Hirðir - 23.07.1858, Blaðsíða 10

Hirðir - 23.07.1858, Blaðsíða 10
18tí borga lia'tc á annáí) hundrab ríkisdala fyrir vöríiinn, seni sýslumaÖ- nrinn haf&i sett honuni síbast í apríi, og loksins ab setja 100 rdd. veb fyrir tryggilegri lieiinavöktun á ám iians, eri 300 rdd. fyrir því, aS hann eigi ræki eí>a ljeti reka ær suöur til sölu, og gekkst Kristj- án undir þessar álögur, þótt liarbar væru, en eigi þœtti oss þaÖ ó- líklegt, meí) því Kristján þó hefur synt einurö í þessu ináli, þótt liann spyrÖist fyrir Iijá stjórninni, hversu lögmætar álögurnar væru, enda þótt vjer eigi getuni trúaö því, sem sagt cr, aö amtinabur hafi hótaö honum áöur, þótt einslega, aö taka hann fastan, og hal’a hann í varöhaldi í sumar. Uin sjera Gísla er þaö aö segja, aö hann á ab borga 200 rdd. svo sem veö fyrir því, aö kindur þær, sem hann rak suöur í Borg- arfjörö, eigi komi norÖur yfir aptur; en livort Iiann greiöir fje þetta vitum vjer eigi, en íiitt er víst, a& margt fer ööruvísi en ætlaÖ cr. Til eig'anda HTorðra. í 13. og 14. blaöi 6. árs Noröra, bls. 51., stendur grcin ein lítil um Iliröi og oss útgefendur hans, þar seni oss er boriö.ábrýn, auk annars, aö vjer rangfœrum brjef og fyrirskipanir yfirvaldanna, og er til þess nefnt brjef amtmanns Havsteins til sýslumannsins í Húnavatnssýslu, dags. 10. d. febrúarm. þ. á., sem prentaö er í 19. bl. HirÖis. Vjer skuluni sannlcga eigi ata oss út á því, aö verja oss fyrir öllum lygaþvættingi annara eins kompána og ábyrgöarmanns og eiganda Noröra; meö því aÖ ómæt eru ómagaoröin, þar sem hann á hlutinn aö. Einungis viljum vjer geta þess, aö þaö brjef amtmanns Havsteins, sem hann nefnir tii, aÖ vjer höfum rangfœrt, er prentaö eptir staöfestu eptirriti af brjefi sýslumanns Hiínvetn- inga sjálfs til hreppstjóranna þar í sýslunni, dags. 26. d. febrúarm., svo aö ef brjefiÖ er rangfœrt, eins og hann segir, svo Iiefur sýslu- maöurinn rangfœrt þaö, en eigi vjer, en þá er þaö næsta illa fariö, aö sýslumennirnir í noröurumdceminu, og þaÖ þeir, sem eins eru liöugir í taumnuni hjá amtmanninum, og A Arnesen hefur veriÖ í fjárkláöainálinu, skuli eigi vera áreiöanlegri en svo, aö þeir geta eigi hermt rjett boÖ amtmanns síns. En hví sýnir hann eigi, íhverju brjefiö er rangfœrt, og prentar brjefiö óafbakaö? Er þaÖ til þess, aö aÖrir skuli ímynda sjer, aö hann hafi skrökvaö því meÖ öllu upp, aö brjefiö sé rangfœrt? og vissulega gætum vjer ímyndaö oss, aö svo væri, ef ráÖa skal af öörum frágangi á Noröra.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.