Hirðir - 28.02.1860, Qupperneq 1

Hirðir - 28.02.1860, Qupperneq 1
28. febr. 1860. 5,—G. blafc. HIRÐIR. 3. árgangur. Óþrifakláðinn og1 sunnlenzki kláðinn. fjat) Tarbar mest til allra or%a, aí) undirstaíian rjett sje fundin. Ein af þeim lœrdómsgreinum, sein niíiurskuríiarmennirnir og þeirra vinir hafa verib ab innrœta almenningi, er sú, ab hjer á landi finnist tvenns konar klábi, liinn svo kallabi óþrifaklábi og sunn- lenzki klábinn. Oþrifaklábinn á ab vera ósaknæmur og ósóttnæmur, en hinn er talinn „ólœknandi pestkynjabur kvilli“. þab eru einkan- lega þrír menn, sem mega kallast ;tbalútbreibendur þessa lærdóms, og eru þeir lijerabslæknir Jósef Skaptason, Erlendur gamli frá Tungu- nesi, og hjerabslæknir Jón Finsen. Um veturinn 1857 samdi herra J. Skaptason ab fyrirmælnm amtmanns Havsteins lýsingu sína á ó- þrifaklábanum; hann hafbi þá raunar sjálfur ekki sjeb sunnlenzka klábann nema meb augum Eriendar Pálmasonar, en þetta ljet hann sjer nœgja, eins og sjá má af lýsingu hans um norblenzka fjárkláb- ann, er prentub var á Akureyri ab tilhlutun amtmanns Havsteins. Rit þetta er í mörgu næsta merkilegt í þessari vorri nýju klábasögu; því ab bæbi sýnir þab, hversu þessi trú margra um tvenns konar klába, sem á ab vera hjer á landi, sje komin inn í almenning, og líka bendir þab fram á, hvaba ráb Norblendingar vib höfbu, til ab cesa lýbinn hjer sybra til hins óhappalega niburskurbar, sem nú í samfleytt 3 ár hefur átt sjer stab, víst ab miklu leyti fyrir þeirra áeggjanir. Lýsing J. Skaptasonar á óþrifaklábanum norblenzka hljób- ar svona: „Þegar fregnin barst meb norburlandspóstinum í haust, ab klába- faraldur þab, er næstlibib sumar kom upp í Mibdal í Mosfellssveit, væri farib ab breibast út um nálæg hjerub, og um leib kvisabist, ab vart hefbi orbib vib óvanalegan klába á nokkrum bcejum í Mibfirbi, skipabi amtmabur Havstein, ab fjárskobun skyldi gjöra í allri Ilúnavatnssýslu undir umsjón 3 manna nefndar, er hann þar til setti. Vib hina fyrstu og abra skobun, sem nú eru afgengnar, hafa menn hvergi þótzt finna hib sunnlenzka klábafaraldur; samt er þab álij flestra, ab fjárklábi sá, sem hefnr átt sjer stab ab undanförnu, og 5—6

x

Hirðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.