Hirðir - 23.10.1858, Qupperneq 5

Hirðir - 23.10.1858, Qupperneq 5
sem þeii' heffm fengifi sífari liluta sumavsine í lyfsölubúfeinni lijer í líeykjavík, heffu revnzt eigi alls kostar góf, meb því tjaran og kalkib heffi skilizt frá og eigi viljab samlagast hinu, og töldu þeir því, af böfin eigi heffu orfif) eins árangursmikil, og annars heffi mátt verfa. Og úr því fundurinn komst af þeirri nifnirstöbu, ab rjettast væri af fyrir skipa böfun á öllu sjúku fje, þá var þaf> ósk fundarmanna, ab þjcr vilduf leggja afstof yfar í tje til þess: Að baðlyf þau, sem bœndum vœri gefmn koslur á í hjfja- búðinni, varu svo góð, að eigi yrði að fundið, og að pau verði nœg fyrir liendi nú í haust, cptir sem bœndur purfa með. l>af> var af> vísu í næstu sambandi vif þaf> atrifi, livort ráta skyldi til nifurskurfar í Rangárvallasýslu, at> fundurinn tók til um- rœíni og álita, af> hve miklu leyti bæri aí> takmarka fjárásetningu manna, og setja þeim afhald nokkurt mef> af> ab duga vib lækning- arnar á hinu sjúka fje, er þeir settu á, svo ab tryggjandi væri. En af því þab cr óneitanlegt í sjálfu sjer, og ab því lutu einnig umrœb- ur nokkurra fundarmanna úr hinum sýslunum, bæbi ab nú er víbast lítib og Ijett fóbur handa útifjenabi, og ab sumir menn hafa tii þessa lagt mjög misjafna alúb vib lækningarnar, en þar af hefur leitt, ab klábinn hefur ekki fyllilega upp rcetzt úr fje þeirra, og vo fyrir dyr- um, þegar svo er, ab hann fœrist þaban í læknab fje hirbumannanna, þá er aubrábib, ab þab álit fundarins er á gildum rökum byggt, sem almenn regla hjer í klábasýslunum sybra yfir höfub ab tala, bæbi ab menn ekki setji á íleira fje, en fóburbyrgbir þeirra eru til, og einn- ig ab mönnum haldist ekki uppi, ab trassa lækningarnar, sínu Ije og annara til spillingar og lækningunum til fyrirstöbu, heldur sje eitthvert þab abhald sett, er hlíta megi, og þess vegna varb fundnr- inn samhuga á, ab bibja ybur, hávelborni herra, ab skipa svo fyrir: Að búendur eigi mcgi setja fleira fjc á vetur, en þeir hafl hey handa allan veturinn, og að þeir bœndur, sem sjúlct fjc eiga, verði skyldaðir til, að skera þetta fje sitt, svo framar- lega sem þeir eigi leggja alla alúð á lœkningarnar. Jafnframt og vjer skýrum ybur, hávclborni herra, frá þessum uppástungum fundarins, leyfum vjer oss í nafni og urnbobi hans, ab bera þá bœn fram fyrir ybur, ab þjer vildub samþykkja uppástung- ur þessar og fyrir skipa framkvænulir þeirra. Ab öbru leyti skulum vjer geta þess, ab vjer niunum í sjerstök- um brjefum leyfa oss ab skýra ybur, hávelbomi herra, frá öbrum

x

Hirðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.