Hirðir - 23.07.1858, Blaðsíða 13

Hirðir - 23.07.1858, Blaðsíða 13
180 áttu þeir langtum fleira fje, þegar sykin brauzt út, cn þeir annars niundn hafa átt, ef þettabann amtmannsins eigi hefBi komiS. Tjón þeirra, sem oríiib liafa ab skcra, er því næsta mikife, og mun hafa mjög verulegar afleifeingar fyrir velvegnun þeirra framvegis, eins og þab mun skeríia nœsta tilfinnanlega tekjur allra tíundatakanda. Kú- gildin á klaustrajörbum og kirkjujöríium munu einnig valda talsverl- um kostnabi, eins og líka eigi veríiur hjá því komizt, aí> afgjöldin minnki eptir þær jarbir, þar sem fjárskurímrinn fer fram; og ab síí>- ustu bœtist þab vib, ab verfeir þeir, er amtmennirnir fyrir norban og vestan settu í fyrra-sumar, tii aí) tálma öllum samgöngum fjárins frá Suburlandi, en sem reynslan hefur sýnt aS voru meb öllu óhag- kvæmir, hafa þegar valdiö margra þúsunda rdd. útgjöldum, seni nú á aí> jafna niSur á amtsbúa. þaf) virbist svo, sem amtmennirnir fyrir norban og vestan í- myndi sjer, ab þeir kasti allri ábyrgöinni af sjer, meb því aö skjóta málinu undir dómsatkvæbi alþýbu; en þessi ímyndun gæti vcriö skökk. í>ab eru amtmennirnir, sem stjórnin hefur falif) málií) á hend- ur og af) rába fram úr því, og þaö þannig, ab hún hefur látib þeim í Ijósi, hvernig ab skyldi fara yfir höfub ab tala. Alþýba á eigi ab leggja og getur eigi lagt á álykt.irdómsorb í þessu máli; hún á ab eins ab hlýba því, sem yfirvöldin bjóba henni áhrœrandi sýkina, og vjer verbum þannig ab telja þab meb öllu víst, ab óll ábyrgbin hvílir á amtmönnunum. þab er hryggilegt til þess ab vita, ab meb öllu gagnstœbar hugmyndir skuli eiga sjer stab í eins áríbandi máli og þetta er, ab önnur höndin skuli rífa þab nibur, sem hin reisir, ab í öllum efnum skuli vera gengib gegn stiptamtmanninum, og þab einmitt sökum þess, ab hann fer í málib eptir því, sem stjórnin hcfur fyrir lagt, og samkvæmt því, sem heilbrigb skynsemi býbur, og verbskuldar hann þó, ab þab sje þakklátlega viburkennt, hversu annt liann hefur látib sjer vera um, og hversu óþreytandi hann hefur verib íþví, ab rába fram úr þessu máli, enda hafa og vibburbir hans þegar borib glebilega ávexti. þab er hörmulegt, ab alþýbu skuli vera fal- ib, ab rába í því máli, sem í hverju menntubu landi er lagt undir úrskurb einstakra manna, sem kunnustu til bera, dýralækna og þá menn, 3em til dýralækninga þekkja, og þó á allt þetta sjer stab í þessu máli; enda getur eigi hjá því farib, ab neyb og bágindi leibi af þessari abferb, sem eigi verbur nefnd mildara nafni en eintrján- ingsleg og óforsjálleg; en stjórnin verbur og ab bera skuldina, meb því ab hún, í stab þess ab kvcba fast og berlega á um skobun sína á

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.