Hirðir - 23.10.1858, Blaðsíða 13

Hirðir - 23.10.1858, Blaðsíða 13
13 frá heilbrigöisástœfcum saubl'járins í þeim hrcppum, scm ntl skal greina: Saubfje heilbr. veikt. Saratals. Hraungerbishreppur 461 » 461 Gaulverjabœjarhreppur .... 168 6 174 Stokkseyrarhreppur 303 41 344 Sandvíkurhreppur ...... 383 12 395 Ölfushreppur 1802 » 1802 Samtals 3117 59 3176 Skyrsluna til sýsluinannsins úr Grafningi látum vjer hjerprenta eins og hún cr, og er hún þannig: „Enn nú tilkynnir hrcppsnefndin ybar velborinheitum skýrslur uin heilbrigbisástandib saubfjárins í Grafningi af skobun dagana milli 27. ágúst — 29. s. m., og fannst enginn klábi í nokkurri kind, sem skobub var, og voru þab ílestallar, því hjer hafa bœndur dug- ab vel ab passa kindur sínar í sumar, hvcr út af fyrir sig, svo ab samgangur hefur lítill verib í þessari sveit; vill því hreppsnefndin vitna um, ab sýkin sje læknandi, ef vel er eptir gengib meb pössun og hiibingu á saubfjenu, bæbi á mebalabrúkun, og svo líka ab varna öllum samgangi, altjend í bráí>; l}?sir hún því yfir, ab ef í orfii er milli manna í öbrum sveitum, ab hjer sje kláíú í kindunum, þá eru þab hrein ósannindi, þessa hjer aö ofan nefnda dagafí. Úr hinum lireppum sýslunnar er enginn skýrsla komin, síban síbasta blaÖ IlirJis kom út, og getum vjer því eigi gjört nánari grein fyrir lieilbrigbiiástœbum saubfjárins í þeim hreppum, nema hvab fundarmenn Arnesinga sögbu þab á amtsfundinum 28. f. m., ab fjeb væri þar á bezta batavegi, og meb góbum þrifum, og eru þab svo merkir menn, ab enginn getur haft ástœbu til ab rengja sögusögn þeirra, einkum þegar þab er borib saman vib skýrsluna í júlímán- ubi, sem prentub er í síbasta blabi Ilirbis. Nú hafa Hreppamenn og Skeibamenn keypt fje úr Norburlandi, og gefst því kostur á ab sjá, hversu vel norblenzka fjeb, þessi heilbrigbi stofn, gefst hjer á Suburlandi; en nokkub er þab snemmt fyrirkaup- endurna, ab fara nú þegar ab murka nibur af því, af hræbslu’ fyrir því, ab þab sje orbib klábugt, og þó er þegar ein kind drepin sök- um þessarar hræbslu. Úr Borgarfjarbarsýslu eru komnar skýrslur úr öllum hreppunum, og eru þær skýrslur þannig:

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.