Hirðir - 28.02.1860, Síða 9
41
árnm, og hversu affarabetra hefói þah ekki verib fyrir land og lýS,
ef menn hefím valib þann veg, ab fylgja allra sibabra þjóíia dœmi
í þessu klá&amáli, og í meíiferb allra vorra fjársjúkdóma yiir höfuíi,
í stab þess ab vera að taka aptur fyrir sig, og sœkja alla sína vizku
í meÖferb klábans á 17. öld? slíkt verbur ab fœra þjóbina aptur á
bak, í stab þess ab hún á ab halda á fram og reyna sem mest til,
ab taka þátt í framförum annara þjóba í öllu því, sem gott er og
þarflegt. (Framh. síöar).
Skýrslnrnar
um heilbrigðisástœður sauðfjárins.
(Framhald). í Leirár- og Mela-sveit var klábi á 5 bœjum, en þaS
allæknabist allt í sumar.
í Strandarhrepp hefur klábinn aldrei allæknazt, enda hafa sveit-
arbœndur ávallt verib heldur linir vib þær, og einna linlegast ab
gengiS af öllum hjer í suburumdœminu, og hefur þaö allt af lent í
káki fyrir þeim.
f Skilmannahrepp var í vor kláöi á þremur bœjum, en þab fje
varö allæknab í sumar.
Nú eru skýrslur komnar úr Borgarfjarbarsýslu um heilbrigbis-
ástœbur saubfjárins í desembermánuÖi f. á., og eptir þeim var þá
saubfjártalan þar, sem nú skal greina.
í Ilálsahrepp........................................ 699.
- Reykholtsdalshrepp............................ 1464.1
- Lundarcykjadalshrepp.............................. 739.
- Andakílshrepp .................................. 1080.
- Leirár-og Melahrepp.............................. 706.
- Strandarhrepp .................................. 1004.
- Skilmannahrepp.................................... 196.
- Akraneshrepp ..................................... 246.
Samtals 6134.
Auk þess er komin skýrsla úr neöri hluta Skorradals-
hrepps, og er fjeö þar talib................................. 465.
= 6599.
*) Síban Jiessi skýrsla var samin, vitum vjer til, ab einn bdndi þar í hropp
hefur fargab fje sínu, 38 aí) tölu, en eigi vitum vjer, hvort hann hefur fengib
nokkurt fje aptur.