Hirðir - 23.07.1858, Blaðsíða 7
183
reyndar um þaí), aS fjárhold hafa þar sumstaiiar eigi veiib góf), þar
sem fjeb var klippt í vetur, og hey eigi góíi og nóg, og fjeö geldc
því magurt undan vetrinum, en vorií) kalt; en aptur hafa sumuin
tekizt vel lækningarnar, enda enga kind misst; og nefnum vjer til
þess þá brætmr stúdent Jón Arnason á Leirá, og hreppstjóra og al-
þingismann Kolbein Arnason á Hofstöfmm. Og víst er um þab, ab
eigi er þar alstaöar klábi, er niburskurfarmennirnir segja; þaf) er
því nær óskiljanlegt, hvílíkt gaman þeim þykir, ab skrökva upp ldába-
sögnm, sem enginn fótur er fyrir; og eru þeir þó ótraubir í því
sumir hverjir, svo vart er öferuhvorn þeirra orfei trúandi. Alþing-
ismafeur Arnesinga var ötull afe allra sögn afe telja menn ;i nifeur-
skurfeinn í haust, og víst eiga sumir hreppar þafe afe þakka fortölum
bans, afe þeir eru nú mcfe öllu saufelausir; og cnn lítur svo út, sem
bæfei honum og sumiim öferuin nifeurskurfearmönnum þyki þafe illt,
ef þeir heyra þafe, afe bœndum tekst afe lækna fje sitt, og þannig
bjarga sjer frá eymd og volæfei. Iín hvafe sem svo þessir menn segja,
erum vjer sannfoerfeir um, afe fjefe allækuast hjer í sufeurumdœminu
í sumar, ef böfein, sem margir eru farnir afe sjá notin af, eru roeki-
lega og rjettilega vife höffe, sem vjer og vonum afe verfei. Satt er
þafe rcyndar, afe þeir eru trassarnir til, afe lítt hirfea um afe bafea fje
sitt, einkum ef þafe sýnist kláfealaust, en þafe er vonandi, afe ylir-
völdin og hinir betri boendurnir sjái um, afe þeim lífeist cigi þafe
hirfeuleysi, og gangi óvægilega afe þeihi. En þafe er eigi nóg, afe
bafea fjefe einhvern veginn, þafe er cigi nóg, afe dýfa kindinni snöggv-
ast nifeur í löginn og sleppa henni svo, og þafe erum vjer þó mjiig
hræddir um afe sumstafear cigi sjer stafe; eigi notin afbafeinu afe verfea
sem vænta mætti, verfeur kindiri af) vera niferi í hinu Tessierska bafei
eigi skemur en 4—5 mínútur, og í hinum Walziska Iegi 6 — 8 mínútur,
eins og vjer gátum um í sífeasta blafei Hirfeis, bls. 165. I Rangár-
vallasýslu er bafeafe úr hinu Tessierska bafei. l’eir, sem l'yrst byrjufeu
þar mcfe böfe þessi, voru þeir hjerafeslæknir Sk. Thorarensen, pró-
fastur A. Johnsen á Odda og S. hreppstjóri Magmísson á Skúmstöfe-
um, og hafa þannig gcngife á undan öferum mefe gófeu eptirdœmi.
Öllurn ber o.g saman um, afe herra St. Thorfeersen, sem nú gegnir
þar sýslumannsstörfttm, haíi lagt alla alúfe á, afe böfeiu væru \ife höffe.
Sagt er þó, afe sumar sveitir í Rangárvallasýslu liafi sýnt tregfeu mefc
böfeunina. Stiptamtmafeur fór þangafc austur, til afe líta eptir, afe
engin vanrœkt væri sýnd í böfeun fjárins, og sýnir þannig eun afcnýju,
hversu annt honum er uui. afe þetta mál fari sem bezt, þannig afe