Hirðir - 23.10.1858, Blaðsíða 15

Hirðir - 23.10.1858, Blaðsíða 15
15 Fjárkláðamálið undir E.yjafjöllnm. „Nokkrir Eyfellingar‘v hafa sent „þjóbólfi* til auglýsingar skýrslu um málefni þetta, dags. í júlíniánubi þ. á.; en af því hún virfcist óþarflega margorb, en á hinn bóginn hafa borizt út margar og mis- jafnar sögur um vibureign hjerabsmanna og yfirvaldanna út af máli þessu, þá prentum vjer nú eptir áskorun liins heibraba útgefanda „þjóbólfs" og eptir samkomulagi vib liann ágrip af skýrslu þessari, meb því höfundarnir heita því, „ab sagan (í skýrslunni) skuli vera sannferbug sem orbib geti", og því engin ástœba til, ab vefengja abalatribi hennar. „A iilluiu manntalsþingum í Rangárvallasýslu", segir í skýrslunni, „var auglýst brjef frá suburamtinu dags. 29. d. aprílm. þ. á., inni- haldandi fyrirskipanir í fjárklábamálinu", eptir því sem ákvebib var á fundi hjá stiptamtmanninuin 13. dag aprílmánabar þ. á., og sem skýrt er frá í 19. blabi Ilirbis, bls. 134—135. þegar búib var ab birta þessar yfirvaldsskipanir um gjörvalla sýsluna, „þóttu þær mörgum vandkvæbum og erfibleikum bundnar“; sýslubúar áttu fund meb sjer ab Kirkjulœk í Fljótshlíb, 17. d. maím., og kom þeim þar ásamt um, „ab semja bœnarskrá til amtsins um nokkrar breytingar á þessu amtsbrjefi*; kvebast höfundarnir ekki vita, hvort nokkurt svar hafi komib þar upp á; en þegar kom fram í síbari hluta júní- mánabar, fór binn setti sýslumabur, herra St. Thordersen, ab fylgja fram böbun saubfjárins í hinum sýktu hreppum sýslunnar, og kom í sömu erindum undir Eyjafjöll ab kveldi hins 18. d. júním.; var þá þegar um nóttina bobab til fundar um gjiirvallan hreppinn ab tilhlutun hreppstjóra, og komu nálega allir hreppsbúar til fundar ab þingstabnum Steinahelli, daginn eptir, eba hinn 19. d. jtíním.; var þar fyrst lesib upp amtsbrjefib 29. aprílm., og gjörbu allir fundar- menn þann róm ab því, ab reglurnar í því væru svo ónærgætnis- legar, ab þeim yrbi eigi fullnœgt, en böbun á saubfje þar í hrepp óþörf, meb því fjárkiábinn væri eigi þar enn kominn. þegar sýslu- mabur lieyrbi tregbu fundarmanna ab ldýbnast amtsbrjefinu, brýndi hann fyrir þeim, ab þeir mættu eigi láta sjer kostnab og fyrirhöfn í augun vaxa, þar sem tefla væri um velferb gjörvalls almennings, og ab allir þeir, sem mótþróa sýndu, munda leiba yfir sig „sektir og vanvirbu". þegar hann því næst skorabi á fundarmenn ab lýsa því yfir, „hvort þeir vildu eba ekki hlýba því, sem í amtsbrjefinu var fyrir skipab", kvábust þeir eigi vilja þab, því ab „þab væri óþarft^, og orsakabi þeim svo mikils bjargræbistjóns; en þeir mundu kosta

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.