Hirðir - 28.02.1860, Page 4

Hirðir - 28.02.1860, Page 4
36 þetta mál eins og hann gjörii, sjcr til lítils sóma, en landinu til ó- lieilla. fegar lýsing þessi kom á Suíiurland, þóttust margir sjá, aö uorblenzki klábinn væri sama sem hinn sunnlenzki bróbir hans, og til ab hrinda þessu, var hin nafnkunna vitnaleibsla haldin í Mýdal, og um sama leytib gjörbu ýmsir Norblendingar sjer ferb hjer um sveitirnar, til ab koma fólki á sína trú. En þrátt fyrir þessa ab- ferb, sem hafbi svo illar afleibingar fyrir Suburland, voru þó fáir, ab Grímsnesingum einum undanteknum, sem tóku sjer hinn rjetta lær- dóm af þessari kenningu, enda voru og mörg brögb í frammi höfb, til ab fœra þá af rjettri leib. Á samkomu, sem haldin var afherra Jóni Iíalldórssyni í Grímsnesinu, voru allir fundarmenn einhuga á því, ab lýsing J. Skaptasonar á norblenzka óþrifaklábanum væri sönn lýsing sunnlenzka lcláðans, og mun þetta hafa gjört mest um, ab Grímsnesingar sluppu fyrir því niburskurbarœbi, er síbar geisabi yfir mikinn hluta Árnessýslu. í Flóanum virtust menn og ab ætla ab fara ab rakna vib, eins og sjá má af áliti margra manna úr Flóasveitunum, sem er skrifab á framanskrifaba lýsingu, og undirskrif- ab af 30 manna, og hljóbar svona: „í hins vegar skrifabri lýsingu herra læknis J. Skaptasonur á norblenzka fjárklábanum er þess getib, ab menn hafi hvergi þótzt finna hib sunnlenzka klábafaraldwr, og lýsir læknirinn, undir 4 nöfn- um: skóf, hrúður, nabbar og skorpur, þeim norblenzka klába, en þessi lýsing hans er ab okkar undirskrifabra meining svo glögg og skipu- leg, ab vart mundi mögulegt, ab lýsa glöggvara þeim sunnlenzka klába, sem í engu er frábrugbinn þessari hans lýsingu. Staddir ab Ilraungerbi, þann 30. maí 1857. S. Thorarensen, prestur á Hraungerði. Eiríkur Helgason á Kamp- holti. Gísli Guðmundsson á Bitru. Árni Magnússon á Stóra- Ármóti. Guðm. Thorgrímsen á Eyrarbakka. Bjarni Simonsson á Laugardælum. Jón Eiriksson á Króki. Eiríkur Bjarnason á Túni. Magnús Þorkelsson á Sölvholti. Snorri Jónsson á Selfossi. Jón Ásbjarnarson á Nýjabœ. Andrjes Andrjesson á Hallanda. Jón Guðnason á Laugardœlum. Þorkell Þórðarson á Halakoti. Jón Magnússon á Uppsölum. Guðlaugur Erlendsson á Nýjabœ. Þórarinn Sigurðsson á Arakoti. Bergur Nikulásson á Ósgerði. Magnús Símonsson á Tteykjavöllum. Björn Jónsson á Sölvholti. Þorleifur Þórðarson á Austurkoti. Guðmundur Þorvaldsson á Skeggjastöðum. Halldór Bjarnason á Hróarsholti. Jón Magn-

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.