Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 15

Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 15
inn, og aí> taka þátt í skaSabótamatinu; en ab aíloknum öllum þing- um ætlast jeg til ab þjer meb aíistob tveggja sýslunefndarmanna yöar teljib saman atkvæbjn, er falliö hafa í gjtirvallri sýshinni; og eru þeir þá kosnir til fundarins, er flest atkvæÖi liafa hreppt, um hvaö þjer hib bráöasta gefib þeim vísbendingu; en geti nó einhver þeirra ekki fariÖ á fundinn forfalla vegna, skal sá álítast kosinn, er næst þeim hafa fengiö flest atkvæbi. Ab öbru leyti vonar amtií), aÖ altjend nokkrir af sýslunefndar- mönnunum mœti á fundinum, þó þeir nái ekki kosningu, og óska jeg, aö þjer, svo fljótt þjer fáiö því vib komiö, látib mig vita, hverjir kosnir hafa veriö til fnndarins. Loksins verb jeg a<5 mælast til, aS þjer, samkvæmt brjefi mínn frá 21. janóar þ. á., fyrir anltsfundinn sendib mjer skýrslur hrepp- stjóranna um tölu og tegundir þess fjá'r, er lógab hefur verib í vetur og vor klábasýkinnar vegna, meb þeim athngasemdum og upplýs- ingurn, er yímr virbist ástœöa til, og óska jeg undir eins ab fá frá ybur abaltöflnna ttm bnnabarástand Hunavatnsýslu í fardögum 1858, ineb tilheyrandi hreppatötlum“. vm. Brjef amtmanns Havsteins, dags. 2. d. maím. 1858, til sýslumannsins í Ilúnavatnssýslu. „Svo fjáreigendur í Kirkjuhvamms og þverárhreppum, er hafa tregbazt vib ab lóga geldfje sínu samkvæmt sldpunum amtsins, gjöri öbrum sveitum sem minnst tjón meb óhlýbni sinni, verb jeg hjer meb eptir uppástungu ybar, herra kammerráb, í brjefi frá 16. f. m., ab mæla svo fyrir, ab þjer meb rábi mebnefndarmanna ybar annizt lim, ab vörburinn verbi settur strax í vor, þá fje fer ab liggja óti, fyrir neban bœjaröbina sunnan og austan undir Vatnsnesfjalli milli vatna þeirra, sem þar eru, frá sjó til sjóar, og sje vörburinn skip- abur svo mörgum dugandismönnum, sem sýslunefndin álítnr ab mögu- lega geti tryggt abrar sveitir fyrir fjársamgöngum ór tjebum hrepp- um; skal sýslunefndin eba þeir ntenn, er hón til þess kýs, hafaum- sjón og eptirlit meb verbinum, en varbkostnaburinn leggist eingöngu ab rjettum jöfnubi á þær kindur, nefnil. saubi og geldingsgemlinga í Kirkjuhvamms og þverárhreppum, er eptir bobi amtsins átti ab lóga, og ekki hafa verib skornir, og standi sjera Jón Sigurbsson á Breibabólstab, hreppstjóri Snæbjöra Snæbjörnsson á tóreyjarnópi, og

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.