar, og Kjartan búndi svona áreitanlegur i eu þab er eigi verra en vandi fyrir mörgnm meb úsannindin um klábanu. Ritstjórar: J. Hjáltálín og H. Kr. FriÖriksson. Preutatur í prentsmibju íslands, hjá E. þúrbarsynl.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.