Hirðir - 23.10.1858, Blaðsíða 11

Hirðir - 23.10.1858, Blaðsíða 11
11 aukist því nieir, sem slaklegar er lœknaí), og þeir fjölga og eflast, sem liafa ótrú á lækningunum, af því fnllt aÖhald og eptirlit skortir til ah fylgja þeim fram. Allar framanskrifabar ástœijur vonum vjer ab þjer nákvæmlega fhugifc, hávelborni herra, og á þeim byggjum vjer þá bœn í nafni og umbofci fundarins, afc þjer, herra, leggifc fram vifc stjórnina yfcar kriiptugu mefcmæli mefc: 1. Að sem fyrst verði efnd pau vilyrði stjórnarinnar og stipt- amtsins, að liinir duglegri og álúðarfyUri hreppanefndarmenn beri úr býtum nolckra þóltnun fyrir störf sín. 2. Að til þessa verði jafnaðarsjóði suðuramtsins Ijeð fje frá 4 — 5000 rdd., með vœgum vaxta og endurgjalds lcjörum, þeim er vjer verðum að fcla yður, herra, að gjöra um nákvœmari uppástungur, eptir þeim ástœðum og lcringumstœðum, sem nú eru; a) annaðhvort og einkanlega úr ríkissjóðnum, eða b) úr þeim styrktarsjóði fyrir ísland, sem endurstofnaður var með kgl. úrskurði 25. júlí 1844. 3. Að þetta fje fáist hjer til greiðslu með nœstu póstskipsferð í nóvembermán., eða að ráðherra dómsmálanna gefi að öðrum kosti heityrði um, að stjórnin skuli sjá ráð til, að það fáist sem állra-fyrst. Reykjavík 11. dag oklóberm. 1858. J. Guðmundsson. H. Kr. Friðriksson. J. Hjaltalín. Frjettir uin fjárkláfcann og iækningarnar. A fundi þeim, sem stiptamtmafcur kallafci saman hjer í Reykja- vík 28. f. m., sögfcu fundarmenn Rangvellinga, afc fjárkláfcinn heffci ágjörzt þar í sýslu, sífcan á sumarifc leifc, og væri mjög ískyggilegur, og lækningar lieffcu allar verifc árangurslausar. þafcan eru nú komn- ar nokkrar skýrslur, en eigi vcrfcur á þeim sjefc, hversu margt fje er í sýslunni, efca hversu margt veikt. En þó virfcist mega af þeim ráfca, afc sögusögn liinna 3 fundarmanna Rangæinga sje eigi alls kost- ar nákvæm; því afc í skýrslu hreppstjórans í Landmannahrepp dags. 9. ágúst þ, á., segir, afc þá hafi verifc búifc afc bafca fyrir nokkrum tíma

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.