Hirðir - 23.07.1858, Blaðsíða 1

Hirðir - 23.07.1858, Blaðsíða 1
23.-24 lilaíi. HIRÐIR 23. júli' 1853. Ijungnaveikin í fjenn. (Framh.). Eptir því scm lungnaveikin hefur Iiaga?) sjer lijer á Suímrlandi, og annarsta&ar, þar sem vjer höfuin heyrt hennar getife, er oss enginn vafi a', aÖ hún stendur í sanibandi vib brá&afárib, sem svo er kallab, og er eins og sprottin upp úr því. t>a& eru nú li&in mörg ár, síban fyrst fór ab brydda á henni, og eptir því sem vjer höfum getab næst komizt, hefur hún ár frá ári farib vesnandi og orbib ískyggilegri. Sí&an veiki þessi fór fyrir alvöru a& vesna og verba almennari, en þa& munu sí&an vera 5 e&a 6 ár hjer sy&ra, þá hefur ymist fylgt henni barkaormur e&a drepandi skitu- pest, einkum á gemlingum og hinum yngra fjárstofni. þab mun og eigi svo fágætt, a& henni liafi verib samfara vatnssýki, þvalasýki og uppdráttarsj?ki, og þa& er einmitt þvalasýkin, er sýnist a& hafa verib mjög almenn í Rangárvallasýslu haustib á&ur, en klá&inn gjör&i þar vart vi& sig. Sumir hug&u, a& þessi sýki v.æri hin sama sem klá&inn, og þess vegna komu merin almcnnt úr Iloltasveit lijer í hitt e& fyrra haust (haustib 1856), til a& fá lyf vi& lienni. jþvalasýkin hvarf, og þá þóttust menn öllu bœttir, þangab til klá&inn á Sper&li og í Svín- haga kom þeirri trú inn hjá nuinnum, a& nú væri klá&apestin einnig komin þar. Eptir ni&urskur&inn á þessuin tveimur bœjuin voru menn óhræddir fyrir klá&anum, eins og sjá má af rœ&u þing- manns Rangvellinga á alþingi í fyrra-sumar, og kær&u sig ekkert um þa&, þótt fjöldi fjár lief&i drepizt úr Iungnaorminum í hitt e& fyrra, og hrúgurnar af þeim liefbu legib fyrir vitunum á skepnunni, þar sem þær fundust dau&ar á ví&avangi. Loksins gjör&i útsláttur- inn á fjenu aptur vart vi& sig í Rangárvallasýslu í vetur, og þá þóttust menn þekkja hina verulegu klá&apest, komna einhversta&ar a&, eins og vandi er til, því a& á því hefur almenningur hjer á landi stabib, a& allt á skepnunni geti or&ib veikt nema hörundib; þab má aldrei bila, því ab þá fara menn undir eins, þegar óþrifuklába-nafni& eigi dugar, a& skírskota til hinnar „útlendu klá&apestar", klá&a- maursins, o. s. frv. þa& sjá nú allir, hversn bágt þa& er me& þessum sko&unarhætti fólks, a& fá nokkra nákvæma almenna lýsingu á liinni nú almennu 23 - 24

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.