Hirðir - 28.02.1860, Síða 7

Hirðir - 28.02.1860, Síða 7
39 raunar aldrei Iiafa leitaS a?) kláSaniaurnum, þar eíi hann engan sjón- auka hafi haft, en samt sem áíiur telur hann þa? öldungis víst, ab hann sje ekki til á Norfeurlandi, og ab J. Skaptason þess vegna aldrei hafi getaö fundiö hann. A hinn bóginn mun og heilbrigSisrábiö hafa fengib gótia lektsíu um sjálfsmyndunina, og hvernig hún benti á, ab þab gæti alls eigi átt sjer stab, ab klabamaur gæti komizt á Is- land, nerna hann bærist hingab um haf utan, og þab hefbi hann gjört meb enshu lömbunum. því næst var synt fram á, hve fávís- legt þab væri, ab fallast ekki á niburskurbinn, sem hib eina rjetta ráb vib fjárldába á Islandi, og loksins til ab ríba á endahnútinn, vill herra Finsen telja dýralæknarábinu trú um, ab lækningin á hinu klábaveika fje kosti meira en fjeb sjálft. Ilann heldur því, ab þab komi af ókunnugleika dj'ralæknarábsins, ab þab fjéllst eigi á þennan íslenzka niburskurb, bæbi í því, hvernig á standi á íslandi, og líka í því. hvernig fjeb hafi drepizt í hrönnum (Masseviis) undir lækningun- um á Suburhtndi. Iljer koma þá aptur fram hjá herra Jóni Finsen, og þab í opinberu skjali, þessi sömu ósannindi, sem ýtnsir Norb- lcndingar hafa beitt í samfleytt 3 ár, ab þab, sent fallib hefur af fje hjer á Suburlandi, þab á allt ab hafa drepizt úr klába, jafnvel þótt þab sje öllum kunnugt, ab þab er einmitt niburskurburinn og cesingarnar til hans, er hafa kontib mestar úr Norbnrlandi, sem liafa eytt fjenu, svo ab þab hefur verib skorib alheilt þúsundum saman, og vjer viljum bibja þessa lækna og abra menntaba menn, ab stinga hendi í eigin barrn, og íhuga vel, hversu þeim sómir slík abferb. ,7. Skaptason heftir þótzt svo sannfoerbur unt, ab útlendi klábinn, er hann svo kallar, væri ólæknandi, ab hann í riti sínu, sem ábur er um getib, hefur fullyrt, ab klábinn á Búrfelli hafi orbib ab vera ó- þrifaklábi, og því hafi þab fje orbib læknab. þab má nú svo setn nærri því geta, hvcrnig almenningur verbur, þegar verib er ab brýna þetta fyrir honum ár eptir ár, og þetta bœtist allt ofan á þab, ab gamli klábinn hafi verib talinn ólæknandi; þab er meir en vorkun, þótt almenningur væri orbinn öldungis trylltur innan um þetta allt saman. En þab sannast hjersem optar, ab þab er hœgra, ab villa sjón- ir fyrir almenningi, en leiba hann á rjettan veg aptur. Sú trú, ab klábabólur, klábaskóf og klábahrúbur sjeu allt annarar tegundar, þegar þab sjest á kindum fyrir norban, vestan, eba austan, en fyrir sunnan, er orbin svo rótfest hjá almenningi, ab þab mun þurfa langan tíma til, ab fá henni út rýmt, og þó er þab einmitt þessi trú, sem

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.