Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 2

Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 2
18 þessu máli, sem þeir beifeist, en sjálf Uveþst stjórnin mundi abstoba þá, ab útvcga dýralækna í vor, ef þess þurfi vií>. Enn fremur hefur rábherrann skýrt stiptamtmanninum frá því, ah hann muni reyna aí> útvega jafnabarsjófei suburamtsins 6000 rdd. lán leigulaust, til aþ standast ýmsan kostnah vih fjárlækningarnar, horga lireppsnefndarmönnum, o. s. frv., og hafi lagt þaí> fyrir ríkisdaginn. Áliti (lýralækmng'aráðsins dags. 31. dag ágúst- mánahar þ. á., höfum vjer snúib, og hljóÖar þab hjer um bil þannig: „Dýralækningaráiiiíi hlýtur ah vera samdóma landlækninum og dýralæknunum í því, ab þessi sýki, sem nú fer um landib sje vana- legur fjárklábi, meb því tilbreytingar þær, sem á honum ern, er hœgt gjöra sjer skiljanlegar af eíili fjárklábans, og hinum sjerstöku ástœbum fjárhirbingarinnar á Islandi. þ>ab er almennt atribi vib klába, ab hörundssýkin fær ýmislegt útlit, allteptir því hversu lang- vinn sýkin er og hversn hraust skepnan er. Rannsóknir hinna nýrri límanna hafa nógsamlega sannab, ab klábamaur getur verib orsök til ýmissa hörundsveikinda, sem ábur voru talin sjerstakieg veikindi, eins og iíka reynslan hefur sýnt, ab veikindi þau, er ab ytra áiiti virtust ólík fjárklába, hafa fljótt meb ölfu horfib undan ktábalyfjuni. Iljer vib bcetist þab, ab veikindi þau, sem orsakast af „Snyltedyr“, eins og t. a. m. klábi, verba stundum skœbari en stundum. Astœb- urnar á íslandi eru mjög óhagkvæmar fyrir heilbrigbi saubfjárins, og er þab bæbi ab kenna veburlagi þar, eins og líka hirbingunni, sem hlýtur ab vera mjög ábótavant sökum mergbarinnar, sem bú- endur vanalega hafa. Menn geta eigi ímyndab sjer, ab fjárklábi sje neinn óvanaleg sýki á Islandi. Lýsingar þær, sem til eru á ýmsum hörundskvillum, er hafa verib þar almennir á saubfje um langan tíma, og sem innvortis veildndum hefur verib um kcnnt, draga ab mestu allan el'a af því, ab klábi hefur verib abalatribi í hörundskvill- um þessum. Skildagarnir fyrir því, ab klábinn konii af sjálfum sjer, eru svo miklir og ríkir á Islandi, ab þab er óþarfi, ab lcita ab or- sökum klábans í saingöngum vib annab fje; þab er jafnvel eigi lík- Iegt, ab sýkin sje sprottin upp á þann hátt, og þótt svo væri, mundi þab engin áhrif geta haft á abferbina, ab rýma henni burtn. þar sem sýkin er talin ab vera fyrir sóttnæmi flutt frá suburumdœminu til hinna umdœmanna, þá skal þess getib, ab þab er mjög örbugt úr því ab skera, þegar engin sjerstakleg atvik hera ab höndum, hvort sýki, er mjög hefur útbreibzt, er sprottin upp fyrir sótt-

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.